Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Endurreisnarnefnd Sjálfstæðisflokksins

Við Elli fórum á fund í Valhöll í gær þar sem starf Endurreisnarnefndar Sjálfstæðisflokksins var kynnt og ný heimasíða opnuð. Endurreisnarnefndin starfar í fjórum hópum: uppgjör og lærdómur hagvöxtur framtíðarinnar atvinnulíf og fjölskyldur...

Framtíðin

...

Utanríkisiðnaður

Nú er rétti tíminn til að draga saman seglin í utanríkisiðnaði Íslalandsins bláa og fækka sendiráðum. Það gæti svo sem verið hugsandi að fá horn á sendiráðum frænda okkar eða fara í samstarf með rekstur sendiráðsskrifstofa, en sendiráðum verður að...

Hugleiðingar um nýliðun á Alþingi

Nú sit ég hér í meistaravertíðar"þynnkunni", les vefmiðla og velti fyrir mér stöðu mála í pólitíkinni. Framundan eru alþingiskosningar og liggur í loftinu hávær krafa um nýliðun á Alþingi, krafa um að: skipta öllum út losna við flokkseigendafélögin...

Ég ætla að bjóða mig fram til setu í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins

Ég er búin að taka ákvörðun um að bjóða mig fram til setu í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi. Á síðasta landsfundi velti ég þessu fyrir mér og ákvað að bjóða mig fram næst. Svo var landsfundinum flýtt eins og flestir muna og þá gaf ég...

Meistaraprófsfyrirlestur - Hlutverk sveitarstjórna eftir náttúruhamfarir og önnur samfélagsleg áföll

Hlutverk sveitarstjórna eftir náttúruhamfarir og önnur samfélagsleg áföll Greining á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í skipulagi almannavarna. Fyrirlestur Herdísar Sigurjónsdóttur til meistaraprófs í umhverfis- og auðlindafræðum Sveitarfélögin...

Hamfaraárið mikla 2008

Árið 2008 hefur svo sannanlega verið ár hamfara. Þrátt fyrir að ársins verði trúlega minnst í sögubókum sem árs alþjóðlegra efnahagshamfara hafa afleiðingar náttúruhamafara einnig verið skelfilegar. Rúmlega 220 þúsund manns hafa látið lífið og ollu þær...

Gleðileg jól

Jólin eru tími kærleika og friðar. Tíminn þegar jólalögin fara að hljóma og mannlífið fær á sig annan blæ. Fallegar jólaskreytingar lífga upp á umhverfið og jólaljós lýsa upp skammdegið. Spenningur barnanna eykst dag frá degi og velta mörg fyrir sér...

Ég er ekki farin að sjá ljósið

Ég fagna þessari auknu umræðu meðal þjóðarinnar um Evrópumálin, en undanfarið hefur mér fundist hún frekar einhæf og frasakennd, "Evran bjargar þessu". Ekki ætla ég að gera lítið úr ástandinu og ég tek undir það að vissulega þaraf að taka peningamálin...

Ráðgjöf Hvatarkvenna

Ég er að fara niður á Skúlagötu til að starfa með Hvatarkonum í dag. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík býður landsmönnum upp á ókeypis ráðgjöf. Félagið hefur safnað saman fagaðilum og sérfræðingum sem eru tilbúnir til að leggja sitt af mörkum til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband