Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Kosningafjör í Mosfellsbænum
11.5.2007 | 23:45
Í fyrramálið verða kjörstaðir opnaðir um allt land og er hálf ótrúlegt að kosningabaráttunni sé að verða lokið. Það hefur verið mikið fjör í Mosfellsbænum og reyndar hjá sjálfstæðismönnum öllum í Kraganum. Við vorum að gefa blöðrur og fleira fyrir utan Krónuna og Kjarna í dag og hittum við fjölmarga hressa kjósendur.
Hér í Mosfellsbænum er til mikils að vinna, en Ragnheiður Ríkharðsdóttir sem er sjötta á lista Sjálfstæðismanna er eini frambjóðandinn úr bænum sem hefur raunhæfan möguleika á að hljóta kosningu á morgun.
Það er búið að vera skemmtilegt að taka þátt í þessari kosningabaráttu og ekki síst hér á blogginu. Það er líka búið að vera gaman að heyra í sínu fólki, vinum og kunningjum og virðist sem margir ætli að kjósa stöðugleikann og merkja við XD á morgun, sem er afar ánægjulegt.
Á morgun verður svo kosningakaffi Sjálfstæðismanna í Hlégarði eins og alltaf og veður opið þar með meðan kjördeildir verða opnar . Ég veit að það verður enginn svikinn af veitingunum sem mætir þangað, sem er bara nákvæmlega eins og það á að vera í sveitinni.
Jæja þá er bara að koma öllum krökkunum sex í háttinn, en ég er með þrjá X-tra í nótt. Svo er líklega eins gott fyrir mann að fara að hvíla sig fyrir morgundaginn, því kosningabaráttunni líkur ekki fyrr en búið er að loka kjörstöðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- morgunbladid
- erlendurorn
- stebbifr
- ktomm
- einarvill
- aslaugfridriks
- mojo
- marinomm
- kliddi
- gummimagg
- ekg
- nhelgason
- siggith
- jon
- mortenl
- astamoller
- kristjan9
- thoraasg
- johannesbaldur
- bryndisharalds
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- olofnordal
- armannkr
- ragnheidurrikhardsdottir
- sirryusa
- kristinhrefna
- thorbjorghelga
- sigurdurkari
- omarjonsson
- birgir
- vild
- harharaldsson
- doggpals
- esv
- erlaosk
- stefangisla
- bjarkey
- imba
- jahernamig
- ksig58
- reykjaskoli
- ketilas08
- arnibirgisson
- andrea
- gummibraga
- jensgud
- jonaa
- gurrihar
- chinagirl
- bylgjahaf
- grazyna
- helgatho
- bryndisfridgeirs
- ea
- kolbrunb
- she
- borgar
- gudni-is
- skytta
- duddi-bondi
- heimssyn
- ellyarmanns
- hannesgi
- joninaben
- eyjapeyji
- gudfinna
- grimurgisla
- maggaelin
- krummasnill
- dalkvist
- 8agust
- helgahaarde
- kristinmaria
- ringarinn
- thelmaasdisar
- malacai
- saxi
- jax
- arniarna
- dullur
- hlynur
- paul
- sigmarg
- andriheidar
- gutti
- birkire
- drum
- jonmagnusson
- bingi
- golli
- photo
- olavia
- stefaniasig
- saethorhelgi
- gbo
- rungis
- hvala
- siggisig
- jonthorolafsson
- fjola
- godsamskipti
- hjaltisig
- gudbjorng
- icejedi
- neytendatalsmadur
- stjornun
- audbergur
- iceland
- villidenni
- vakafls
- handtoskuserian
- hrafnaspark
- sjalfstaedi
- konur
- alheimurinn
- vefritid
- urkir
- kosningar
- brandarar
- gattin
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Gangi ykkur allt í haginn Herdís og Ragnheiði Ríkarðs á þing!! Takk fyrir!! Ég fékk einn X-tra ömmustrák sem næturgest og ætlar hann með ömmu og Sollu frænku að kjósa!! Minn maður var hjá mér í dag ásamt bróður sínum og vildi svo ekki fara heim þar sem mamma hans var í bíó. Systir hennar var heima og tók á móti þeim en vinurinn kom bara aftur með ömmu heim til að gista. Ég ætlaði á fund í kvöld en hann sagði svo einlægur við mig "amma! Þú ferð bara á fund á morgun!" Auðvitað gerir amma það bara.
Vilborg Traustadóttir, 11.5.2007 kl. 23:52
Súper amma .. Elli er að vinna í kjördeild í allan dag og Sædís litla fer því að kjósa með mér og eins ætlum við að taka á móti fólki í kosningakaffi og ýmislegt fleira skemmtilegt sem tilheyrir D-eginum.
Þú skalt keyra varlega með kjósendur í dag og vona ég svo sannarlega að við fáum góða útkomu þegar talið verður upp úr kjörkössunum.
Herdís Sigurjónsdóttir, 12.5.2007 kl. 09:17
Góðan daginn Emil minn, ég treysti því að þú gerir þitt til þess en við hin ætlum að gera allt til þess að komast hjá því að hér komi vinstri stjórn. Við skulum ekki gleyma því að stór hluti þjóðarinnar vill að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram í ríkisstjórn .
Bestu kosningakveðjur héðan úr Mosfellsbænum.
Herdís Sigurjónsdóttir, 12.5.2007 kl. 10:39
Ég ók varlega, deildi út blöðrum og kaus rétt.
Vilborg Traustadóttir, 13.5.2007 kl. 01:59
Já það gerði ég líka og allt skipti þetta máli, við unnum
Herdís Sigurjónsdóttir, 13.5.2007 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.