Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Tengibraut í Mosfellsbæ og eðlileg þróun byggðar

Greinin birtist í Morgunblaðinu 3. mars. Ástæða þessa skrifa er grein Jónasar Sigurðssonar oddvita samfylkingarinnar í Mosfellsbæ er birtist í Morgunblaðinu 25. febrúar sl. og fjallaði um tengibraut í Mosfellsbæ. Í grein sinni rak Jónas feril...

Tengibraut í Helgafellshverfi, framkvæmdaleyfi dregið til baka

Ég var að koma af fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þar sem samþykkt var einróma að afturkalla staðfestingu bæjarstjórnar frá 13. desember 2006, en þá var deildiskipulag tengibrautar í Helgafellshverfi staðfest. Þetta var gert vegna ábendinga sem bárust...

Tengibraut í Mosfellsbæ

Ástæða þessa skrifa er grein oddvita samfylkingarinnar í Mosfellsbæ er birtist í Morgunblaðinu í dag og fjallar um tengibraut í Mosfellsbæ. Í grein sinni rekur Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi og oddviti samfylkingarinnar feril tengibrautarmálsins á sinn...

Launamisrétti og umhyggjukarlmennska

100 ár virðast langur tími, en er það langur tími í jafnréttisbaráttu? Í dag eru 100 ár liðin frá því að Kvenréttindafélag Íslands var stofnað á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Reykjavík og var hún jafnframt fyrsti formaður félagsins. Í tilefni...

Ekki er allt sem sýnist

Í gær var stór dagur í Íslandssögunni. Byrjað var formlega að bora jarðgöng milli þéttbýlisstaðanna í Fjallabyggð, Siglufjarðar og Ólafsfjarðar og eins var loku skotið fyrir Kárahnjúkastíflu og Jökla fór að mynda Hálslón. Hvað varðar Héðinsfjarðargöng þá...

Umhverfis- og auðlindafræði

Í haust hóf ég nám í umhverfis og auðlindafræðum við Háskóla Íslands. Þetta er meistaranám og hef ég þegar hafið undirbúning að skrifum meistararitgerðar minnar sem verður hluti af stærra verkefni sem fjallar um uppbyggingu eftir náttúruhamfarir...

Íbúalýðræði í Mosfellsbæ

TÖLUVERT hefur borið á því í greinum vinstrimanna og framsóknarmanna að sjálfstæðismenn hafi dregið úr samvinnu við íbúa og ekki unnið eftir settum stefnum. Þetta er fjarri sannleikanum og ætla ég að fjalla um fáein atriði. Fjölmargir fundir hafa verið...

Öldrunarþjónusta í Mosfellsbæ

Eftir: Herdísi Sigurjónsdóttur Birtist í Morgunblaðinu 13. maí 2006 MOSFELLSBÆR er eitt fárra sveitarfélaga í landinu sem hafa ekki tryggan aðgang að hjúkrunarrýmum fyrir aldraða. Þessi staða er óviðunandi fyrir ört vaxandi sveitarfélag sem telur um...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband