Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Svínaflensan lögð af stað í leiðangur
28.4.2009 | 08:27
Svínainflúensan virðist vera lögð í hann um heiminn. Góðu fréttirnar eru þær að til eru lyf sem virka á svínaflensuna, ólíkt fuglaflensunni sem óttast var að breiddist út og búið er að fylgjast með á liðnum árum. Það eru mörg lönd sem hafa viðbúnað og...
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 44.369 akvæði og 16 þingmenn
26.4.2009 | 10:38
Nýjasti þingmaðurinn er Jón Gunnarsson úr Kraganum, en við síðustu tölur kom hann inn og munaði 32 atkvæðum á honum og 10 manni Framsóknar á landsvísu. Þetta var ekki ólík atburðarrás og þegar Ragnheiði Ríkharðsdóttir vinkona mín komst inn á síðustu...
Hvað gerist fyrir 17. júní 2009?
25.4.2009 | 09:12
Evrópumálin hafa ekki verið rædd hjá VG og Samfylkingunni, en samt fara flokkarnir rígbundnir til kosninga! Þetta er merkilegt svo ekki verði meira sagt. Flokkarnir hafa tjáð sig opinskátt um málin og dylst engum að VG vill alls ekki Evrópuaðild og ekki...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Efnahagstillögur Sjálfstæðisflokksins: Landið verði leyst úr fjötrum
21.4.2009 | 23:20
Sjálfstæðisflokkurinn kynnti í dag viðamiklar tillögur sínar í efnahagsmálum. Tillögurnar hafa það að markmiði að leysa efnahagslífið - fyrirtæki og heimili - úr þeim efnahagslegu fjötrum sem fjármálakreppan hneppti það í síðastliðið haust. „Það er...
Velferð fyrir alla ...ókeypis skólamáltíðir á kostnað hverra ?
20.4.2009 | 21:47
Ég varð orðlaus þegar ég sá að VG var að lofa ókeypis skólamáltíðum. og svo las ég smáa letrið. Ókeypis skólamáltíðir Tökum upp gjaldfrjálsar og hollar skólamáltíðir í grunnskólum landsins með aðkomu ríkisins svo kreppan bitni síður á heilsu og daglegu...
Handstýrt persónukjör
7.4.2009 | 09:24
Mikið óskaplega er ég sammála Staksteinum í mogganum í dag varðandi stjórnlagaþingið og val fulltrúa. Hvaða rugl er þetta? Lýðnum er treyst til að kjósa sér fulltrúa, en svo verður að hagræða niðurstöðunni, handstýra henni bara svona "nett"....
Herdís Sigurjónsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur, 500 atkvæði
29.3.2009 | 20:21
Það var vissulega gaman að taka þátt í miðstjórnarkjörinu. Ég tók ákvörðun um að bjóða mig fram til setu í miðstjórnSjálfstæðisflokksins því mig langaði til að vinna með flokknum mínum að endurreisn og eflingu hans á landsvísu. Ég hef ýmsar hugmyndir að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10 konur kynntu framboð sitt til miðstjórnar og ég var ein þeirra
28.3.2009 | 09:41
Á fimmtudagskvöldinu var haldið hóf kvenna á Broadway. Þetta var skemmtilegt og hélt Ragnheiður Ríkharðsdóttir vinkona mín uppi fjörinu með glæstri veislustjórn. Þar kynntu 10 konur alls staðar af landinu framboð sitt til miðstjórnar flokksins og var ég...
Föstudagur á landsfundi Evrópumál og endurreisn
28.3.2009 | 09:07
Ég mætti á landsfund strax eftir stjórnarfund og fulltrúaráðsfund hjá Eir. Þá voru í gangi umræður um Evrópumál og þá tillögu sem lá fyrir fundinum eftir störf Evrópunefndar á fimmtudagskvöldinu. Fram fór ágæt umræða um tillöguna og var hiti í einstaka...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi
5.3.2009 | 22:34
Nú er rétt rúm vika í prófkjör Sjálfstæðismanna í kjördæminu mínu, Suðvesturkjördæmi. Nú sem endra nær eru margir frambærilegir frambjóðendur sem taka þátt í prófkjörinu, alls 12 manns, fjórar konur og átta karlar. Ég var að skoða leiðbeiningar á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.3.2009 kl. 08:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)