ţegar ég bruddi klaka

Ég man ţegar ég var ólétt ţá bruddi ég klaka af áfergju og var eins og grjótkvörn... Ţađ var alveg frábćrt ađ koma á Vertshúsiđ til tengdamömmu, en hún átti klakavél. Mikiđ rosalega var ég fegin eftir á ađ fékk ekki ćđi fyrir súkkulađi eđa rjómaís. 
mbl.is Skrýtnar kenndir á međgöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En fyndiđ! Ég bruddi líka klaka eins og óđ manneskja á međgöngu. Bar heim úr Nóatúni heilu pokana af ísmolum ... og eitt sinn fór ég í lúgusjoppu, keypti poka og bađ manninn um glas af vatni međ.... svo seildist ég í pokann sem lá á gólfinu í bílnum og bruddi og bruddi..Daginn eftir ađ drengurinn fćddist stakk ég uppí mig klaka og bruddi, og fékk ţetta ćgilega tannakul..... ţar međ var ţađ búiđ! hehe...

Ásdís Ásgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Ég var svona líka. Seinna var mér sagt ađ ţađ stafađi af blóđleysi (járnleysi)

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 28.4.2008 kl. 21:12

3 identicon

Já.. Ég gerđi ţetta líka bruddi og bruddi ísklaka! og sniđugt..(eđa ekki) ég var einmitt mjög járnlítil.... oftar en ekki undir 100...

KV. Barbara (ókunnug)

Barbara Ósk (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 21:57

4 identicon

Ókunnug hér á ţessum slóđum, en verđ ađ koma minni reynslu á framfćri. Á 3 börn og var líka alveg snaróđ í ísmola, allar međgöngurnar. Ég bruddi ís alla daga og ef ég ekki átti ís fór ég á veitingarhús bćjarins og keypti nokkra plastpoka af ís. Lagđi líf og limi í hćttu í alls kyns veđrum, en ef veđur var of slćmt át ég snjóinn. Á síđustu međgöngunni var ég líka alveg óđ í ađ komast í ađ finna lyktina úr uppţvottavélinni ţegar hún var nýbúin ađ ţvo..... bara bilun

Get alveg trúađ ţessari skýringu međ blóđleysiđ, var alltaf frekar tćp á ţví.

R.S. (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 23:33

5 identicon

Rakst á ţetta blogg út frá fréttinni ;) Ég var nákvćmlega svona á minni međgöngu, hér voru sko nokkur klakabox fyllt hvern einasta dag, fór međ klaka í nesti ef ég ţurfti ađ skreppa eitthvađ og allir sem ég heimsótti urđu ađ gjöra svo vel ađ eiga nóg af klökum í frystinum! Ótrúlega skrýtin tilfinning ađ vera međ svona rosalega löngun í eitthvađ.. alveg stanslaust! Eins og Ásdís segir hér ađ ofan ćtlađi ég ađ gćđa mér á klaka rétt eftir ađ sonur minn fćddist og lenti í ţessu svakalega tannakuli - og hef ekki fundiđ fyrir klakalönguninni síđan! Enginn í kringum mig hafđi heyrt um svona klakagrćđgi á međgöngu fyrr en ég var einmitt mjög lág í járni, áhugavert ađ lesa ţá útskýringu :)

Dagbjört... (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 23:44

6 identicon

Mjög skondiđ... sit hér komin tćpar 39 vikur bryđjandi ísmolana eins og óđ međan ég kíki á bloggiđ  Hafđi einmitt orđ á ţví viđ vinkonurnar í hádeginu ađ ég myndi nú sennilega renna viđ í búđinni ţar sem "bestu" klakarnir fást á leiđinni uppá fćđingadeild ţegar ţar ađ kemur... sé mig í anda bryđja  mig í gegnum hríđarnar

Regína (IP-tala skráđ) 29.4.2008 kl. 19:54

7 Smámynd: Gísli Sigurđsson

Ég ţekkti   konu mjög náiđ ţegar hún gekk međ okkar fyrsta barn fyrir rúmlega 30 árum. Ţá var enginn dagur í lagi ef hún náđi ekki ađ sporđrenna eins og einum grćnum frostpinna.

Gísli Sigurđsson, 29.4.2008 kl. 21:48

8 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Gangi ţér vel Regína ....... ţađ er eins víst ađ ţetta hverfi um leiđ og litli gull (ís) molinn er kominn í heiminn, svo njóttu kikksins.

ÉG var rosalega heppin á síđustu međgöngunni, ţví ţá átti ég ísskáp međ klakavél  og stutt ađ fara til ađ ná sér í sjónvarpssnakk. Ţađ er skondiđ ađ sjá ykkur öll hér, ég hélt alltaf ađ ég vćri sú eina.

Herdís Sigurjónsdóttir, 29.4.2008 kl. 23:55

9 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

já grćnu frostpinnarnir voru góđir og líka harđi ananasklakinn (ţađ var hćgt ađ taka frostbita) en stórir kaldir klakar voru lang bestir he he

Herdís Sigurjónsdóttir, 29.4.2008 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband