Ţađ er af sem áđur var
7.5.2007 | 23:49
Haustiđ 1989 útskrifađist ég úr háskóla og fór ađ vinna á Keldum og ţótti heppin. En um áramótin 1991 - 1992 útskrifađist mađurinn minn svo úr byggingartćknifrćđi og ţá var hvergi vinnu ađ fá fyrir nýútskrifađa byggingatćknifrćđinga. Viđ ungu hjónin hringdum á allar verkfrćđistofur og líka í flest bćjarfélög á landinu til ađ leita ađ vinnu, en án árangurs og fór hann ţví í smíđavinnu og fékk svo ađ lokum vinnu hjá tryggingafélagi. Á ţessum tíma ţá var mjög mikiđ atvinnuleysi og flutti stór hópur háskólamenntađra einstaklinga úr landi, en nú er öldin heldur önnur fyrir verk- og tćknifrćđinga.
Hér er ein forsíđufrétt frá ţeim tíma sem ég vil helst gleyma eđa frá tímum síđustu vinstri stjórnar. Í ţessari forsíđufrétt Morgunblađsins frá 8. júní 1989 greinir ţá verandi fjármálaráđherra frá efnahagsađgerđum ríkisstjórnarinnar.
Í fréttinni segir m.a:
ÓLAFUR Ragnar Grímsson fjármálaráđherra mun í dag leggja fyrir ríkisstjórnina tillögur um ţađ hvernig rétta megi af fyrirsjáanlegan 3,5 milljarđa halla á ríkissjóđi á árinu. Hann segist munu leggja fram tillögur um aukna skattheimtu, niđurskurđ og auknar lántökur innanlands. Hins vegar verđi forđast ađ taka erlend lán til ţess ađ rétta af hallann.
Ástćđan fyrir ţessum halla er sú ađ á undanförnum vikum hafa veriđ teknar ákvarđanir um ýmis viđbótarútgjöld og ýmsir ađrir hlutir veriđ ađ koma í ljós, sagđi Ólafur Ragnar í samtali viđ Morgunblađiđ.
Undanfarin ár hefur veriđ nćg atvinna í landinu og er ánćgjulegt til ţess ađ hugsa ađ hér er stór hópur ungs fólks sem ekki ţekkir atvinnuleysi. Tekist hefur ađ lćkka skatta, greiđa niđur skuldir ríkissjóđs og auka framlög til velferđarkerfisins. Ég vona svo sannarlega ađ börnin mín ţurfi aldrei ađ upplifa svona tíma eins og viđ foreldrarnir. Lausnin sem í fréttinni er kynnt er lýsandi fyrir vinstri stjórn til ađ takast á viđ hallarekstur, aukin skattheimta - niđurskurđur - auknar lántökur - ţessar ađferđir heyra til allrar hamingju fortíđinni til.
Nei alveg rétt, ég var bara búin ađ steingleyma ţví. Núna á ađ bjarga öllu međ hagvextinum sem virđist eiga ađ haldast, bara af ţví bara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.5.2007 kl. 07:37 | Facebook
Athugasemdir
Eitt af ţví versta sem mađur hefur lent í er ađ vera atvinnulaus verđandi pabbi. Ćtla svo sannarlega ađ krossa viđ D á laugardaginn til ađ forđa börnum mínum frá ţví ađ prófa ţađ.
Ágúst Dalkvist, 8.5.2007 kl. 00:27
Fékk lánan hluta úr ţessari fćrslu máli mínu til stuđnings á mínu bloggi. Ţetta er auđvitađ blákakdur veruleikinn. Fólk er bara búiđ ađ gleyma eđa ţađ var varla fćtt ţegar vinstri menn stjórnuđu. (Óstjórnuđu).
Vilborg Traustadóttir, 8.5.2007 kl. 13:21
Elsku Herdís mín ţetta er nú meiri sjálfstćđissíđan getur ţú ekki reynt ađ gera ţessu góđa fólki grein fyrir fjörinu í Mosó.???
Ţar ćgir saman furđufólki međ misjafnar skođanir og allt er í blóma.
Mig langar bara ađ benda ţér og ţínum gestum á ţađ ađ ég Vinstri grćni Karlinn í Mosó hef ekki stimplađ mig í vinnu í 20 ár. Ég hef alltaf fundiđ upp á einhverjum skrattanum til ađ gera. Laun mín hef ég aldrei getađ reytt mig á, ţau hafa aldrei veriđ fastur punktur í minni tilveru. Ég hef bara reitt mig á sjálfan mig. Er ţađ ekki eitthvađ fyrir ţig og ţína. Allt hefur ţetta einhvernveginn gengiđ upp hjá mér og mínum og viđ höfum ţađ bara ágćtt og á köflum skrambi gott.
Notum hausinn, ekki kálhausinn!!! og ţví síđur álhausinn!!!
Kćr kveđja frá Kalla Tomm úr Kvosinni heimsfrćgu!!!
Karl Tómasson, 8.5.2007 kl. 22:40
Kalli minn ertu ekki bara í röngum flokki eftir allt saman?
Herdís Sigurjónsdóttir, 9.5.2007 kl. 09:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.