Færsluflokkur: Mosfellsbær

Rokk og pönk í Rituhöfðanum

Í gær var haldið hið árlega Rituhöfðagrill og mikið um dýrðir að vanda. Tjaldið var sett upp hjá Gilla og Ástu (ár eftir ár eftir ár....). Það má segja að allt hafi verið eins og venjulega þ.e. Gilli með kokteilinn bláa í djúsvélinni, hin árlega...

Flogið í útileguna og Reykjafell í Mosfellsbæ

Um síðustu helgi fór ég á eftir Ella og krökkunum í útilegu til Akureyrar. Hann fór á fimmtudeginum því hann átti að keppa með UMFUS á föstudeginum og brunaði hann með allt liðið og fellihýsið. Mamman skrifaði og skrifaði og síðan á laugardeginum hélt ég...

Gleðilega þjóðhátíð

Í dag eru 64 ár liðin frá stofnun lýðveldisins Íslands. Þetta er dagurinn sem við minnumst þess að ný stjórnarskrá tók gildi og staðfest var að Ísland væri lýðveldi með þingbundinni stjórn og að hér yrði þjóðkjörinn forseti. Ég fyllist alltaf stolti yfir...

Stríð í Mosfellsbænum

Búið er að lýsa yfir stríði milli hverfa í Mosfellsbænum. Ekki svona stríði eins og í denn á Sigló þar sem unglingar börðust í orðsins fyllstu merkingu fyrir ofan kirkjugarðinn, heldur litaþema skreytistríði sem stendur yfir á meðan á bæjarhátíðin okkar...

130 milljón króna tekjuafgangur Mosfellsbæjar

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2006 var kynntur á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku og verður reikningurinn tekinn til seinni umræðu í bæjarstjórn þann 23. maí. Rekstur sveitarfélagsins á árinu 2006 gekk mjög vel og umtalsvert betur en gert var...

Skóli fyrir börn frá eins árs til 9 ára

Í Mosfellsbæ er verið að stíga stórt skref í skólaþróun í landinu með Krikaskóla sem verður fyrir börn frá eins árs til 9 ára, sem er nýmæli í landinu. Þessa dagana er verið að auglýsa eftir fagfólki til samstarfs við að móta hugmyndafræði skólastarfsins...

Ástu-Sólliljugata, Diljárgata, Snæfríðargata.....

Það var gaman að lesa viðhorf bloggara til nafngiftar á götum í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ, þar sem götu verða nefndar eftir kvenpersónum úr verkum Halldórs Laxness, s.s. Ástu-Sólliljugata, Diljárgata, Snæfríðargata og Sölkugata. Þessi götunöfn eru að...

Barnaverndarmál og brot á börnum

Á forsíðu Morgunblaðsins í morgun kemur fram að 6.874  barnaverndartilkynningar bárust á síðasta ári og hefur tilkynningum fjölgað um 50% frá árinu 2002. Að sögn Braga Guðbrandssonar forstjóra Barnaverndarstofu er helmingur allra tilkynninga vegna...

Leikskólar Mosfellsbæjar opnir á sumrin

Leikskólar Mosfellsbæjar verða opnir allt sumarið annað árið í röð og hafa foreldrar og forráðamenn frjálst val um á hvaða tíma hentar fjölskyldunni að taka sumarfrí. Búið er að prófa ýmis form á sumarstarfi leikskólanna, sem eru fjórir í bænum og hef ég...

Mosfellsbær lækkar verð skólamáltíða í leik- og grunnskólum

Ég var að koma af fundi fræðslunefndar þar sem lagt var til við bæjarráð að verð skólamáltíða lækki vegna lækkunar virðisaukasaktts á matvæli sem gók gildi 1. mars sl. Það var algjör samstaða um þetta mál á fundinum. Bókun fræðslunefndar "Fræðslunefnd...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband