Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Til hamingju pabbi og allir hinir

Ég vil byrja á því að óska pabba og öllum hinum núverandi og fyrrverandi sjómönnum til hamingju með daginn og fjölskyldum ykkar einnig. Nú standa yfir hátíðarhöld um allt land og fylgist ég með á Siglufirði í gegn um frábæru síðuna hans Steingríms Lífið...

Fiskvinnsla og fjör í sumarvinnu á Sigló

Já það er gott að ekki er erfitt fyrir ungmenni að fá sumarvinnu. Þetta er samt töluvert ólíkt því sem var á Siglufirði þegar ég var barn, unglingur og ungmenni. Ég fór að passa þegar ég var 10 ára og gellaði eitthvað líka, fór í unglingavinnuna ellefu...

Árið sem við unnum kappróðurinn

Á Siglufirði hefur alltaf verið mikið fjör á sjómannadaginn. Mikið var um netabætingar, kappróður og koddaslag og svo náttúrulega sipp og hoj um kvöldið. Allir tóku þátt, ekki bara sjómenn og voru þá líka lið frá hinum og þessum fyrirtækjum í keppnunum....

Flott án fíknar

Það var ekki slakt að fá hringingu frá frumburðinum henni Ásdísi Magneu þegar hún sagði að þær Dagbjört og Helga hefðu unnið auglýsingasamkeppni UMFÍ, þar sem þemað var "flott án fíknar". Ásdís tók stuttmyndagerð sem valfag í 9. bekk í Lágafellskóla í...

8. desember

Ég var að ljúka vinnufundi með norrænum Rauða kross samstarfsfélögum í skyndihjálp og neyðarvörnum. Þetta var árangursríkur fundur og mun vinnan örugglega skila sér inn í starfið. Það er líka alltaf sérstaklega ánægjulegt fyrir okkur sem erum...

Lögreglan sýnilegri

Það eru hálf ömurlegar fréttir sem maður les að heiman, rán, líkamsárásir, fíkniefni, ölvun við akstur, en lögreglan virðist vera að standa sig vel við eftirlit og um allt land og er mun sýnilegri. Hér í Kaupmannahöfn voru mótmæli í miðbænum gær. Þetta...

Ný ríkisstjórn tekin við

Það var mikið um að vera á Bessastöðum í dag. Haldinn var síðasti ríkisráðsfundur fráfarandi ríkisstjórnar og lauk þar með farsælu 12 ára samstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Síðan var haldinn fyrsti fundur hinnar nýju...

Siglfirðing í samgöngumálin

Já merkilegt með þessa Siglfirðinga, þeir eru alls staðar, eins og maðurinn sagði um árið "Siglfirðingum fækkar ekkert þeir búa bara annars staðar." Ég hef stundum sagt að það hafi verið pólitík í kalda vatninu því á Laugarveginum, þessari litlu götu...

Tóm hamingja

Ég hlustaði á þau Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur , formann Samfylkingarinnar, kynna stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar í dag. Ég verð að segja að ég er mjög sátt við það sem ég heyrði þar og fékk...

Glæsilegt

Guðlaugur Þór Þórðarson verður heilbrigðisráðherra í nýrri Þingvallastjórn. Ég átti alveg eins von á því að það yrðu fleiri nýir ráðherrar í röðum Sjálfstæðismanna, en svo kom á daginn að hann verður eini nýi ráðherrann og verður falið að stýra ráðuneyti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband