Haganesvíkin mín

Hákarlar í Haganesvík

Ammi namm hákarl og vona ég svo sannarlega ađ ég fái hákarlsbita hjá pabba nćst ţegar ég kem heim á Sigló, eđa hákarlsstöppu sem vćri enn betra. Pabbi verkar enn hákarl og er ađ mínu mati sá BESTI í bransanum og gerir líka heimsins bestu hákarlsstöppu.

Ég hef nú ekki svo sjaldan veitt og leikiđ mér á ţessari bryggju í Haganesvíkinni, sem er alveg viđ Vík, ţar sem pabbi minn ólst upp. Haganesvíkin iđađi af lífi ţegar ég var krakki og var ţá starfandi Kaupfélag og bensínsjoppa sem seldi krónulakkrís og gengum viđ krakkarnir oft af Borginni til ađ kaupa okkur kók og nammi. Í Haganesi var símstöđ og fórum viđ stundum ţangađ ađ hringja. Í Haganesvíkinni var einnig sláturhús ef ég man rétt eđa í ţađ minnsta frystigeymsla fyrir kjöt. En í dag er ţó enn útgerđ, en alltaf samt jafn gaman ađ koma ţangađ og ţess ekki langt ađ bíđa ađ ég komist ţangađ.

 


mbl.is Fimm hákarlar á einni lóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband