Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Í túninu heima í Mosfellsbć - bćjarhátíđ međ eitthvađ fyrir alla

Í túninu heima

 

 

 

 

Framundan er bćjarhátíđin okkar Mosfellinga, Í túninu heima. Dagskráin er fjölbreytt og eitthvađ fyrir alla. Ađ neđan eru taldir upp helstu viđburđir hátíđarinnar. Dagskrána í heild sinni má nálgast hér.

Fimmtudagur 26. ágúst
Mosfellsbćr skreyttur, heimaleikur í fótbolta á Varmárvelli, unglingadansleikur í Hlégarđi

Föstudagur 27. ágúst
Setningarhátíđ á Miđbćjartorgi, karnivalskrúđganga ađ Ullarnesbrekkum, brekkusöngur, varđeldur. Tívolí á Hlégarđstúni.

Laugardagur 28. ágúst
Hátíđardagskrá í íţróttahúsi, danskir dagar í Hlégarđi, dönsk veisla og Bogomil Font. Sultukeppni og markađur í Mosskógum í Mosfellsdal og markađur í Álafosskvos, Boot Camp keppnin, fornvélasýning - elsta flugvél landsins til sýnis á Tungubakkavelli - karamellukast, götugrill. Rauđi krossinn međ örnámskeiđ í skyndihjálp og endurlífgun á hátíđarsviđi kl. 15.
Stórtónleikar á Miđbćjartorgi: kl. 20.30-21.00: Međlimir Memfismafíunnar hćtta sér úr fylgsnum sínum til ađ leika og syngja lög af barnaplötunni sívinsćlu "Gilligill" og hinni flunkunýju "Fágunarskóli prófessorsins á Diskóeyju". Kl. 21-23: Baggalútur, Hafdís Huld, Steindi Jr, Ingó og Hreindís Ylfa og félagar. Listflug í upphaf tónleika og flugeldasýning í lokin. Stórdansleikur međ Gildrunni í Íţróttahúsinu ađ Varmá ađ loknum tónleikum. Tívolí á Hlégarđstúni.

Sunnudagur 29. ágúst
Danskir dagar í Hlégarđi, opiđ hús á Bakkakotsvelli, leitin ađ magnađasta hundinum í Mosfellsbć, atorkuhlaupiđ, hátíđardagskrá og kóraveisla í Íţróttahúsinu ađ Varmá, sölu- og sýningarbásar, Óperuídýfurnar Davíđ og Stefán, stofutónleikar ađ Gljúfrasteini. Tívolí á Hlégarđstúni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband