Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Rólur fyrir fatlaða

Eins og svo oft áður þá renndi ég yfir það sem er að gerast í lífi netvina með morgunkaffinu og rakst þá á mynd sem tekin var í almenningsgarði í útlöndum og það sem vanti forvitni mína voru leiktækin, rólur sem hannaðar voru þannig að fólk gat notað þær...

Mosfellingar fá bláa endurvinnslutunnu

Mosfellsbær setur umhverfismál í öndvegi og hefur sett sér áætlun um sjálfbært samfélag. Í stefnunni eru markmið um að auka umhverfisvitund íbúa og hvetja til aukinnar flokkunar og endurnýtingar og verður bláum endurvinnslutunnum dreift til allra heimila...

Betra er lítið leyft, en mikið gleypt

Gleðilega páska mín elskanlegu og vona ég að allir hafi það sem best. Undanfarna daga höfum við notið þess að vera á Siglufirði eins og alla páska undanfarna áratugi. Nú er Ásdís Magnea að vísu heima, en hin hér með okkur hjá ömmu, Lady og Kristínu. Við...

Það kom flóðbylgja, bærinn þinn Rikuzentakata er horfinn - seinni hluti

Ég fór af stað í leit að fólkinu mínu og fór yfir gærdaginn í huganum. Þetta var enn óraunverulegt. Það hafði aldrei komið upp í huga minn að það gæti komið flóðbylgja eftir jarðskjálftann stóra. Ég hugsaði um skemmdir á húsinu mínu, hvað hefði eyðilagst...

Það kom flóðbylgja, bærinn þinn Rikuzentakata er horfinn

Lögregluþjónninn stoppaði mig og ég spurði hann hvort það hefði orðið slys, hann leit á mig undrandi og sagði „ þú ert greinilega ekki að hlusta á útvarpið". Ég sagði nei og þá sagði hann „Það kom flóðbylgja, bærinn þinn Rikuzentakata er...

Umferð á hættu- og neyðartímum - rannsóknarverkefni

Að undanförnu hef ég verið að vinna rannsóknarverkefni hjá VSÓ Rágjöf í samstarfi við Vegagerðina, lögreglu-, og almannavarnayfirvöld á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæði og varðar umferð á hættu- og neyðartímum. Meginmarkmið með gerð verkefnisins var að...

Góð staða Mosfellsbæjar

Á bæjarrásfundi í morgun var ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 lagður fram og honum vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Hér er fréttatilkynning sem send var vegna ársreikningsins. Rekstur Mosfellsbæjar gekk vel á árinu 2011 og var...

Börn í hamförum - afleiðingar hamfara í Japan 2011- 1 hluti

Börn og ungmenni eru hluti samfélagsins og verða þau fyrir áföllum eins og aðrir komi til hamfara líkt og í Japan í fyrra þar sem jarðskjálftar, flóðbylgjur og kjarnorkuslys orsökuðu þær verstu hamfarir sem Japanir hafa þurft að takast á við. Þar sem ég...

Viðbót við viðtal á Rás 2 um hamfarirnar í Japan

Hér er hægt að hlusta á viðtal við mig á Rás 2, 13 mars 2012 um hamfarirnar í Japan 11. mars 2011 og Kizuna námskeiðið í Japan sem ég sótti á 51 viku frá hamförunum. Það er alltaf eins í stuttum viðtölum að hlutirnir komast ekki allir til skila. Ég hefði...

Í framboði til allsherjar- og menntamálanefndar Sjálfstæðisflokksins

Allsherjar og nemmtamálanefnd fjallar um dóms- og löggæslumál, mannréttindamál, ríkisborgararétt, neytendamál, málefni þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga og jafnréttismál, svo og um mennta- og menningarmál og vísinda- og tæknimál. Herdís Sigurjónsdóttir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband