Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Afmælisveislan breyttist í brúðkaupsveislu
20.4.2008 | 14:52
Við Elli vorum boðin í fertugsafmælisveislu til Tedda félaga okkar í gær. Hann varð fertugur fyrir viku síðan og ætlaði sko heldur betur að halda upp á afmælið með stæl. Nú þegar við komum voru þau Mæja í hátíðarskapi og kom á daginn að þau höfðu líka...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.4.2008 kl. 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Lóan er komin
18.4.2008 | 18:10
Hún Sigrún María vinkona mín og skólasystir kom inn í stofuna í umhverfi og skipulagi í morgun, hress í bragði og brosandi og sagði "lóan er komin". Það hefur verið sérlega gaman að fylgjast með komu farfuglanna í gegnum hana Sigrúnu að undanförnu, einn...
Ég mun hlusta á Al Gore á morgun
7.4.2008 | 20:03
Það verður örugglega fróðlegt að hlusta á Al Gore í fyrramálið, en meira um það seinna. Mér skilst að það sé upp of ofan hvort hann leyfir fyrirspurnir eftir fyrirlesturinn, en það kemur allt í ljós.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Samspil manns og náttúru
4.4.2008 | 08:46
Það er óhætt að segja að viðhorf fólks til umhverfismála hafi breyst hratt um allan heim á liðnum áratugum. Fólk hefur nú bæði meiri áhuga á umhverfismálunum og lætur sig þau varða og sýnir ábyrgð. Eins hefur aðkoma almennings og frjálsra félagasamtaka...
Elísabet og Hreiðar á Hæðinni
3.4.2008 | 23:24
Ég var svo heppin áðan að hitta Hilmar ritstjóra Mosfellings í Hlégarði á Stóru upplestrarkeppninni og fékk hjá honum nýja blaðið. Svo þegar heim var komið sá ég í Mosfellingi sjálfum, blaði allra Mosfellinga að Elísabet og Hreiðar vinir okkar á Hæðinni...
Pabbi peran mín er ónýt, viltu skipta um batterí
1.4.2008 | 00:05
Það var skondið að fylgjast með krökkunum í dag þegar þau komu heim úr skólanum og allt var rafmagnslaust í Mosfellsbænum. Allt sem stráknum datt í hug að gera krafðist rafmagns og á endanum sagði hann að þetta væri ótrúlegt það bara væri ekki hægt að...
Umhverfisdagar (Green days) - dagskrá
31.3.2008 | 21:59
Dagana 1.-3. apríl 2008 verða Umhverfisdagar í Háskóla Íslands haldnir í fyrsta skipti. Tilgangur daganna er að auka umhverfisvitund meðal stúdenta og starfsfólks skólans. Að þessu sinni verður athygli einkum beint að endurvinnslu og neyslu. Að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hefur þú grænan grun
30.3.2008 | 10:59
GAIA - félag nema í umhverfis og auðlindafræðum við Háskóla Íslands stendur fyrir grænum dögum í Háskólanum á næstu dögum. Þetta átak er gert til að auka vitund nemenda og starfsfólks skólans um að það sem við gerum hvert og eitt í umhverfismálum skiptir...
Heimgreiðslur, samstaða um málið í bæjarstjórn Mosfellsbæjar
28.3.2008 | 12:24
Mér varð nú hugsaði til þess í morgun þegar ég las greinina hennar Guðríðar bæjarfulltrúa í Kópavogi að stundum væri fólk á móti, bara til að vera á móti. Hún segir að börn þeirra foreldra sem ekki eru á leikskóla séu ver undirbúin fyrir grunnskóla....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Matjurtanámskeið á Dalsá í Mosfellsdal
27.3.2008 | 10:47
Jæja þá er komið vor, eða það hlýtur a.m.k. að vera fyrst ég er að fara á matjurtanámskeið, þrátt fyrir að hitastigið úti bendi nú ekki beint til þess. Ég hef ekki neinn tíma í sjálfu sér, en ákvað að splæsa á mig þessu námskeiði til að auðvelda...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.3.2008 kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)