Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Netlögga í bloggheimum

Fyrir viku síðan ákvað ég að stytta mér stundir í veikindaleyfi og blogga einu sinni á dag um eitthvað sem mér væri hugleikið þann daginn. Ég fór að hugsa um þennan bloggheim áðan þegar ég las bloggið hennar Önnu Kristjáns vélstýru og bloggvinkonu, sem...

Ættleiðingar samkynhneigðra og fordómar

Ég sá blaðaviðtöl við fólk sem ættleitt hafði litlar munaðarlausar stúlkur frá Kína. Þetta voru hugnæmar frásagnir þar sem lýst var ættleiðingarferlinu og stundinni þegar fólkið fékk börnin sín í fangið í fyrsta sinn. Það var líkt og þegar maður sjálfur...

Snjóflóð og snjóflóðavarnir á Íslandi

Náttúruhamfarir eru algengar á Íslandi, landi elds og ísa eins og oft er sagt. Búið er að reisa fjölmarga snjóflóðavarnargarða undanfarinn áratug eða svo á þeim svæðum á landinu sem hætta stafar af snjóflóðum og sá ég í blöðunum að í júní hefjast...

Barnaverndarmál og brot á börnum

Á forsíðu Morgunblaðsins í morgun kemur fram að 6.874  barnaverndartilkynningar bárust á síðasta ári og hefur tilkynningum fjölgað um 50% frá árinu 2002. Að sögn Braga Guðbrandssonar forstjóra Barnaverndarstofu er helmingur allra tilkynninga vegna...

Umhverfisumræða á villigötum

Mikið hefur verið rætt um Framtíðarlandið og sáttmálann góða. Ég á eftir að kynna mér hann og ætla að nota daginn í dag, en er ljóst að ég skrifa ekki undir með neinum fyrirvara. Það er kannski erfitt fyrir mig að fjalla meira um sáttmálann þar sem ég...

Leikskólar Mosfellsbæjar opnir á sumrin

Leikskólar Mosfellsbæjar verða opnir allt sumarið annað árið í röð og hafa foreldrar og forráðamenn frjálst val um á hvaða tíma hentar fjölskyldunni að taka sumarfrí. Búið er að prófa ýmis form á sumarstarfi leikskólanna, sem eru fjórir í bænum og hef ég...

Bloggvinir og jafnréttismál

Dagur 1. kæru bloggvinir… Það er mjög sérstakt fyrir mig sem nú ætti að vera búin að fara í tímana mína í háskólanum og komin í vinnuna að liggja á mánudagsmorgni uppi í rúmi og hafa ekki leyfi til að gera neitt annað en að hlusta á útvarpið og...

Nýliðun í þingmannaliðinu

Í nótt lauk 133. löggjafarþingi og þingfundum frestað fram á sumar, eða fram yfir þingkosningar sem fara fram 12.maí næstkomandi. Fjölmargir þingmenn voru kvaddir að þessu sinni og því ljóst að margir nýliðar verði í þingmannahópnum eftir kosningar. Að...

Mosfellsbær lækkar verð skólamáltíða í leik- og grunnskólum

Ég var að koma af fundi fræðslunefndar þar sem lagt var til við bæjarráð að verð skólamáltíða lækki vegna lækkunar virðisaukasaktts á matvæli sem gók gildi 1. mars sl. Það var algjör samstaða um þetta mál á fundinum. Bókun fræðslunefndar "Fræðslunefnd...

Vistvernd í verki

Ég er nokkuð ánægð með auglýsingaherferð Úrvinnslusjóðs , þar sem fólk er hvatt er til að skila rafhlöðum og rafgeymum inn til endurvinnslu. Hvers vegna á að skila rafhlöðum? Í rafhlöðum eru spilliefni sem eru hættuleg bæði heilsu okkar og náttúrunni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband