17. júní í Mosfellsbæ

Ég sá að í fréttina vantaði dagskrá 17. júní í Mosfellsbæ og því læt ég hana fylgja hér.

Dagskrá 17. júní 2007 í Mosfellsbæ

Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00

Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir

Organisti: Jónas Þórir

Kirkjukór Lágafellssóknar

Skátar standa heiðursvörð.

Hátíðardagskrá í Bæjarleikhúsi kl. 13:00

  • Setning hátíðar
  • Ávarp fjallkonu
  • Álafosskórinn
  • Hátíðarræða
  • Bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar heiðraður

Skrúðganga frá Bæjarleikhúsi að Hlégarði kl: 14:00

Skátar leiða gönguna. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti bæjarbúum

Hátíðardagskrá á Hlégarðssvæðinu

  • Leikskólabörn frá Reykjakoti skemmta bæjarbúum
  • Leikfélag Mosfellssveitar með uppákomu
  • Skoppa og Skrítla
  • Stúlkur úr 6. bekk Varmárskóla syngja
  • Fjöllistamaðurinn The Mighty Garath
  • Stúlkur úr fimleikadeild UMFA
  • Tívoli, leikir, glens og gaman með félögum úr Mosverjum

Kl. 16:00

Sterkasti maður Íslands!

Sterkustu menn landsins keppa um titilinn sterkasti maður Íslands.

Kökuhlaðborð UMFA

Kl. 19:30 - 22.00

Fjölskylduskemmtun við Hlégarð

  • Galdramaður
  • Magni og Á móti sól
  • Mosóbönd

mbl.is Dagskrá hátíðarhalda þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband