Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Við búum á Íslandi

Ágætt hjá Hjálmari Forna að bregðast við þessum ummælum og umræðu um málið að undanförnu. Það er langt síðan ég sætti mig við það að muna aldrei ná því að fólk hafi þessa sýn á málið, að þeir sem elska fólk af öðru kyni séu óæðri og ég tali nú ekki um...

Draugaganga

Whitney Houston látin eftir að hafa lifað í hálfgerðri draugagöngu frægðarinnar í langan tíma. Ég get ekki sagt að þetta hafi komið á óvart eftir allt sem á undan er gengið í lífi hennar, en samt lifði maður alltaf í voninni um að hún kæmi sér upp úr...

Blákaldur veruleikinn og mikilvægi slysavarnaskóla sjómanna

Í gær settumst við Sædís Erla niður við hliðina á Sturlu og horfðum á restina af viðtali Sigmars í Kastjósinu við Eirík Inga Jóhannsson sem bjargaðist eftir sjóslys við Noregsstrendur þegar togarinn Hallgrímur sökk í óveðri fyrir skömmu. Þrír...

Felst uppgjör efnahagshruns í fangelsun Geirs?

Í gær var frávísunartillöga um að taka fyrir tillögu Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins felld á Alþingi. Því mun tillaga Bjarna um að fallið verði frá málssókn á heldur Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fá þinglega meðferð á...

Detti af mér allar ...

Ja há, það er nefnilega það! Fyrst er iðnaður ekki atvinnuvegur og svo er hægt að taka iðnaðarráðuneytið með öllu sem því tilheyrir svona bara ... með vinstri ...

Nýja húsið í Mosfellsbænum

Hann Ólafur kom mér meira á óvart en tengdamömmu sem var svo praktísk að segja að hún tryði því ekki að hann ætlaði að bjóða sig fram fyrst hann væri búinn að kaupa sér hús í Mosfellsbæ. Viti menn hún hafði rétt fyrir sér. Ég get samt skilið Ólaf, að...

Annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur árin 2010 og 2011

Byrjað var að rita þennan annál á stysta degi ársins 2011, þann 21. desember í flughálku á leiðinni á Siglufjörð í síðustu ferð ársins. Tekið skal fram að Elli var að keyra. Ekki var skrifaður annáll fyrir árið 2010 og því verða tvö ár fléttuð saman að...

Kvöldverður Landssambands sjálfstæðiskvenna

Kæru sjálfstæðiskonur! Kvöldverður Landssambands sjálfstæðiskvenna Verður haldinn venju samkvæmt á fimmtudagskvöld eftir setningu landsfundar, 17. nóvember kl. 19:00. Á boðstólnum verður glæsilegt kvöldverðarhlaðborð en húsið opnar kl. 19:00 með...

Hin mosfellska Gildra

Þegar ég flutti í Mosfellsbæ vissi ég af hljómsveitinni Gildrunni sem Mosfellingar voru eðli málsins samkvæmt stoltir af, enda mosfellsk og ein helsta rokkhljómsveit landsins. Elli hafði eitthvað verið að plokka bassa með hluta þeirra um árið og því...

Nýsköpunarverðlaun á sviði almannavarna og öryggismála

Nýsköpunarverðlaun í opinberum rekstri voru í fyrsta skipti veitt í dag. Að verðlaununum stóðu fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband