Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Frumburðurinn í fyrsta prófinu
29.4.2008 | 12:17
Það er ótrúlegt að frumburðinn sé að taka fyrsta samræmda prófið sitt í dag og næsta törn verður í menntó. Það er samt eins og það hafi verið í gær sem hún fór með Telmu vinkonu sinni í Varmárskóla, í gulu regnkápunni sinni svo glöð og tilbúin að fara að...
Menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar
29.4.2008 | 09:04
Búið er að setja upp sýningu leikskólabarna Mosfellsbæjar í Kjarna, en hafin er hin árlega Menningarvika leikskólanna. Sýningin stendur fram á föstudaginn 2. maí og eiga öll börn listaverk sem verða til sýnis í Kjarnanum. Þetta er meiriháttar viðburður...
þegar ég bruddi klaka
28.4.2008 | 20:03
Ég man þegar ég var ólétt þá bruddi ég klaka af áfergju og var eins og grjótkvörn... Það var alveg frábært að koma á Vertshúsið til tengdamömmu, en hún átti klakavél. Mikið rosalega var ég fegin eftir á að fékk ekki æði fyrir súkkulaði eða...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.4.2008 kl. 08:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Heimaprófi að ljúka og samræmduprófin að nálgast
28.4.2008 | 00:23
Jæja ég verð bara að segja að ég er nokkuð sátt eftir þessa miklu vinnutörn og ákvað að verðlauna mig með smá bloggi. Ég fann það áðan þegar liðið kom heima að ég hefði ekki náð að gera svona mikið með þau öll, en það var samt yndislegt að fá þau heim....
Lengi lifir í gömlum glæðum
27.4.2008 | 22:48
Ég var að renna yfir fréttir helgarinnar þar sem ég hef verið á kafi í heimaprófi og hef lítið fylgst með. En sá myndina af Vestmannaeyjavelli á forsíðunni í morgun og varð hugsa til félaga minna í ráðgjafahópnum og æfingarinnar í gær. Þegar síðasta...
Stelpurnar einar í kotinu
26.4.2008 | 00:06
Við Ásdís Magnea vorum að koma úr bíóferð, eftir maraþon heimaprófsdag hjá mér og náttúrufræðilærdómsdag hjá Ásdísi. Að vísu svaf heimasætan fram að hádegi og lagði sig svo aftur seinnipartinn og er að fara að sofa, en hún verður þá a.m.k. úthvíld og fín...
Heimapróf og síðasti skóladagurinn
24.4.2008 | 22:13
Það er ótrúlegt en satt, en síðasti skóladagurinn minn í meistaranáminu er að baki, en í gær fór ég í síðasta tímann minn. Þegar ég labbaði út úr Öskju var skrítið að hugsa til þess að þetta væri allt að hafast hjá mér og satt best að segja átti ég ekki...
Jákvætt skref
24.4.2008 | 11:33
Þetta er mjög jákvætt skref og mikilvægt að gera tilraunir og öðlast skilning á því hvaða áhrif sjávarhreyfing, salt og aðrir álagsþættir hafa á vetnisljósavélina. Ég gæti ekki verið meira sammála henni Ólöfu Nordal í greininni sem hún skrifaði í moggann...
Sumarfjörið á Laugarveginum
24.4.2008 | 10:40
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn, sem hefur verið harðari en mörg undanfarin ár. En nú er vor í lofti og fuglarnir syngja. Það er merkilegt að þegar ég heyri fuglasönginn á vorin þá leitar hugurinn alltaf heim á Siglufjörð, á Laugarveginn. Ég er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grænir fingur
21.4.2008 | 09:13
Jæja þá get ég loksins sagt að vorið sé komið. Ég fór nefnilega á námskeið í matjurtaræktun, því mig hefur lengi langað til að læra lífræna ræktun og öll trixin við sníkudýrum og þess háttar. Ég er nefnilega með stórt beð sem ég ætla fyrir matjurtir. Þar...