Nýjustu fćrslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstćđisflokks í Mosfellsbć
- Akureyrarveikin, ME eđa síţreyta
- Ţegar ME (Síţreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miđja síđustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eđa ME/CFS (Mya...
- Lćrdómsskýrsla um flóđ á Vestfjörđum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfđafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbć
Mars 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Gleđilega ţjóđhátíđ
17.6.2007 | 11:00
Jćja ţá eru skátarnir á heimilinu farin út til ađ setja upp sjoppuna og undirbúa daginn, en hér í Mosfellsbćnum eru skátarnir virkir ţátttakendur í dagskrá 17. júní. Ţađ verđur gaman hér í dag eins og sjálfsagt um allt land á ţessum degi og sannkölluđ fjölskylduskemmtun. Ég ţarf ekki ađ sinna neinum embćttisverkum og er eina verkefniđ sem ég hef í dag er ađ koma međ brauđtertu á hlađborđiđ í Hlégarđi sem Sturlumamma og ţví verđur mađur mest bara í ađ njóta gírnum, sem er dásamlegt á svona fallegum degi.
Gleđilega ţjóđhátíđ!
Dagskrá 17. júní 2007 í Mosfellsbć
Hátíđarguđsţjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00
Prestur: sr. Ragnheiđur Jónsdóttir
Einsöngur: Hanna Björk Guđjónsdóttir
Organisti: Jónas Ţórir
Kirkjukór Lágafellssóknar
Skátar standa heiđursvörđ.
Hátíđardagskrá í Bćjarleikhúsi kl. 13:00
- Setning hátíđar
- Ávarp fjallkonu
- Álafosskórinn
- Hátíđarrćđa
- Bćjarlistarmađur Mosfellsbćjar heiđrađur
Skrúđganga frá Bćjarleikhúsi ađ Hlégarđi kl: 14:00
Skátar leiđa gönguna. Skólahljómsveit Mosfellsbćjar tekur á móti bćjarbúum
Hátíđardagskrá á Hlégarđssvćđinu
- Leikskólabörn frá Reykjakoti skemmta bćjarbúum
- Leikfélag Mosfellssveitar međ uppákomu
- Skoppa og Skrítla
- Stúlkur úr 6. bekk Varmárskóla syngja
- Fjöllistamađurinn The Mighty Garath
- Stúlkur úr fimleikadeild UMFA
- Tívoli, leikir, glens og gaman međ félögum úr Mosverjum
Kl. 16:00
Sterkasti mađur Íslands!
Sterkustu menn landsins keppa um titilinn sterkasti mađur Íslands.
Kökuhlađborđ UMFA
Kl. 19:30 - 22.00
Fjölskylduskemmtun viđ Hlégarđ
- Galdramađur
- Magni og Á móti sól
- Mosóbönd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
morgunbladid
-
erlendurorn
-
stebbifr
-
ktomm
-
einarvill
-
aslaugfridriks
-
mojo
-
marinomm
-
kliddi
-
gummimagg
-
ekg
-
nhelgason
-
siggith
-
jon
-
mortenl
-
astamoller
-
kristjan9
-
thoraasg
-
johannesbaldur
-
bryndisharalds
-
nonniblogg
-
jorunnfrimannsdottir
-
olofnordal
-
armannkr
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
sirryusa
-
kristinhrefna
-
thorbjorghelga
-
sigurdurkari
-
omarjonsson
-
birgir
-
vild
-
harharaldsson
-
doggpals
-
esv
-
erlaosk
-
stefangisla
-
bjarkey
-
imba
-
jahernamig
-
ksig58
-
reykjaskoli
-
ketilas08
-
arnibirgisson
-
andrea
-
gummibraga
-
jensgud
-
jonaa
-
gurrihar
-
chinagirl
-
bylgjahaf
-
grazyna
-
helgatho
-
bryndisfridgeirs
-
ea
-
kolbrunb
-
she
-
borgar
-
gudni-is
-
skytta
-
duddi-bondi
-
heimssyn
-
ellyarmanns
-
hannesgi
-
joninaben
-
eyjapeyji
-
gudfinna
-
grimurgisla
-
maggaelin
-
krummasnill
-
dalkvist
-
8agust
-
helgahaarde
-
kristinmaria
-
ringarinn
-
thelmaasdisar
-
malacai
-
saxi
-
jax
-
arniarna
-
dullur
-
hlynur
-
paul
-
sigmarg
-
andriheidar
-
gutti
-
birkire
-
drum
-
jonmagnusson
-
bingi
-
golli
-
photo
-
olavia
-
stefaniasig
-
saethorhelgi
-
gbo
-
rungis
-
hvala
-
siggisig
-
jonthorolafsson
-
fjola
-
godsamskipti
-
hjaltisig
-
gudbjorng
-
icejedi
-
neytendatalsmadur
-
stjornun
-
audbergur
-
iceland
-
villidenni
-
vakafls
-
handtoskuserian
-
hrafnaspark
-
sjalfstaedi
-
konur
-
alheimurinn
-
vefritid
-
urkir
-
kosningar
-
brandarar
-
gattin
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Af mbl.is
Innlent
- Segir Ingu vega ađ starfsheiđri sínum
- Kort: Sjáđu hvar eldingunum sló niđur í gćr
- Banaslys eftir ađ grjót hrundi á hringveginn
- Blása á allt tal um reynsluleysi
- Svona gengur ríkinu ađ bregđast viđ ofbeldi barna
- Spyr hvort skólameistarinn hafi brotiđ trúnađ
- Einn alvarlega slasađur eftir umferđarslys
- Kristrún: Fáheyrt ađ vinna svona hratt
Erlent
- Neyđarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitađ
- Hlutabréf lćkka í ađdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö ţúsund látnir
- Fjórum bjargađ úr rústum byggingar
- Ćtla ađ sýna Adolescence í öllum skólum landsins
- Le Pen dćmd: Meinađ ađ bjóđa sig fram í fimm ár
- Fjórir látnir eftir námuslys á Spáni
Athugasemdir
Já, gleđilega ţjóđhátíđ, kćri bloggvinur .Viđ, Kristín Ingiríđur, erum stödd heima á Siglufirđi. Viđ komum hingađ í gćr á nýja Ciddanum okkar eftir ţćgilega ferđ ađ sunnan. Viđ sáum lögregluna á Blönduósi einungis hafa afskipti ađ einum ökumanni, en daginn áđur hafđi hún stöđvađ um 100 ökuţóra ! Ţađ er greinilegt, ađ aukin gćsla á ţjóđvegum landsins skilar sér vonandi í fćrri umferđaslysum.
Bestu kveđjur frá ţinum gamla heimabć, kćra Herdís ! KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 17.6.2007 kl. 11:40
Til hamingju međ daginn. Ţetta er heilmikil dagskrá og vonandi gengur allt vel. kćr kveđja
Ásdís Sigurđardóttir, 17.6.2007 kl. 12:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.