Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Trolla-jökull

Það er greinilegt á þessari mynd að töluvert er eftir af snjó á Tröllaskaga og kemur mér ekki á óvart. Á myndinni, sem MODIS-gervitunglið Terra tók í gær kl. 13., sést geislun sem mannsaugað nemur ekki. Hægt er að greina mun á ís og snjó annars vegar og...

Er þetta ekki algjör undantekning?

Ég trúi bara ekki öðru en að þetta sé undantekning, en vissulega viðbjóðslegur viðskilnaður hjá þessu fólki. Það er náttúrulega ljóst að haldið hefur verið partý og síðan hefur liðið bara lokað hurðinni og farið heim án þess að velta því fyrir sér að...

Mosfellskar stórsöngkonur

Þetta eru engir venjulegir statistar sem hlaupa í skarð þeirra Ragnheiðar Gröndal og Eivarar Pálsdóttur. Dísella hefur sýnt og sannað að hún er með bestu söngkonum landsins, þær systur Þórunn og Ingibjörg allar miklar tónlistarkonur. Diddú okkar er að...

Blóðgjöf er lífgjöf

Ég fékk tölvupóst áðan sem sagði frá því að blóðbankinn hefði tæmst af Rhesus mínus blóðflögum. Bréfið var ósk um að fólk færi að gefa blóð því lítill 2ja ára drengur væri mikið veikur af krabbameini og þyrfti slíkar blóðflögur á hverjum degi. Mig...

Hörmuleg morð á hjálparstarfsmönnum

Ég fæ alltaf sting í hjartað þegar ég heyri um morð á hjálparstarfsmönnum Rauða krossins. Þetta eru félagar okkar sem vinna fyrir önnur landsfélög Rauða krossins sem telur 185 félög um allan heim. Hér er frétt um málið af heimasíðu Rauða kross Íslands....

Ótrúlegt en satt

Það er magnað að svona gerist og vona ég bara að vel gangi með litlu krílin. Þau eru ekki stór tæplega sex merkur hvort um sig eru þrjú á við mína yngstu, hana Sædísi Erlu. Ég vona bara að þeim heilsist öllum vel og lungu þeirra séu orðin...

Börnin í fókus

Ég hitti Önnu Ingadóttur kæra samstarfskonu mína hjá Rauða krossinum sem hefur verið í SAMAN hópnum í nokkur ár og fékk hjá henni kynningu á sumarverkefnum SAMAN hópsins 2007. Ég hengdi í mig grænt " börnin í fókus" merki sem ég hef borið alla vikuna og...

Ég fæ hroll

Þetta er nauðsynleg könnun sem Landsbjörg og fleiri gera árlega og hristir vonandi upp í þeim sem ekki nota réttan öryggisbúnað fyrir börn sín í bílnum. Í könnuninni sem var gerð við 58 leikskóla víðs vegar um alndið var búnaður 1944 barna skoðaður og...

Gleðilega þjóhátíð

Svíar geta haldið áfram að vera í þjóðhátíðarskapi yfir úrslitunum og við hin gerum bara eitthvað annað. Það var nokkur umræða um leikinn fyrir bæjarstjórnarfundinn áðan og var Gylfi meira að segja svo bjartur að halda að nú væri komið...

Einkavædd löggæsla í miðborginni

Það stóð ekki á hugmyndasmiðum véfrétta í dag þegar farið var að tala um að einkavæða ætti löggæsluna í miðborginni. Ég heyrði nokkra grípa þetta á lofti og tala um einkavædda löggæslu en svo heyrði ég viðtal við Stefán Eiríksson lögreglustjóra þar sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband