Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Í túninu heima - bćjarhátíđ Mosfellinga 25. - 28. ágúst

forsida

Bćjarhátíđ okkar Mosfellinga, Í túninu heima, verđur haldin í sjöunda sinn dagana 25.-28. ágúst n.k. Dagskráin hefur aldrei veriđ fjölbreyttari og skemmtilegri. Međal nýjunga á hátíđinni í ár eru litboltavöllur og lazer-tag ađ Varmá auk ţess sem stefnt er á ađ setja íslandsmet í planki á setningarhátíđinni á Miđbćjartorgi á föstudagskvöldiđ.

Hátíđin hefst á fimmtudagskvöld međ tónlistardagskrá í Kaffi Álafossi og unglingadansleik í Hlégarđi.

Brekkusöngurinn á föstudagskvöldinu er vinsćll og spila Hljómar og halda uppi stuđi. Í fyrra var metţátttaka og hafđi bleika hverfiđ sigur úr býtum í keppninni um bestu mćtinguna.  Viđ gulu látum ţađ ekki gerast aftur! Heyrst hafa raddir um ađ ţegar sé fariđ ađ undirbúa í öđrum hverfum hvernig tryggja megi ađ bleikir nái ekki ađ verja titil sinn í ár. Karnivalskrúđgangan (ţar sem gulir ćtla ađ vera flestir) verđur međ ögn breyttu sniđi í ár. Hverfin hittast hvert um sig og ganga ađ Miđbćjartorgi ţar sem setningarhátíđin fer fram. Ný keppnisgrein bćtist viđ í ár: skrautlegasta skrúđgangan. Frést hefur ađ ţegar sé uppi áform um skreytta sviđsvagna, hljóđfćraleik, hverfislitar fígúrur og ţvíumlíkt, svo mikill er keppnisandinn.

Á Miđbćjartorgi verđur reynt verđur viđ íslandsmet í planki. Ţađan ganga hverfin öll saman í Ullarnesbrekkurnar ţar sem kveiktur verđur varđeldur og sunginn brekkusöngur. Víst er ađ allir geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi á hátíđinni.

Hinir vinsćlu útimarkađir verđa ađ vanda í Álafosskvos og Mosskógum í Mosfellsdal og er óhćtt ađ mćla međ fersku grćnmeti og ýmsum öđrum varningi sem er ţess virđi ađ fá sér rúnt í Mosó. Sýningarbásar verđa í Íţróttamiđstöđinni ađ Varmá og fjölbreytt dagskrá á inni- og útisvćđi, tívolí verđur viđ Hlégarđstún og sćlkerahátíđ í Hlégarđi.

Bylgjan verđur međ beina útsendingu frá hátíđinni á laugardeginum kl. 12-16.

Hápunktur hátíđarinnar er ađ vanda á laugardagskvöld ţegar útitónleikarnir fara fram á Miđbćjartorgi. Ţar koma fram Sveppi og Villi, Hera Björk, Helgi Björns og Reiđmenn vindanna, Vinir Sjonna og hinn vinsćli Mosfellingur Steindi Jr. ásamt félögum.

Viđ Elli minn erum ađ fara í fertugsafmćli á laugardeginum hjá Huga vini okkar sem endar á stuđballi í íţróttahúsinu međ Vinum Sjonna.

Nú er í fyrsta sinn bođiđ upp á ađstöđu fyrir tjöld, hjólhýsi og húsbíla á nýju tjaldstćđi sem tekiđ hefur veriđ í notkun viđ Varmárskóla. Ókeypis ađgangur verđur ađ tjaldstćđinu á bćjarhátíđinni og geta Mosfellingar ţví hvatt vini og vandamenn nćr og fjćr til ađ sćkja sig heim og upplifa ţessa skemmtilegu hátíđ međ sér.

Veriđ velkomin í túniđ heima Smile

IMG 2011 Sá guli viđ Rituhöfđa 4... slakur ađ vanda.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband