Bleiki kjörseðillinn

410975A

Ég var bara nokkuð ánægð með bleika kjörseðilinn í kosningunum í gær. Eins og fram kemur í fréttinni þá verða 20 konur og 43 karlar þingmenn samkvæmt úrslitunum kosninganna. Í mín kjördæmi kraganum eru 12 þingmenn og 6 konur og 6 karlar og í mínum flokki Sjálfstæðisflokknum eru 3 konur og 3 karlar og allt 100% fólk. 

Það er afskaplega ánægjulegt að Sjálfstæðismenn eiga fyrsta þingmann allra kjördæma og fylgja því Zero ónot að búa í Sjálfstæðisvíginu kraganum, þar sem við eigum 6 þingmenn og ekki var það nú verra að sjá sjötti inn var Ragnheiður Ríkharðs.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins

Geir H. Haarde - Reykjavík suður 39.23%
Björn Bjarnason
Illugi Gunnarsson
Ásta Möller
Birgir Ármannsson
Guðlaugur Þór Þórðarson - Reykjavík norður 36.41%
Guðfinna S. Bjarnadóttir
Pétur H. Blöndal
Sigurður Kári Kristjánsson
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Suðvesturkjördæmi 42,64%
Bjarni Benediktsson
Ármann Kr. Ólafsson
Jón Gunnarsson
Ragnheiður Elín Árnadóttir
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Sturla Böðvarsson - Norðvesturkjördæmi 29.05%
Einar Kristinn Guðfinnsson
Einar Oddur Kristjánsson
Kristján Þór Júlíusson - Norðausturkjördæmi 27.99%
Arnbjörg Sveinsdóttir
Ólöf Nordal
Árni M. Mathiesen - Suðurkjördæmi 35.97%
Árni Johnsen
Kjartan Ólafsson
Björk Guðjónsdóttir

 


mbl.is Tuttugu konur á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju, mikið er maður glaður í dag, áfram til sigurs

Ásdís Sigurðardóttir, 13.5.2007 kl. 17:56

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þetta er uppskera góðra verka.  Þið unnuð mjög vel í "Kraganum" og fenguð örugglega nokkra "flóttamenn" frá Reykjavík R-listans.

Vilborg Traustadóttir, 13.5.2007 kl. 21:32

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

já góður dagur í dag ...

Ég þekki persónulega nokkra pólitíska fóttamenn sem fluttu í Mosó í tíð R-listans ...

Herdís Sigurjónsdóttir, 13.5.2007 kl. 22:19

4 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Æðislega til hamingju með árangurinn

Ágúst Dalkvist, 13.5.2007 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband