Nýjustu fćrslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstćđisflokks í Mosfellsbć
- Akureyrarveikin, ME eđa síţreyta
- Ţegar ME (Síţreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miđja síđustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eđa ME/CFS (Mya...
- Lćrdómsskýrsla um flóđ á Vestfjörđum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfđafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbć
Mars 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Mest myndađa kona sögunnar
14.6.2007 | 22:01
Ég man líkt og gerst hafi í gćr ţegar Díana prinsessa dó í bílslysi í París í ágúst 1997.
Dauđi Díönu var heimsfrétt, enda höfđu fjölmiđlar fylgst međ hverju fótmáli Díönu frá ţví ađ hún trúlofađist Karli Bretaprinsi og giftist síđan međ pompi og prakt. Hún var mest myndađa kona sögunnar og voru ófáar myndir teknar af henni í ţróunarlöndunum en var hún ötull talsmađur ţeirra sem minna máttu sín og lét hún sig málin varđa. Hún var ótrúlega heillandi persóna sem vissulega hafđi mikil áhrif á marga og bar ég alltaf mikla virđingu fyrir henni og var ég slegin eins og flestir ađrir viđ skyndilegan dauđa hennar. Ýmsar kenningar voru um ađ hún og Dodi Fayed hefđu veriđ myrt, en í fyrra var gefiđ út eftir níu ára rannsókn ađ Díana prinsessa hefđi dáiđ af slysförum og hrakti ţađ allar samsćriskenningar um ađ ţau hefđu veriđ myrt, enda var bílstjórinn fullur.
Hún Díana átti ekki alltaf sjö dagana sćla. Ţrátt fyrir ađ hún kćmi jafnan fram brosandi, svo sjálfsörugg og glćsilegt, kom seinna í ljós ađ hún barđist viđ ţunglyndi, átröskunarsjúkdóm og sjálfsmorđshugsanir. Ég man hvađ ţađ hafđi djúpstćđ áhrif á marga, ţegar hún opinberađi ţetta og hjónabandserfiđleika sína í sjónvarpsviđtali. Međ ţví tókst henni ađ beina kastljósinu ađ ţessum sjúkdómum og ţví ađ allir, meira ađ segja prinsessur, gćtu átt viđ slíka erfiđleika ađ etja.
![]() |
Bretaprinsarnir segjast hlakka til minningatónleikanna um móđur ţeirra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
morgunbladid
-
erlendurorn
-
stebbifr
-
ktomm
-
einarvill
-
aslaugfridriks
-
mojo
-
marinomm
-
kliddi
-
gummimagg
-
ekg
-
nhelgason
-
siggith
-
jon
-
mortenl
-
astamoller
-
kristjan9
-
thoraasg
-
johannesbaldur
-
bryndisharalds
-
nonniblogg
-
jorunnfrimannsdottir
-
olofnordal
-
armannkr
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
sirryusa
-
kristinhrefna
-
thorbjorghelga
-
sigurdurkari
-
omarjonsson
-
birgir
-
vild
-
harharaldsson
-
doggpals
-
esv
-
erlaosk
-
stefangisla
-
bjarkey
-
imba
-
jahernamig
-
ksig58
-
reykjaskoli
-
ketilas08
-
arnibirgisson
-
andrea
-
gummibraga
-
jensgud
-
jonaa
-
gurrihar
-
chinagirl
-
bylgjahaf
-
grazyna
-
helgatho
-
bryndisfridgeirs
-
ea
-
kolbrunb
-
she
-
borgar
-
gudni-is
-
skytta
-
duddi-bondi
-
heimssyn
-
ellyarmanns
-
hannesgi
-
joninaben
-
eyjapeyji
-
gudfinna
-
grimurgisla
-
maggaelin
-
krummasnill
-
dalkvist
-
8agust
-
helgahaarde
-
kristinmaria
-
ringarinn
-
thelmaasdisar
-
malacai
-
saxi
-
jax
-
arniarna
-
dullur
-
hlynur
-
paul
-
sigmarg
-
andriheidar
-
gutti
-
birkire
-
drum
-
jonmagnusson
-
bingi
-
golli
-
photo
-
olavia
-
stefaniasig
-
saethorhelgi
-
gbo
-
rungis
-
hvala
-
siggisig
-
jonthorolafsson
-
fjola
-
godsamskipti
-
hjaltisig
-
gudbjorng
-
icejedi
-
neytendatalsmadur
-
stjornun
-
audbergur
-
iceland
-
villidenni
-
vakafls
-
handtoskuserian
-
hrafnaspark
-
sjalfstaedi
-
konur
-
alheimurinn
-
vefritid
-
urkir
-
kosningar
-
brandarar
-
gattin
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Af mbl.is
Innlent
- Tveir handteknir fyrir húsbrot og eignaspjöll
- Rigning, slydda eđa snjókoma sunnan heiđa
- Leiddist á glapstigu í verkfalli kennara
- Vill meta gagn menntakerfis
- Ţurftu ađ takast á viđ eldinn aftur
- Hlánar annađ kvöld
- Ólína og Vaskur međ próf í snjóflóđaleit
- Myndir: Töluvert tjón eftir akstur utan vega
- Fékk síma og heimilisfang frá ađstođarmanni forsćtisráđherra
- Skjálftavirkni aukist frá miđnćtti
Erlent
- Til viđrćđna eftir dráp helgarinnar
- Bođar til kosninga: Trump vill brjóta okkur niđur
- Ţrír handteknir fyrir morđin á ungmennunum
- Ólíkt hljóđ í sendinefndunum
- Eiginkona Vance á leiđ til Grćnlands
- Samţykktu vantrauststillögu á hendur ríkissaksóknara
- Danskir lögreglumenn sendir til Grćnlands
- Páfinn kominn heim
- Handtöku borgarstjórans mótmćlt harđlega
- Ţrír unglingar myrtir í skotárás
Viđskipti
- Hiđ ljúfa líf: Uppáhaldsstađir blađamanns í Mílanó
- Uppgjör skýrist á fundi 10. apríl
- Ţeir segja mest af Ólafi konungi
- Markađnum er nákvćmlega sama"
- Svipmynd: Spáir í venjur og endurtekningar
- Keypt áđur en Elon Musk tók fásinnu
- Brutust inn og fengu vinnu
- Skođanaglađi ísframleiđandinn
- Hvenćr er rétti tíminn til ađ fara í frumútbođ?
- Erlendir ađilar sćkja í ríkisskuldabréfin
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.