Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Hefur einhver óskað þess að þú værir dauður?
3.7.2007 | 13:51
Ég las niðurstöður rannsóknarinnar sem Barnaverndarstofa gerði og varð satt best að segja hálf miður mín. Ég hefði samt viljað sjá stærra úrtak, en alls voru 116 börn spurð, 61 strákur og 55 stelpur, en þessi rannsókn gefur okkur ágæta mynd af stöðu mála.
Þarna voru margar sláandi spurningar og fékk ég sting í hjartað þegar ég sá eina þeirra. "Hefur einhver í fjölskyldu þinni eða sem býr þar sagst óska þess að þú værir dauður eða hefðir aldrei fæðst?". Tuttugu börn af þessum 116 höfðu upplifað slíkt og í flestum tilfellum frá öðrum börnum eða ungmennum á heimilinu, en fjögur börn höfðu heyrt slíkt frá fullorðnum einstaklingi, sem er sorgleg staðreynd.
Fimmta hvert barn á grunnskólaaldri hefur sætt líkamlegu ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- morgunbladid
- erlendurorn
- stebbifr
- ktomm
- einarvill
- aslaugfridriks
- mojo
- marinomm
- kliddi
- gummimagg
- ekg
- nhelgason
- siggith
- jon
- mortenl
- astamoller
- kristjan9
- thoraasg
- johannesbaldur
- bryndisharalds
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- olofnordal
- armannkr
- ragnheidurrikhardsdottir
- sirryusa
- kristinhrefna
- thorbjorghelga
- sigurdurkari
- omarjonsson
- birgir
- vild
- harharaldsson
- doggpals
- esv
- erlaosk
- stefangisla
- bjarkey
- imba
- jahernamig
- ksig58
- reykjaskoli
- ketilas08
- arnibirgisson
- andrea
- gummibraga
- jensgud
- jonaa
- gurrihar
- chinagirl
- bylgjahaf
- grazyna
- helgatho
- bryndisfridgeirs
- ea
- kolbrunb
- she
- borgar
- gudni-is
- skytta
- duddi-bondi
- heimssyn
- ellyarmanns
- hannesgi
- joninaben
- eyjapeyji
- gudfinna
- grimurgisla
- maggaelin
- krummasnill
- dalkvist
- 8agust
- helgahaarde
- kristinmaria
- ringarinn
- thelmaasdisar
- malacai
- saxi
- jax
- arniarna
- dullur
- hlynur
- paul
- sigmarg
- andriheidar
- gutti
- birkire
- drum
- jonmagnusson
- bingi
- golli
- photo
- olavia
- stefaniasig
- saethorhelgi
- gbo
- rungis
- hvala
- siggisig
- jonthorolafsson
- fjola
- godsamskipti
- hjaltisig
- gudbjorng
- icejedi
- neytendatalsmadur
- stjornun
- audbergur
- iceland
- villidenni
- vakafls
- handtoskuserian
- hrafnaspark
- sjalfstaedi
- konur
- alheimurinn
- vefritid
- urkir
- kosningar
- brandarar
- gattin
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Það er ömurlegt að einhver börn skuli þurfa að heyra svona lagað.
Jón Brynjar Birgisson, 3.7.2007 kl. 15:06
Það er skelfilegt að börn þurfi að heyra svona lagað. En það er nú samt því miður satt.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2007 kl. 16:41
Mér finnst ég ekki geta dregið ályktanir af svona niðurstöðum nema sjá hvernig þessi könnun var hönnuð, hverjir sömdu spurningarnar osfrv. og hvernig þær eru orðaðar allar saman.
Svona rannsókn þarf að vera afar faglega unnin ofan í grunninn ef hún á að ná því markmiði sínu þ.e. að kalla fram þær upplýsingar sem henni er ætlað. Þetta er spurning um réttmæti og áreiðanleika. Samning svona viðkvæmra spurninga hlýtur að vera mjög svo vandmeðfarin
Kolbrún Baldursdóttir, 3.7.2007 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.