Færsluflokkur: Mosfellsbær

Úrskriftarferð elstu barna leikskólans Huldubergs í Mosfellsbæ

Fröken Sædís Erla bauð mömmu sinni með í útskriftarferð með leikskólanum Huldubergi í vikunni. Það var stolt mamma sem fór með yngsta gormnum, sem brátt útskrifast úr leikskóla og þá er Rituhöfða-fjölskyldan ekki lengur í námi í leikskóla, grunnskóla,...

Skólaþing í Mosfellsbæ

Á fyrramálið verður haldið skólaþing í Mosfellsbæ og vona ég að þátttakan verði góð þrátt fyrir góða veðurspá. Skólaþingið verður haldið í Lágafellsskóla frá kl. 9-12 og er meiningin að ná fram viðhorfum sem flestra til skólamála, leik -grunn- og...

Fræðslu- og forvarnadagur Bólsins í Mosfellsbæ - Framtíðin og Þú!

Í dag verður haldinn fræðslu-og forvarnadagur Bólsins, félagsmiðstöðvar mosfellskra barna fyrir krakka í 8.-10. bekk, undir yfirskriftinni Framtíðin og Þú! Kemur það til m.a. til vegna aukinnar umræðu um stöðu unglinga í Mosfellsbæ varðandi...

Atvinnulausir í Mosfellsbæ fá frítt í sund

Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti að veita fólki í atvinnuleit með lögheimili í Mosfellsbæ frían óheftan aðgang að sundstöðum bæjarins á opnunartímum þeirra. Er þetta ein af þeim aðgerðum sem bæjaryfirvöld hafa framkvæmt til að bregðast við breyttum...

Langþráður framhaldsskóladraumur að rætast

Ég er afskaplega glöð yfir því að framhaldsskóladraumur okkar Mosfellinga sé að rætast og skólastarfið hefjist næsta haust. Mosfellsbær er mikill skólabær og því táknrænt að fyrsta skólahúsnæðið Brúarland muni hýsa framhaldsskólann fyrstu árin. Nýtt...

Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi

Á bæjarráðsfundi fór bæjarstjóri yfir þá stöðu sem upp er komin í efnahagslífi þjóðarinnar og sagði m.a. frá fundi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og mögulegra áhrifa þeirrar stöðu á rekstur sveitarfélaganna. Voru málin rædd og eftirfarandi var...

Krikaskólaskóflustunguskóflur

Í gær tókum við Halli, Kalli og leikskólakrakkar í Brekkukoti, sem fara í Krikaskóla á næsta ári fyrstu skóflustungurnar að Krikaskóla. Þetta var skemmtilegt og ekki var verra að ekki rigndi og var meira að segja sól, sem ekki hefur nú ekki sést mikið að...

Fyrsti jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 18. september 2008

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar stendur fyrir jafnréttisþingi sem haldið verður í Hlégarði í Mosfellsbæ fimmtudaginn 18. september 2008. Þingið er haldið til heiðurs Helgu J. Magnúsdóttur í samvinnu við Kvenfélagasamband Íslands og Kvenréttindafélag...

Í túninu heima 2008, bæjarhátíð í Mosfellsbæ

Bæjarhátíðin okkar Í túninu heima hefur tekist mjög vel að mínu mati, þrátt fyrir rigningu bæði föstudag og laugardag. Á fimmtudeginum fórum við í leikhúsið og sáum Ásdísi Magneu leika í Ýkt kominn yfir þig sem var gaman eins og ég nefndi hér. Svo á...

Frábær söngleikur fyrir alla fjölskylduna sýndur í Mosfellsbæ

Í dag verður bæjarhátíðin okkar, Í túninu heima sett. Við (allur Rituhöfðinn) ætlum að fjölmenna á setninguna og þramma svo í skrúðgöngu í Unnarnesbrekkurnar og taka þátt í brekkusönginn með Hljómi, sem er algjörlega ómissandi á Mosfellsbæjarhátíðum....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband