Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
þegar ég bruddi klaka
28.4.2008 | 20:03
Ég man þegar ég var ólétt þá bruddi ég klaka af áfergju og var eins og grjótkvörn... Það var alveg frábært að koma á Vertshúsið til tengdamömmu, en hún átti klakavél. Mikið rosalega var ég fegin eftir á að fékk ekki æði fyrir súkkulaði eða rjómaís.
Skrýtnar kenndir á meðgöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.4.2008 kl. 08:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- morgunbladid
- erlendurorn
- stebbifr
- ktomm
- einarvill
- aslaugfridriks
- mojo
- marinomm
- kliddi
- gummimagg
- ekg
- nhelgason
- siggith
- jon
- mortenl
- astamoller
- kristjan9
- thoraasg
- johannesbaldur
- bryndisharalds
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- olofnordal
- armannkr
- ragnheidurrikhardsdottir
- sirryusa
- kristinhrefna
- thorbjorghelga
- sigurdurkari
- omarjonsson
- birgir
- vild
- harharaldsson
- doggpals
- esv
- erlaosk
- stefangisla
- bjarkey
- imba
- jahernamig
- ksig58
- reykjaskoli
- ketilas08
- arnibirgisson
- andrea
- gummibraga
- jensgud
- jonaa
- gurrihar
- chinagirl
- bylgjahaf
- grazyna
- helgatho
- bryndisfridgeirs
- ea
- kolbrunb
- she
- borgar
- gudni-is
- skytta
- duddi-bondi
- heimssyn
- ellyarmanns
- hannesgi
- joninaben
- eyjapeyji
- gudfinna
- grimurgisla
- maggaelin
- krummasnill
- dalkvist
- 8agust
- helgahaarde
- kristinmaria
- ringarinn
- thelmaasdisar
- malacai
- saxi
- jax
- arniarna
- dullur
- hlynur
- paul
- sigmarg
- andriheidar
- gutti
- birkire
- drum
- jonmagnusson
- bingi
- golli
- photo
- olavia
- stefaniasig
- saethorhelgi
- gbo
- rungis
- hvala
- siggisig
- jonthorolafsson
- fjola
- godsamskipti
- hjaltisig
- gudbjorng
- icejedi
- neytendatalsmadur
- stjornun
- audbergur
- iceland
- villidenni
- vakafls
- handtoskuserian
- hrafnaspark
- sjalfstaedi
- konur
- alheimurinn
- vefritid
- urkir
- kosningar
- brandarar
- gattin
- joklamus
- valdimarjohannesson
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
En fyndið! Ég bruddi líka klaka eins og óð manneskja á meðgöngu. Bar heim úr Nóatúni heilu pokana af ísmolum ... og eitt sinn fór ég í lúgusjoppu, keypti poka og bað manninn um glas af vatni með.... svo seildist ég í pokann sem lá á gólfinu í bílnum og bruddi og bruddi..Daginn eftir að drengurinn fæddist stakk ég uppí mig klaka og bruddi, og fékk þetta ægilega tannakul..... þar með var það búið! hehe...
Ásdís Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 21:05
Ég var svona líka. Seinna var mér sagt að það stafaði af blóðleysi (járnleysi)
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 28.4.2008 kl. 21:12
Já.. Ég gerði þetta líka bruddi og bruddi ísklaka! og sniðugt..(eða ekki) ég var einmitt mjög járnlítil.... oftar en ekki undir 100...
KV. Barbara (ókunnug)
Barbara Ósk (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 21:57
Ókunnug hér á þessum slóðum, en verð að koma minni reynslu á framfæri. Á 3 börn og var líka alveg snaróð í ísmola, allar meðgöngurnar. Ég bruddi ís alla daga og ef ég ekki átti ís fór ég á veitingarhús bæjarins og keypti nokkra plastpoka af ís. Lagði líf og limi í hættu í alls kyns veðrum, en ef veður var of slæmt át ég snjóinn. Á síðustu meðgöngunni var ég líka alveg óð í að komast í að finna lyktina úr uppþvottavélinni þegar hún var nýbúin að þvo..... bara bilun
Get alveg trúað þessari skýringu með blóðleysið, var alltaf frekar tæp á því.
R.S. (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 23:33
Rakst á þetta blogg út frá fréttinni ;) Ég var nákvæmlega svona á minni meðgöngu, hér voru sko nokkur klakabox fyllt hvern einasta dag, fór með klaka í nesti ef ég þurfti að skreppa eitthvað og allir sem ég heimsótti urðu að gjöra svo vel að eiga nóg af klökum í frystinum! Ótrúlega skrýtin tilfinning að vera með svona rosalega löngun í eitthvað.. alveg stanslaust! Eins og Ásdís segir hér að ofan ætlaði ég að gæða mér á klaka rétt eftir að sonur minn fæddist og lenti í þessu svakalega tannakuli - og hef ekki fundið fyrir klakalönguninni síðan! Enginn í kringum mig hafði heyrt um svona klakagræðgi á meðgöngu fyrr en ég var einmitt mjög lág í járni, áhugavert að lesa þá útskýringu :)
Dagbjört... (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 23:44
Mjög skondið... sit hér komin tæpar 39 vikur bryðjandi ísmolana eins og óð meðan ég kíki á bloggið Hafði einmitt orð á því við vinkonurnar í hádeginu að ég myndi nú sennilega renna við í búðinni þar sem "bestu" klakarnir fást á leiðinni uppá fæðingadeild þegar þar að kemur... sé mig í anda bryðja mig í gegnum hríðarnar
Regína (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 19:54
Ég þekkti konu mjög náið þegar hún gekk með okkar fyrsta barn fyrir rúmlega 30 árum. Þá var enginn dagur í lagi ef hún náði ekki að sporðrenna eins og einum grænum frostpinna.
Gísli Sigurðsson, 29.4.2008 kl. 21:48
Gangi þér vel Regína ....... það er eins víst að þetta hverfi um leið og litli gull (ís) molinn er kominn í heiminn, svo njóttu kikksins.
ÉG var rosalega heppin á síðustu meðgöngunni, því þá átti ég ísskáp með klakavél og stutt að fara til að ná sér í sjónvarpssnakk. Það er skondið að sjá ykkur öll hér, ég hélt alltaf að ég væri sú eina.
Herdís Sigurjónsdóttir, 29.4.2008 kl. 23:55
já grænu frostpinnarnir voru góðir og líka harði ananasklakinn (það var hægt að taka frostbita) en stórir kaldir klakar voru lang bestir he he
Herdís Sigurjónsdóttir, 29.4.2008 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.