Almannavarnahjartað slær enn

jardskjalfti_29_mai_2008

Ég var á fyrirlestri í Öskju í HÍ um stjórn friðlýstra svæða þegar stóri jarðskjálftinn reið yfir. Einhverjir hlupu út og varð órótt en ég fékk adrenalínrush og sendi sms um að ég væri í fríi og gæti aðstoðað mína gömlu samstarfsmenn ef á þyrfti á halda. Það kom mér frekar mikið á óvart hvað var grunnt á vinnusemina hjá mér og ég sem hélt að ég væri hætt hætt hætt.

Svo þegar ég kom út þá kveikti ég á útvarpinu og heyrði í Víði félaga mínum hjá almannavörnum, sem lýsti yfir hæsta viðbúnaðarstigi á Suðurlandi og að fólk ætti að halda sig utan dyra því von væri á öðrum jarðskjálfta. 

Ég fór inn á hamfarasíðuna til að skoða og sá skjálfta upp á 6,1 yfir Íslandi.

moggamynd_sudurlandsskjalfti


mbl.is Hæsta viðbúnaðarstig á Suðurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband