Gleđilega ţjóđhátíđ
17.6.2007 | 11:00
Jćja ţá eru skátarnir á heimilinu farin út til ađ setja upp sjoppuna og undirbúa daginn, en hér í Mosfellsbćnum eru skátarnir virkir ţátttakendur í dagskrá 17. júní. Ţađ verđur gaman hér í dag eins og sjálfsagt um allt land á ţessum degi og sannkölluđ fjölskylduskemmtun. Ég ţarf ekki ađ sinna neinum embćttisverkum og er eina verkefniđ sem ég hef í dag er ađ koma međ brauđtertu á hlađborđiđ í Hlégarđi sem Sturlumamma og ţví verđur mađur mest bara í ađ njóta gírnum, sem er dásamlegt á svona fallegum degi.
Gleđilega ţjóđhátíđ!
Dagskrá 17. júní 2007 í Mosfellsbć
Hátíđarguđsţjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00
Prestur: sr. Ragnheiđur Jónsdóttir
Einsöngur: Hanna Björk Guđjónsdóttir
Organisti: Jónas Ţórir
Kirkjukór Lágafellssóknar
Skátar standa heiđursvörđ.
Hátíđardagskrá í Bćjarleikhúsi kl. 13:00
- Setning hátíđar
- Ávarp fjallkonu
- Álafosskórinn
- Hátíđarrćđa
- Bćjarlistarmađur Mosfellsbćjar heiđrađur
Skrúđganga frá Bćjarleikhúsi ađ Hlégarđi kl: 14:00
Skátar leiđa gönguna. Skólahljómsveit Mosfellsbćjar tekur á móti bćjarbúum
Hátíđardagskrá á Hlégarđssvćđinu
- Leikskólabörn frá Reykjakoti skemmta bćjarbúum
- Leikfélag Mosfellssveitar međ uppákomu
- Skoppa og Skrítla
- Stúlkur úr 6. bekk Varmárskóla syngja
- Fjöllistamađurinn The Mighty Garath
- Stúlkur úr fimleikadeild UMFA
- Tívoli, leikir, glens og gaman međ félögum úr Mosverjum
Kl. 16:00
Sterkasti mađur Íslands!
Sterkustu menn landsins keppa um titilinn sterkasti mađur Íslands.
Kökuhlađborđ UMFA
Kl. 19:30 - 22.00
Fjölskylduskemmtun viđ Hlégarđ
- Galdramađur
- Magni og Á móti sól
- Mosóbönd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, gleđilega ţjóđhátíđ, kćri bloggvinur .Viđ, Kristín Ingiríđur, erum stödd heima á Siglufirđi. Viđ komum hingađ í gćr á nýja Ciddanum okkar eftir ţćgilega ferđ ađ sunnan. Viđ sáum lögregluna á Blönduósi einungis hafa afskipti ađ einum ökumanni, en daginn áđur hafđi hún stöđvađ um 100 ökuţóra ! Ţađ er greinilegt, ađ aukin gćsla á ţjóđvegum landsins skilar sér vonandi í fćrri umferđaslysum.
Bestu kveđjur frá ţinum gamla heimabć, kćra Herdís ! KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 17.6.2007 kl. 11:40
Til hamingju međ daginn. Ţetta er heilmikil dagskrá og vonandi gengur allt vel. kćr kveđja
Ásdís Sigurđardóttir, 17.6.2007 kl. 12:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.