Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Feb. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Litla jólabarn
21.12.2007 | 18:09
Jæja jólin eru bara alveg að koma, merkilegt nokk. Allt er ljósum skreytt, jólakortin streyma inn um lúguna og inn í inn-boxið í tölvunni minni, en ég er samt ekki enn komin í þetta eiginlega jólastuð. Fólk spyr mig ... "ertu búin að öllu?".. Ég játa því og ég velti því samt alltaf fyrir mér hvað felist í þessu "öllu". En ég er a.m.k. búin að öllu sem ég ætlaði að vera búin að gera 21. desember 2007. Er búin að klára þriðju önnina í háskólanum, kaupa jólagjafir, er að skrifa á jólakortin eru alveg að fara úr húsi, en verða snubbóttari en vanalega, en ég ætla að bæta það upp með jólaannál fjölskyldunnar sem ég set inn á bloggið um jólin. Við Rituhöfðafjölskyldan fórum svo í jólatívolí í Kaupmannahöfn um síðustu helgi, alveg yndislega ferð sem mun lifa með okkur alla tíð. Elli og krakkarnir eru búin að skreyta smá og setja jólaljós á húsið (enda annars úrskúfuð úr Rituhöfðanum). Við erum að fara á Siglufjörð og getur Sædís Erla ekki beðið eftir því að komast til ömmu og afa á Sigló og er mikil tilhlökkun hjá öllum.
.... en samt, ég er eitthvað svo pollróleg yfir sjálfum jólunum .... ég átta mig samt ekki alveg á því hvort þetta er bara spennufall eftir skólastressið eða hvort ég sé í alvöru hætt að vera jólabarn ..
Ein gömul og góð jólamynd af Ásdísi Magneu þegar hún var bara átta ára með Mola í fanginu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
morgunbladid
-
erlendurorn
-
stebbifr
-
ktomm
-
einarvill
-
aslaugfridriks
-
mojo
-
marinomm
-
kliddi
-
gummimagg
-
ekg
-
nhelgason
-
siggith
-
jon
-
mortenl
-
astamoller
-
kristjan9
-
thoraasg
-
johannesbaldur
-
bryndisharalds
-
nonniblogg
-
jorunnfrimannsdottir
-
olofnordal
-
armannkr
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
sirryusa
-
kristinhrefna
-
thorbjorghelga
-
sigurdurkari
-
omarjonsson
-
birgir
-
vild
-
harharaldsson
-
doggpals
-
esv
-
erlaosk
-
stefangisla
-
bjarkey
-
imba
-
jahernamig
-
ksig58
-
reykjaskoli
-
ketilas08
-
arnibirgisson
-
andrea
-
gummibraga
-
jensgud
-
jonaa
-
gurrihar
-
chinagirl
-
bylgjahaf
-
grazyna
-
helgatho
-
bryndisfridgeirs
-
ea
-
kolbrunb
-
she
-
borgar
-
gudni-is
-
skytta
-
duddi-bondi
-
heimssyn
-
ellyarmanns
-
hannesgi
-
joninaben
-
eyjapeyji
-
gudfinna
-
grimurgisla
-
maggaelin
-
krummasnill
-
dalkvist
-
8agust
-
helgahaarde
-
kristinmaria
-
ringarinn
-
thelmaasdisar
-
malacai
-
saxi
-
jax
-
arniarna
-
dullur
-
hlynur
-
paul
-
sigmarg
-
andriheidar
-
gutti
-
birkire
-
drum
-
jonmagnusson
-
bingi
-
golli
-
photo
-
olavia
-
stefaniasig
-
saethorhelgi
-
gbo
-
rungis
-
hvala
-
siggisig
-
jonthorolafsson
-
fjola
-
godsamskipti
-
hjaltisig
-
gudbjorng
-
icejedi
-
neytendatalsmadur
-
stjornun
-
audbergur
-
iceland
-
villidenni
-
vakafls
-
handtoskuserian
-
hrafnaspark
-
sjalfstaedi
-
konur
-
alheimurinn
-
vefritid
-
urkir
-
kosningar
-
brandarar
-
gattin
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Sæl og velkomin heim, gott að ferðin var svona frábær. Ég er viss um að þegar þú kemur "heim" á Sigló þá detturðu í jólagírinn. Annars er ég líka pollróleg og hef einmitt verið að velta þessu fyrir mér "búin að gera allt" allt getur verið svo mismunandi milli ára. Mitt allt í ár er friður, kærleikur og rólegheit. Samvera fyrst og fremst. Gangi ykkur vel norður og njótið jólanna. Kær kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 18:22
Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 18:52
Gleðileg jól í Mosó og áfram norður á Sigló.
Vilborg Traustadóttir, 21.12.2007 kl. 22:55
Herdís mín, þetta með jólastressið, jólafílinginn, jóla þetta og jóla hitt, það bara kemur og það kemur frá hjartanu á aðfangadag.......allt annað skiptir ekki máli og alls ekki það sem engu máli skiptir
Góða ferð, hafið það gott og njótið þess að eiga hvort annað og vera saman
Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 23:14
Gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt bloggár :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.12.2007 kl. 01:03
Gleðileg jól kæra vinkona og megi friður jólanna vera með þér og þínum yfir jólin.
Jólaknús frá okkur á Móabarðinu
Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 15:10
Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár
Gunnlaugur B Ólafsson, 24.12.2007 kl. 15:17
Gleðileg jól vina, til þín og þinna.
Vona þið hafið það yndislegt um hátíðina.
Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.12.2007 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.