Nýjustu fćrslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstćđisflokks í Mosfellsbć
- Akureyrarveikin, ME eđa síţreyta
- Ţegar ME (Síţreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miđja síđustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eđa ME/CFS (Mya...
- Lćrdómsskýrsla um flóđ á Vestfjörđum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfđafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbć
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Strákurinn fékk útrás í íţróttum
23.8.2008 | 09:10
Ég sá Lindu Finnboga á forsíđu 24 stunda ţar sem hún var ađ rćđa um frumburđinn sinn Björgvin Pál Gústavsson, varnarmanninn knáa. Ég var ekki búin ađ átta mig á ţví ađ ţetta vćri strákurinn ţeirra Lindu og Gústa Dan, fyrr en ég las viđtaliđ. Mér ţótti ţetta hjartnćmt og yndislegt viđtal og var auđvelt ađ lesa gegnum línurnar afar náiđ samband ţeirra mćđgina, enda ljóst ađ ţau hafa gengiđ saman í gegnum súrt og sćtt.
Ţetta er gott viđtal og ţyrfti ađ gera meira af ţví ađ segja sögur af ţví hvernig hćgt er ađ vinna međ kraftmikla krakka, en fyrsta sem fólki dettur í hug er ađ fá rítalín til ađ hemja ţau í stađ ţess ađ leita leiđa til ađ krafturinn fái útrás, líkt og Björgvin Páll fékk í íţróttum. Ţetta var eitthvađ svo myndrćnt og skemmtilegt og gat ég alveg séđ hann fyrir mér stóran og stćđilegan strák í dansi, fimleikum og karate. En gott ađ hann fann sig í handboltanum. Ég segi nú bara "lániđ okkar Íslendinga".
Til hamingju međ strákinn Linda mín, viđ söknuđum ţín á Reykjaskólamótinu um daginn.
Handboltinn bjargađi honum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:23 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- morgunbladid
- erlendurorn
- stebbifr
- ktomm
- einarvill
- aslaugfridriks
- mojo
- marinomm
- kliddi
- gummimagg
- ekg
- nhelgason
- siggith
- jon
- mortenl
- astamoller
- kristjan9
- thoraasg
- johannesbaldur
- bryndisharalds
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- olofnordal
- armannkr
- ragnheidurrikhardsdottir
- sirryusa
- kristinhrefna
- thorbjorghelga
- sigurdurkari
- omarjonsson
- birgir
- vild
- harharaldsson
- doggpals
- esv
- erlaosk
- stefangisla
- bjarkey
- imba
- jahernamig
- ksig58
- reykjaskoli
- ketilas08
- arnibirgisson
- andrea
- gummibraga
- jensgud
- jonaa
- gurrihar
- chinagirl
- bylgjahaf
- grazyna
- helgatho
- bryndisfridgeirs
- ea
- kolbrunb
- she
- borgar
- gudni-is
- skytta
- duddi-bondi
- heimssyn
- ellyarmanns
- hannesgi
- joninaben
- eyjapeyji
- gudfinna
- grimurgisla
- maggaelin
- krummasnill
- dalkvist
- 8agust
- helgahaarde
- kristinmaria
- ringarinn
- thelmaasdisar
- malacai
- saxi
- jax
- arniarna
- dullur
- hlynur
- paul
- sigmarg
- andriheidar
- gutti
- birkire
- drum
- jonmagnusson
- bingi
- golli
- photo
- olavia
- stefaniasig
- saethorhelgi
- gbo
- rungis
- hvala
- siggisig
- jonthorolafsson
- fjola
- godsamskipti
- hjaltisig
- gudbjorng
- icejedi
- neytendatalsmadur
- stjornun
- audbergur
- iceland
- villidenni
- vakafls
- handtoskuserian
- hrafnaspark
- sjalfstaedi
- konur
- alheimurinn
- vefritid
- urkir
- kosningar
- brandarar
- gattin
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
ÉG skrifađi einmitt um ţetta líka. Minn var greindur og mér bođin lyf en ég ákvađ ađ taka á ţessu sem óţekkt og yfirgangi. Ţetta lagađist svo smátt og smátt, hann ţurfti bara alltaf ađ hafa verkefni. Í dag er hann nýbúinn ađ stofa verktakafyrirtćki í Köben. ekkert lćrđur vegna framheilaskađans sem hann fékk í slysinu 2000 en er alveg frábćr og vinsćll. Hann vinnur viđ enduruppbyggingu eldri íbúđa í Köben. Kćr kveđja hálfnafna og njótt helgarinnar, er bóndinn ađ koma til??
Ásdís Sigurđardóttir, 23.8.2008 kl. 16:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.