Rigning rigning rigning

 

 

Í dag

 

Á morgun

 

Mánud.

K.höfn

17°/11° 16°/11° 18°/12°
Akureyri / / 10°/
Reykjavík / / /
New York 28°/23° 26°/23° 27°/23°
Egilsst. / / /
London 15°/12° 12°/ /

Ég hef oft sagt frá ţví ađ veđriđ er sérstakt áhugamál hjá mér. Viđ hjónin ákváđum ađ skella okkur til kóngsins könben í frí og ákvađ ég ađ skođa ekki veđurspá áđur en viđ fćrum. En ţađ rigndi í gćr ţegar viđ komum og líka í dag og ţví ákvađ ég ađ skođa framtíđarspána á mbl. Veđurspáin hljóđar upp á rigningu, rigningu og svo rigningu. En karlinn fer svo heim á ţriđjudaginn, en ég verđ á neyđarvarnafundi fram ađ helgi og er ég full bjartsýni um ađ sólin muni eitthvađ sýna sig. 

Ţetta breytir í sjálfu sér ekki miklu fyrir okkur, nema kannski ţví ađ mađur nennir ekki ađ fara í Tívolíiđ í rigningu. Viđ fórum til ađ mynda út ađ borđa í dag, sannir Íslendingar og sátum undir regnhlíf međ teppi eins og reykingarfólkiđ. Viđ fórum líka á Strikiđ og sáum Kaupmannahafnar karnivaliđ. Ţađ var gaman ađ sjá en samt ekki eins mikiđ í ţessi atriđi lagt og áGay pride í Reykjavík, en ţarna var mikiđ af dansatriđum. Ţađ voru greinilega margir dansskólar sem tóku ţátt og fullt af glöđum dönsurum sem sýndu margir hverjir góđa takta. Ţarna sáust fjölmargar konur í efnislitlum búningum í kuldanum og liggja ţćr líklega núna undir sćng međ rautt nef, í ullarsokkum međ fjallakakó.

Dansarar í karnivali í Köben      IMG_2129    IMG_2115

IMG_2137    IMG_2132    IMG_2150 

IMG_2157     IMG_2094    IMG_2154

Elli minn í Köben


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

ú la la, stuđ í köben. Ég á einn son sem býr ţar.  Skemmtiđ ykkur vel. Kćr kveđja pá Strikiđ

Ásdís Sigurđardóttir, 26.5.2007 kl. 20:22

2 Smámynd: Guđmundur H. Bragason

Hafiđ ţađ sem allra best í Köben og til hamingju međ Tengibrautina og endalok ţeirrar bullumrćđu

Guđmundur H. Bragason, 26.5.2007 kl. 23:44

3 identicon

Elsku Herdís og Elli minn, ađ vera saman og ţađ í Köben er ţađ sem skiptir máli ....puff, puff á veđriđ !!! Muna svo ađ kíkja í búđina viđ hliđna á Tívólí, ţađ má alltaf fá sér einn bangsa eđa tvö....eđa ţrjá......

kveđja og knús

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 27.5.2007 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband