Mosfellskar stórsöngkonur

Diddú

Þetta eru engir venjulegir statistar sem hlaupa í skarð þeirra Ragnheiðar Gröndal og Eivarar Pálsdóttur.

Dísella hefur sýnt og sannað að hún er með bestu söngkonum landsins, þær systur Þórunn og Ingibjörg allar miklar tónlistarkonur. Diddú okkar er að mínu mati stærsta sálin í söngnum á Íslandi í dag, alltaf geislandi af fegurð og gleði. Ég er svo stolt af þessum tveimur mosfellsku söngkonum og vildi svo sannarlega að ég hefði verið á tónleikunum, því þær eru tvær af mínum uppáhalds.

Dísella Lárusdóttir

 

 


mbl.is Diddú og Dísella bjarga tónleikum kvöldsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég var á jarðarför í dag og Diddú söng þar.  Yndisleg eins og alltaf.  Svo mikil tilfinning.  Falleg athöfn sem snerti viðstadda.

Vilborg Traustadóttir, 12.6.2007 kl. 22:46

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Já það jafnast ekkert á við Diddú og Raggi ég öfunda þig ekkert smá, það er eins með tónlistarmennina og allt annað á litla Íslandi, alveg á heimsmælikvarða.

Herdís Sigurjónsdóttir, 12.6.2007 kl. 23:15

3 identicon

Alltaf missir maður af einhverju spennandi.....ohhhhhhhhhhh ! Hefði alveg þegið að vera á þessum tónleikum.

Er ég ekki full bjartsýn að vona að þetta verði endurtekið ?

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 09:11

4 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

 Anna mín þú veist að hann Kalli getur allt. Ætlar þú kannski að vera eins og Gústi guðsmaður frá Siglufirði sem flutti sína hinstu predikun í eigin jarðaför?

Herdís Sigurjónsdóttir, 13.6.2007 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband