Í túninu heima í Mosfellsbæ - bæjarhátíð með eitthvað fyrir alla
26.8.2010 | 07:14
Framundan er bæjarhátíðin okkar Mosfellinga, Í túninu heima. Dagskráin er fjölbreytt og eitthvað fyrir alla. Að neðan eru taldir upp helstu viðburðir hátíðarinnar. Dagskrána í heild sinni má nálgast hér.
Fimmtudagur 26. ágúst
Mosfellsbær skreyttur, heimaleikur í fótbolta á Varmárvelli, unglingadansleikur í Hlégarði
Föstudagur 27. ágúst
Setningarhátíð á Miðbæjartorgi, karnivalskrúðganga að Ullarnesbrekkum, brekkusöngur, varðeldur. Tívolí á Hlégarðstúni.
Laugardagur 28. ágúst
Hátíðardagskrá í íþróttahúsi, danskir dagar í Hlégarði, dönsk veisla og Bogomil Font. Sultukeppni og markaður í Mosskógum í Mosfellsdal og markaður í Álafosskvos, Boot Camp keppnin, fornvélasýning - elsta flugvél landsins til sýnis á Tungubakkavelli - karamellukast, götugrill. Rauði krossinn með örnámskeið í skyndihjálp og endurlífgun á hátíðarsviði kl. 15.
Stórtónleikar á Miðbæjartorgi: kl. 20.30-21.00: Meðlimir Memfismafíunnar hætta sér úr fylgsnum sínum til að leika og syngja lög af barnaplötunni sívinsælu "Gilligill" og hinni flunkunýju "Fágunarskóli prófessorsins á Diskóeyju". Kl. 21-23: Baggalútur, Hafdís Huld, Steindi Jr, Ingó og Hreindís Ylfa og félagar. Listflug í upphaf tónleika og flugeldasýning í lokin. Stórdansleikur með Gildrunni í Íþróttahúsinu að Varmá að loknum tónleikum. Tívolí á Hlégarðstúni.
Sunnudagur 29. ágúst
Danskir dagar í Hlégarði, opið hús á Bakkakotsvelli, leitin að magnaðasta hundinum í Mosfellsbæ, atorkuhlaupið, hátíðardagskrá og kóraveisla í Íþróttahúsinu að Varmá, sölu- og sýningarbásar, Óperuídýfurnar Davíð og Stefán, stofutónleikar að Gljúfrasteini. Tívolí á Hlégarðstúni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:17 | Facebook






morgunbladid
stebbifr
ktomm
einarvill
aslaugfridriks
mojo
marinomm
kliddi
ekg
nhelgason
siggith
jon
mortenl
astamoller
kristjan9
thoraasg
johannesbaldur
bryndisharalds
nonniblogg
jorunnfrimannsdottir
olofnordal
armannkr
ragnheidurrikhardsdottir
sirryusa
kristinhrefna
thorbjorghelga
sigurdurkari
omarjonsson
birgir
vild
esv
erlaosk
stefangisla
bjarkey
imba
jahernamig
ksig58
ketilas08
andrea
gummibraga
jensgud
jonaa
gurrihar
chinagirl
bylgjahaf
helgatho
bryndisfridgeirs
ea
kolbrunb
borgar
gudni-is
duddi-bondi
heimssyn
ellyarmanns
hannesgi
eyjapeyji
gudfinna
grimurgisla
maggaelin
krummasnill
dalkvist
helgahaarde
kristinmaria
ringarinn
thelmaasdisar
malacai
saxi
jax
arniarna
dullur
hlynur
paul
sigmarg
andriheidar
gutti
birkire
jonmagnusson
bingi
golli
photo
olavia
stefaniasig
gbo
hvala
siggisig
jonthorolafsson
fjola
godsamskipti
hjaltisig
gudbjorng
icejedi
neytendatalsmadur
audbergur
iceland
villidenni
vakafls
hrafnaspark
sjalfstaedi
konur
alheimurinn
vefritid
urkir
kosningar
brandarar
gattin
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Góða skemmtun kæra vinkona.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2010 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.