17. júní í Mosfellsbć

Ég sá ađ í fréttina vantađi dagskrá 17. júní í Mosfellsbć og ţví lćt ég hana fylgja hér.

Dagskrá 17. júní 2007 í Mosfellsbć

Hátíđarguđsţjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00

Prestur: sr. Ragnheiđur Jónsdóttir

Einsöngur: Hanna Björk Guđjónsdóttir

Organisti: Jónas Ţórir

Kirkjukór Lágafellssóknar

Skátar standa heiđursvörđ.

Hátíđardagskrá í Bćjarleikhúsi kl. 13:00

  • Setning hátíđar
  • Ávarp fjallkonu
  • Álafosskórinn
  • Hátíđarrćđa
  • Bćjarlistarmađur Mosfellsbćjar heiđrađur

Skrúđganga frá Bćjarleikhúsi ađ Hlégarđi kl: 14:00

Skátar leiđa gönguna. Skólahljómsveit Mosfellsbćjar tekur á móti bćjarbúum

Hátíđardagskrá á Hlégarđssvćđinu

  • Leikskólabörn frá Reykjakoti skemmta bćjarbúum
  • Leikfélag Mosfellssveitar međ uppákomu
  • Skoppa og Skrítla
  • Stúlkur úr 6. bekk Varmárskóla syngja
  • Fjöllistamađurinn The Mighty Garath
  • Stúlkur úr fimleikadeild UMFA
  • Tívoli, leikir, glens og gaman međ félögum úr Mosverjum

Kl. 16:00

Sterkasti mađur Íslands!

Sterkustu menn landsins keppa um titilinn sterkasti mađur Íslands.

Kökuhlađborđ UMFA

Kl. 19:30 - 22.00

Fjölskylduskemmtun viđ Hlégarđ

  • Galdramađur
  • Magni og Á móti sól
  • Mosóbönd

mbl.is Dagskrá hátíđarhalda ţjóđhátíđardaginn 17. júní á höfuđborgarsvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband