Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Maí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Gleðilega þjóðhátíð
17.6.2007 | 11:00
Jæja þá eru skátarnir á heimilinu farin út til að setja upp sjoppuna og undirbúa daginn, en hér í Mosfellsbænum eru skátarnir virkir þátttakendur í dagskrá 17. júní. Það verður gaman hér í dag eins og sjálfsagt um allt land á þessum degi og sannkölluð fjölskylduskemmtun. Ég þarf ekki að sinna neinum embættisverkum og er eina verkefnið sem ég hef í dag er að koma með brauðtertu á hlaðborðið í Hlégarði sem Sturlumamma og því verður maður mest bara í að njóta gírnum, sem er dásamlegt á svona fallegum degi.
Gleðilega þjóðhátíð!
Dagskrá 17. júní 2007 í Mosfellsbæ
Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00
Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir
Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir
Organisti: Jónas Þórir
Kirkjukór Lágafellssóknar
Skátar standa heiðursvörð.
Hátíðardagskrá í Bæjarleikhúsi kl. 13:00
- Setning hátíðar
- Ávarp fjallkonu
- Álafosskórinn
- Hátíðarræða
- Bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar heiðraður
Skrúðganga frá Bæjarleikhúsi að Hlégarði kl: 14:00
Skátar leiða gönguna. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti bæjarbúum
Hátíðardagskrá á Hlégarðssvæðinu
- Leikskólabörn frá Reykjakoti skemmta bæjarbúum
- Leikfélag Mosfellssveitar með uppákomu
- Skoppa og Skrítla
- Stúlkur úr 6. bekk Varmárskóla syngja
- Fjöllistamaðurinn The Mighty Garath
- Stúlkur úr fimleikadeild UMFA
- Tívoli, leikir, glens og gaman með félögum úr Mosverjum
Kl. 16:00
Sterkasti maður Íslands!
Sterkustu menn landsins keppa um titilinn sterkasti maður Íslands.
Kökuhlaðborð UMFA
Kl. 19:30 - 22.00
Fjölskylduskemmtun við Hlégarð
- Galdramaður
- Magni og Á móti sól
- Mosóbönd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
morgunbladid
-
erlendurorn
-
stebbifr
-
ktomm
-
einarvill
-
aslaugfridriks
-
mojo
-
marinomm
-
kliddi
-
gummimagg
-
ekg
-
nhelgason
-
siggith
-
jon
-
mortenl
-
astamoller
-
kristjan9
-
thoraasg
-
johannesbaldur
-
bryndisharalds
-
nonniblogg
-
jorunnfrimannsdottir
-
olofnordal
-
armannkr
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
sirryusa
-
kristinhrefna
-
thorbjorghelga
-
sigurdurkari
-
omarjonsson
-
birgir
-
vild
-
harharaldsson
-
doggpals
-
esv
-
erlaosk
-
stefangisla
-
bjarkey
-
imba
-
jahernamig
-
ksig58
-
reykjaskoli
-
ketilas08
-
arnibirgisson
-
andrea
-
gummibraga
-
jensgud
-
jonaa
-
gurrihar
-
chinagirl
-
bylgjahaf
-
grazyna
-
helgatho
-
bryndisfridgeirs
-
ea
-
kolbrunb
-
she
-
borgar
-
gudni-is
-
skytta
-
duddi-bondi
-
heimssyn
-
ellyarmanns
-
hannesgi
-
joninaben
-
eyjapeyji
-
gudfinna
-
grimurgisla
-
maggaelin
-
krummasnill
-
dalkvist
-
8agust
-
helgahaarde
-
kristinmaria
-
ringarinn
-
thelmaasdisar
-
malacai
-
saxi
-
jax
-
arniarna
-
dullur
-
hlynur
-
paul
-
sigmarg
-
andriheidar
-
gutti
-
birkire
-
drum
-
jonmagnusson
-
bingi
-
golli
-
photo
-
olavia
-
stefaniasig
-
saethorhelgi
-
gbo
-
rungis
-
hvala
-
siggisig
-
jonthorolafsson
-
fjola
-
godsamskipti
-
hjaltisig
-
gudbjorng
-
icejedi
-
neytendatalsmadur
-
stjornun
-
audbergur
-
iceland
-
villidenni
-
vakafls
-
handtoskuserian
-
hrafnaspark
-
sjalfstaedi
-
konur
-
alheimurinn
-
vefritid
-
urkir
-
kosningar
-
brandarar
-
gattin
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Af mbl.is
Viðskipti
- Ný skýrsla HMS bendir á sláandi kostnað
- Eigendaskipti hjá Héðni hf.
- Lækkar lyfjaverð um allt að 80%
- Flýtirinn í þessu máli finnst mér mikill
- Afkoma af tryggingum lökust á Íslandi
- Sala Íslandsbanka: Pantanir umfram grunnmagn
- Arnar ráðinn forstöðumaður hjá OK
- Róbert og Árni bæta við sig bréfum í Alvotech fyrir um 270 milljónir króna
- Almenningur getur keypt á 106,56 krónur á hlut
- Um 8% tekjuvöxtur í leikjatekjum
Athugasemdir
Já, gleðilega þjóðhátíð, kæri bloggvinur .Við, Kristín Ingiríður, erum stödd heima á Siglufirði. Við komum hingað í gær á nýja Ciddanum okkar eftir þægilega ferð að sunnan. Við sáum lögregluna á Blönduósi einungis hafa afskipti að einum ökumanni, en daginn áður hafði hún stöðvað um 100 ökuþóra ! Það er greinilegt, að aukin gæsla á þjóðvegum landsins skilar sér vonandi í færri umferðaslysum.
Bestu kveðjur frá þinum gamla heimabæ, kæra Herdís ! KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 17.6.2007 kl. 11:40
Til hamingju með daginn. Þetta er heilmikil dagskrá og vonandi gengur allt vel. kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 17.6.2007 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.