Í frambođi til allsherjar- og menntamálanefndar Sjálfstćđisflokksins

Allsherjar og nemmtamálanefnd fjallar um dóms- og löggćslumál, mannréttindamál, ríkisborgararétt, neytendamál, málefni ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga og jafnréttismál, svo og um mennta- og menningarmál og vísinda- og tćknimál.

Herdís Sigurjónsdóttir

Rituhöfđa 4, 270 Mosfellsbćr

Bćjarfulltrúi og doktorsnemi í opinberri stjórnsýslu viđ Háskóla Íslands

Hér er 200 orđa frambođsútgáfan af mér:

Ég gef kost á mér ţví ég tel mig hafa bćđi menntun og reynslu sem muni nýtast vel í málefnastarfinu og löngun til ađ takast á viđ ţau verkefni sem framundan eru.  

Ég er gift ţriggja barna móđir, fćdd og uppalin á Siglufirđi. Ég hef búiđ í Mosfellsbć frá árinu 1990 og setiđ í bćjarstjórn frá árinu 1998 og formađur bćjarráđs frá 2007. Ég hef gengt ýmsum trúnađarstörfum s.s. forseti bćjarstjórnar, formađur frćđslunefndar, fjölskyldunefndar (einnig jafnréttisnefnd), heilbrigđisnefndar og  SORPU bs. Sat í Brunamálaráđi og sit í almannavarnanefnd, fagráđi Brunamálaskólans og hópi á vegum forsćtisráđuneytisins sem hefur ţađ hlutverk ađ bćta verklag vegna tjónamála eftir náttúruhamfarir.

Ég hef starfađ hjá VSÓ Ráđgjöf frá 2009 og var ađ hefja námsleyfi. Starfađi áđur hjá Rauđa krossi Íslands og ţar áđur viđ fisksjúkdómarannsóknir á Keldum. Menntun mín er  ţverfrćđileg. Ég er lífeindafrćđingur og lauk meistaranámi viđ umhverfis- og auđlindafrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 2009. Meistaraverkefniđ fjallađi um hlutverk sveitarstjórna á neyđartímum og viđ endurreisn samfélaga eftir hamfarir. Nú stunda ég doktorsnám í opinberri stjórnsýslu viđ Háskóla Íslands. Doktorsverkefniđ fjallar um stefnu Íslands í almannavarna- og öryggismálum sem tekur til allra ţátta íslensks samfélags og stjórnsýslu. Ég hef stýrt og tekiđ ţátt í fjölmörgum rannsóknarverkefnum í starfi mínu og námi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband