Úrskriftarferđ elstu barna leikskólans Huldubergs í Mosfellsbć

DSC02394

Fröken Sćdís Erla bauđ mömmu sinni međ í útskriftarferđ međ leikskólanum Huldubergi í vikunni. Ţađ var stolt mamma sem fór međ yngsta gormnum, sem brátt útskrifast úr leikskóla og ţá er Rituhöfđa-fjölskyldan ekki lengur í námi í leikskóla, grunnskóla, framhaldskóla og háskóla eins og ţetta skólaáriđ.

Ţegar ég kom inn var ţađ fyrsta sem Sćdís Erla sagđi, mamma komstu međ nestiđ? og auđvitađ klikkađi ég ekki á ţví.

Viđ fórum frá Huldubergi í rútu í yndislegu veđri, sól og hita. Međ var útskriftarárgangnum fóru, mömmur, systkini, pabbar, ein amma og starfsfólk, eđa fóstrurnar eins og Sćdís Erla segir alltaf og er slétt saman um allt leikskólakennaratal mömmunnar. Í rútunni voru sungin falleg lög eins og maístjarnan sem var sungin í tilefni maímánađar. Krakkarnir sungu nokkur lög sem Helgi hafđi kennt ţeim í vetur, en hann kemur međ gítar og syngur međ ţeim í leikskólanum, alveg eins og í grunnskólunum. ţeim til mikillar ánćgju.

     DSC02444   

Brátt vorum viđ komin á safnasvćđiđ á Akranesi. Persónulega hafđi ég aldrei komiđ ţangađ og verđ ég ađ segja ađ ţađ kom mér mjög á óvart. Ţarna eru ótrúlegustu hlutir á safni og ţótti mér og öđrum mikiđ koma til íţróttasafnsins og ekki síst ólympíustökksins Vilhjálms Einarssonar. Hann fékk silfurverđlaun fyrir ţrístökk í Melbourne í Ástralíu og voru fótsporin merkt á gólfiđ og ţegar mađur sér lengdina milli fótspora virđist slíkt stökk vera yfirnáttúrulegt. Einnig vakti beyglađ reiđhjól mikla hrifningu. Ţađ var hjól sem Jón Páll heitinn pakkađi saman og var ţađ "ekkert mál fyrir Jón Pál" eins og svo margt annađ. Stórkostlegir íţróttamenn ţar á ferđ.

DSC02437 

Ţađ var margt annađ áhugavert á safninu og fengi ţau ađ hlusta á vínilplötu á upptrekktum grammófóni og dillađi Sćdís Erla sér viđ fallega tóna međ bros á vör. Eins ţótti krökkunum skemmtilegt ađ leika sér í bátunum úti og príla upp á dekk góđa veđrinu. Ţađ er alveg óhćtt ađ mćla međ ferđ á safniđ fyrir ţá sem ekki hafa komiđ ţangađ.

DSC02427  DSC02419

Nćst var ferđinni heitiđ í skógrćktina á Akranesi ţar sem ćtlunin var ađ borđa. Viđ gengum frá rútunni og var mikiđ líf í garđinum, börn ađ leik međ skólunum og hafđi einn hópurinn slegiđ upp tjöldum og skemmti sér hiđ besta. Viđ gengum í gegn um fallegt gróiđ skógrćktarsvćđi og brátt fundum viđ fallegt svćđi međ glćsilegu útigrilli. Krakkarni ţustu úr í buskann fóru ađ róla, renna og gormast úti í náttúrunni. Fótboltinn hafđi veriđ tekinn međ og sýndu ungu mennirnir ţvílíka takta, fórnuđu sér, tókust á viđ íţróttameiđsl og görguđu á dómarann, ţetta var sko alvöru kappleikur.

DSC02504  DSC02475

Viđ borđuđum pylsur ađ íslenskum siđ og nutum lífsins og ţá var komiđ ađ síđasta áningarstađnum, ströndinni, eđa Langasandi. Krakkarnir rifu sig úr fötunum og ţustu út á sandinn međ fötur, skóflur og góđa skapiđ. Sćdís Erla og vinkonur hennar týndu skeljar og einhver fann krossfisk sem var stúderađur í bak og fyrir áđur en hann fékk flugferđ úr í sjó. Krakkarnir busluđu og var eins gott ađ ég tók aukaföt međ, svona međ nestinu. Ţau hlupu út í sjó, busluđu viđ sturtuna og svo endađi ferđin međ ţví ađ ţau fóru öll í útisturtu, sem var mikiđ sport.

DSC02580  DSC02651

Viđ héldum heim á leiđ alsćl og ţótti okkur Kollu Reinholds, mömmu Benktu Kristínar merkilegt hvađ viđ vorum alveg búnar á ţví, eftir ađ vera úti og gera ekki neitt.  Svo tók ég ţćr Benktu og Natalíu međ mér heim og ţćr vinkonurnar héldu áfram ađ leika sér saman fram ađ kvöldmat.

Svona ferđir gleymast aldrei, en tók ég nokkrar myndir til ađ hjálpa okkur ađ muna og eins fyrir ţá sem misstu af ferđinni. Ég setti örfáar ţeirra inn í albúm sem ţiđ getiđ fengiđ ađ sjá hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband