Netlögga í bloggheimum
25.3.2007 | 11:02
Fyrir viku síđan ákvađ ég ađ stytta mér stundir í veikindaleyfi og blogga einu sinni á dag um eitthvađ sem mér vćri hugleikiđ ţann daginn. Ég fór ađ hugsa um ţennan bloggheim áđan ţegar ég las bloggiđ hennar Önnu Kristjáns vélstýru og bloggvinkonu, sem skrifar skemmtilega pistla. Sá ég áđan ađ hún hafđi fengiđ 77822 heimsóknir frá upphafi og ţar af 10224 í vikunni. Ég hins vera er búin ađ fá 1265 í vikunni og 1940 frá upphafi á moggablogginu, en ég á líka mína föstu gesti á fjölskyldusíđunni ţar sem allar myndirnar eru og ég hef haldiđ úti í nokkur ár.
Ţađ er gaman ađ vafra um í bloggheimum og og "njósna" um fólk og veit ég ekki hvort ţađ gerir mig ađ netlöggu og ef svo er ţá er mér bara alveg sama. Ţađ er líka gaman ađ skrifa og fá tćkifćri til ađ deila hugrenningum sínum međ fólki á blogginu og fá athugasemdir. Á ţessari viku sem ég er búin ađ vera virkur bloggari er ég búin ađ skrifa um jafnréttismál, leikskólamál í Mosfellsbć og ţađ ađ leikskólar í bćnum eru opnir allan ársins hring, umhverfismál, snjóflóđ og snjóflóđavarnir sem voru mér hugleiknar eftir alla rýmingarumrćđuna á Bolungarvík og síđast um ćttleiđingar samkynhneigđra og fordóma. Ţađ sem hefur komiđ mér mest á óvart er hvađ fólk er lítiđ ađ skammast út í skrifin hjá mér. og átti ég allt eins von á ţví ađ ćttleiđingarumrćđan fćri fyrir brjóstiđ á einhverjum. En viti menn, allir sammála mér og held ég kannski ađ ţađ sýni hvađ viđ erum ađ ţroskast eins og Raggi Thor bloggvinur minn og Siglfirđingur sagđi sjálfur í sínum athugasemdum.
Já talandi um bloggvini. Ég er búin ađ eignast fullt af nýjum bloggvinum og ćtla ég ađ fjalla ađeins meira um ţá. Ég skođa síđur bloggvina vinna daglega og ţeirra afkastamestu oft á dag (ţiđ muniđ ađ ég er í veikindaleyfi). Á mobbablogginu les mađur um daglegt líf fólks og um ţađ sem er ađ gerast í ţjóđfélaginu og hef séđ á ţessari viku margar ólíkar skođanir og dóma falla. Umhverfismálin hafa fengiđ sína umfjöllun á blogginu og sitt sýnist hverjum í ţví sambandi. Nú ég skrifađi sjálf um umhverfismál og sagđi ađ ég ćtlađi ađ kynna mér sáttmála Framtíđarlandsins sem ég gerđi og ákvađ ađ skrifa ekki undir, enda eins og ég skrifađi í pistli mínum ţá er ţessi einmála umrćđa farin út í tóma vitleysu, ţetta snýst ekki um ađ vera grćnn eđa grár, ţađ er allt of mikil einföldun á málinu. Ég er sjálfsagt dökkgrćnni en margir ţeirra sem hafa skrifađ undir, en vil líta á hlutina í samhengi og hefur ţađ ekki veriđ gert í ţessu máli ađ mínu mati. Nú nýr stjórnmálaflokkur, X-Í leit dagsins ljós. Ţann daginn sá mađur nú mest athugasemdir um hvađ vćri óeđlilegt ađ Margrét vćri ekki formađur og áhyggjur af heilsufari Ómars, en ég get í sjálfu sér ekki sagt neitt frekar um máliđ ţví ţetta var allt til bráđabirgđa bćđi málefni og stjórn og ekki búiđ ađ koma saman listum um landiđ, en ađeins einn og hálfur mánuđur til kosninga.
Ég er búin finna fullt af fólki á blogginu sem ég hef kynnst á minni svo stuttu lífsleiđ, eins Ippu (Vilborg Trausta) frá Sauđanesi viđ Siglufjörđ, vinkonu stóru systur minnar sem setur ljóđ daglega inn á bloggiđ sitt og nýt ég ţess í botn ađ lesa ţau og skemmtilegar frásagnir hennar, fósturson hennar Emil sem ég "heimsćki" á hverjum morgni, Jónínu Ben sem kenndi mér í Reykjaskóla um áriđ og rekur nú heilsuhótel í Póllandi og kann svo sannarlega ađ skrifa, Ómar skólabróđir minn frá Reykjaskóla sem nú er sveitarstjóri í Súđavík, hann Björn Ingi félagi minn í stjórn Sorpu skrifar góđa pistla, enda reyndur blađamađur ţar á ferđ og afkastamikill og svo eru miklu miklu fleiri sem ég verđ ađ skrifa um seinna ţví annars verđur ţetta allt of langt.
Ég hef líka eignast bloggvini sem ég ekki ţekki persónulega, en skrifa fróđlega og skemmtilega pistla og athugasemdir. Ţar sló pistill Sigmars Guđmundssonar fréttamanns um samsettar fjölskyldur hláturmetiđ ţessa vikuna, ţiđ bara verđiđ ađ lesa hann. Margir sjálfstćđir menn og konur eru ţarna á blogginu. Nokkuđ hefur veriđ fjallađ um skođanakannanir um gengi stjórnmálaflokka og hef ég séđ margar yfirlýsingar um ţađ hvernig ríkisstjórnin eigi ađ vera samansett eftir 12. maí. Hann Stefán Friđrik Stefánsson frá Akureyri er oft međ góđar pćlingar og samantektir um pólitíkina og gerđi ţessa eftir síđustu Gallup könnun, ţar sem hann tók saman ţađ fólk sem fćri inn á ţing ef ţessi skođanakönnun gengi eftir. Ţinglok, Evrópumál og Baugsmál hafa líka fengiđ mikla umfjöllun og klámumrćđan og ţótti mér bara ágćtt spaugiđ hjá honum Gumma Braga, mínum fyrsta bloggvini og félaga ţegar hann talađi um dónaskapinn hjá Rćkka karlinum, hinum finnska formúlusnillingi ţegar hann lét mynda sig viđ ađ borđa frostpinna... Gummi velti ţví fyrir sér hvort ekki ćtti ađ lögleiđa ţađ ađ bananar yrđu borđađir ţversum. ...já ţađ er allt í lagi ađ grínast líka ..... ţví hláturinn lengir lífiđ .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:22 | Facebook
Athugasemdir
Er sammála ţér međ hvađ bloggheimur er skemmtilegur. Ég er sjálf alveg splunkuný á moggabloggi og er enn ađ kynnast öllu. En mér finnst ţetta mjög skemmtilegt og góđ leiđ til ađ tjá sig og sjá skođanir annara. Ţađ eru ekkert smá margir góđir pennar ţarna úti!
Thelma Ásdísardóttir, 25.3.2007 kl. 13:03
Já Thelma, ég nýt ţess í botn. Ţađ gaman ađ gerast netlögga og vafra um og ekki síst ţegar mađur er rúmliggjandi og međ flensu, ég vona ađ pensilíniđ sé fariđ ađ virka
Herdís Sigurjónsdóttir, 25.3.2007 kl. 13:15
Takk fyrir ađ minna mig á ađ lesa "Simma" , I know thw feeling. Viđ Geir eigum sinn hvorn strákinn fyrir og tvo saman. Okkar samband var stundum svoldiđ ţannig ađ " strákurinn ţinn og strákurinn minn, eru ađ berja börnin okkar!! Gaman ađ lesa bloggiđ ţitt. Netlöggan ţín!!!!!!!
Vilborg Traustadóttir, 25.3.2007 kl. 13:31
já mér ţótti alltaf svolítiđ súrt ađ eiga ekki eitt einasta hálfsystkin, einn pabba og eina mömmu og svo hét ég líka bara einu nafni til ađ kóróna ţetta allt saman ...langađi vođa mikiđ ađ heita Herdís Anna...
Ég ćtti kannski ađ sćkja um Netlögga til mannanafnanefndar...ţađ er aldrei ađ vita nema ţađ yrđi samţykkt.
kv, Herdís Netlögga Sigurjónsdóttir
Herdís Sigurjónsdóttir, 25.3.2007 kl. 14:08
Góđur punktur Raggi.. ánćgđ međ nöfnin á dćtrunum, ég á meira ađ segja Sturlu
já međ kaffiđ..ég sit einmitt hér og drekk mitt kaffi um leiđ og ég "spjalla" viđ ţig á blogginu. En ég á ţađ samt til ađ siglfirskum siđ ađ droppa inn hjá fólki, án viđvörunar .....og eru flestir búnir ađ sćtta sig viđ ţađ, en ţađ er rétt, viđ höfum allt of lítinn tíma.
Herdís Sigurjónsdóttir, 26.3.2007 kl. 11:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.