Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Kæru vinkonur

Erfiður dagur í dag! Var að kveðja kæra samstarfskonu og vinkonu í dag, hana Önnu Ingadóttur sem er að hætta og flytja til Danmerkur. Við vorum ágætar vinkonurnar í dag, sniffandi í eldhúsinu hjá Gullu, vissum ekki hvort við áttum að hlæja eða gráta,...

Spanish flea

Ég fékk e-mail áðan frá krökkunum mínum. Þau voru þá búin að búa til Simson teiknimynd ásamt Kidda vini sínum og skella á youtube.com Sjáið afraksturinn   http://www.youtube.com/watch?v=7I1l2qf75gM

Elsta vinabæjarkeðja á Norðurlöndum

Jæja þá er Ásdís Magnea komin heim eftir vikudvöl í Loimaa í Finnlandi þar sem hún tók þátt í vinnuskiptaprógrammi fyrir unglinga frá öllum vinabæjum Mosfellsbæjar.  Mosfellsbær er partur af keðju vinabæjar á Norðurlöndum og eru það Skien í Noregi,...

Er að koma sumar?

Rituhöfðafjölskyldan ætlar að vígja nýja fellihýsið um helgina. Við ætlum að fara með nýstofnuðum ferðaklúbbi Sjálfstæðismanna og njóta þess að vera saman úti í náttúrunni. Þetta er sko alvöru ferðaklúbbur með ferðamálastjóra og allt og hér er lýsing...

Rigning rigning rigning

    Í dag   Á morgun   Mánud. K.höfn 17° / 11° 16° / 11° 18° / 12° Akureyri 2° / 0° 4° / 0° 10° / 2° Reykjavík 7° / 1° 7° / 3° 8° / 5° New York 28° / 23° 26° / 23° 27° / 23° Egilsst. 4° / 1° 5° / 1° 7° / 1° London 15° / 12° 12° / 9° 9° / 7° Ég hef oft...

Sveitaferð Huldubergs

Við Sædís Erla fórum í sveitaferð að Grjóteyri með leikskólanum hennar í dag. Það er alltaf frábær þátttaka og fjöldinn allur af rútum sem fóru með glaða krakka, foreldra og starfsfólk. Þetta eru alveg frábærar ferðir og örugglega mikil skipulagning...

Það er komið vor í Mosfellsbænum

Ég verð að viðurkenna að mér varð ekki um sel í morgun þegar ég var í göngutúr og það fór að snjóa. En þegar ég kom heima þá hafði ég það af að fara út í garð og sá ég greinileg merki þess að það væri komið vor. Ég sá að allur gróður er kominn af stað....

Sjóarasaga af beinhákarli

  Ég fann þessa skemmtilegu sögu í grúski mínu á Siglufirði um helgina og ákvað að leyfa ykkur að njóta.  Þessi saga er sönn og gerðist fyrir rúmum 25 árum síðan þegar pabbi minn var skipstjóri á Sigluvíkinni á Siglufirði og stóri bróðir minn Jóhann var...

Eggjaleit og málshættir

Í bítið í morgun rifaði í augu lítillar 3ja ára. "Mamma er nú kominn dagur?" Ég reyndi að telja henni trú um að enn væri nótt, en allt kom fyrir ekki, enda sú stutta sannkölluð A-typa og klukkan langt gengin í átta, sem sé kominn dagur að hennar mati....

Dásamlegt veður á Siglufirði

  Hér á Siglufirði er búið að vera dásamlegt veður í dag, frekar kalt en bjart og fallegt. Bærinn iðar af lífi og er greinlegt að mikill fjöldi fólks hefur ákveðið að verja páskafríinu á Siglufirði þetta árið.    Elli tók daginn snemma og var kominn í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband