Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
8. desember
1.6.2007 | 15:36
Ég var að ljúka vinnufundi með norrænum Rauða kross samstarfsfélögum í skyndihjálp og neyðarvörnum. Þetta var árangursríkur fundur og mun vinnan örugglega skila sér inn í starfið. Það er líka alltaf sérstaklega ánægjulegt fyrir okkur sem erum einyrkjar að fá tækifæru til að ræða við aðra um það sem vel gengur og annað sem má bæta, enda svo sem í grunninn sömu verkefni sem verið er að vinna í hverju landir fyrir sig.
Þetta er þriðji svona fundurinn sem ég sit og er maður farinn að kynnast einstaklingunum ágætlega enda bara svona 12 manns. Nú Herdís hin norska heitir Trude og er fyrrverandi hermaður og mikil kjarnorkukona. Við Trude vorum að spjalla saman í gær og komumst þá að því að við eigum sama afmælisdag, þann 8. desember og eru fimm ár á milli okkar. Þetta þótti okkur ótrúlegt og var einnig merkilega stór hluti hópsins fæddur í desember. Við vorum að grínast með þetta við morgunverðarboðið og aftur barst þetta í tal þegar við byrjuðum fundinn í morgun. En þá sagði Jane hin danska, ...já ég á líka afmæli þann 8. desember. Við héldum að þetta væri bara danskt "spögelse" eins og sagði í auglýsingunni en viti menn hún sannaði það fyrir okkur með nafnskírteini að þetta væri satt. Sem sé í þessum litla 12 manna hópi átti fjórðungur fundarmanna sama afmælisdaginn, sem verður nú að teljast alveg ótrúlegt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- morgunbladid
- erlendurorn
- stebbifr
- ktomm
- einarvill
- aslaugfridriks
- mojo
- marinomm
- kliddi
- gummimagg
- ekg
- nhelgason
- siggith
- jon
- mortenl
- astamoller
- kristjan9
- thoraasg
- johannesbaldur
- bryndisharalds
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- olofnordal
- armannkr
- ragnheidurrikhardsdottir
- sirryusa
- kristinhrefna
- thorbjorghelga
- sigurdurkari
- omarjonsson
- birgir
- vild
- harharaldsson
- doggpals
- esv
- erlaosk
- stefangisla
- bjarkey
- imba
- jahernamig
- ksig58
- reykjaskoli
- ketilas08
- arnibirgisson
- andrea
- gummibraga
- jensgud
- jonaa
- gurrihar
- chinagirl
- bylgjahaf
- grazyna
- helgatho
- bryndisfridgeirs
- ea
- kolbrunb
- she
- borgar
- gudni-is
- skytta
- duddi-bondi
- heimssyn
- ellyarmanns
- hannesgi
- joninaben
- eyjapeyji
- gudfinna
- grimurgisla
- maggaelin
- krummasnill
- dalkvist
- 8agust
- helgahaarde
- kristinmaria
- ringarinn
- thelmaasdisar
- malacai
- saxi
- jax
- arniarna
- dullur
- hlynur
- paul
- sigmarg
- andriheidar
- gutti
- birkire
- drum
- jonmagnusson
- bingi
- golli
- photo
- olavia
- stefaniasig
- saethorhelgi
- gbo
- rungis
- hvala
- siggisig
- jonthorolafsson
- fjola
- godsamskipti
- hjaltisig
- gudbjorng
- icejedi
- neytendatalsmadur
- stjornun
- audbergur
- iceland
- villidenni
- vakafls
- handtoskuserian
- hrafnaspark
- sjalfstaedi
- konur
- alheimurinn
- vefritid
- urkir
- kosningar
- brandarar
- gattin
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Gott að heyra frá þér. Já, það eru margar skrítnar tilviljanir í verden. Gangi þér vel og kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2007 kl. 16:23
Ertu að segja mér að það séu FIMM ÁR á milli þín og þessarar gömlu konu sem er með þér á myndinni? Ertu að tala um ljósár?
Vilborg Traustadóttir, 1.6.2007 kl. 18:06
æi hvað er gaman að vera komin í samband aftur..hef ekkert annað að gera næstu tímana á flugvellinum í Köben en að lesa ljóð og skemmtilegar frásagnir bloggvina.
Vilborg ..hun er gammel norsk
Herdís Sigurjónsdóttir, 1.6.2007 kl. 18:16
Ég drakk gammel dansk í denn....En ekki misskilja mig, það er ekki bara um þá norsku að dæma hún situr hjá ekta íslenskri pæju....Samanburðurinn ekki hagstæður henni......
Vilborg Traustadóttir, 1.6.2007 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.