Nýjustu færslur
- Minningargrein um Rúnu vinkonu
- Meirihlutasamstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ
- Akureyrarveikin, ME eða síþreyta
- Þegar ME (Síþreyta) var ímyndunarveiki
- Akureyrarveikin sem sló marga út um miðja síðustu öld
- Svínaflensusýkingin sem olli Akureyarveikinni eða ME/CFS (Mya...
- Lærdómsskýrsla um flóð á Vestfjörðum í febrúar 2015
- 2014 annáll Rituhöfðafjölskyldunnar á fjögur í Mosfellsbæ
Mars 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2021
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Hver er réttur barna og unmenna
8.8.2007 | 21:41
Ég hef að undanförnu verið að vafra á netinu og skoða ýmsar síður er tengjast málefnum barna og ungmenna, enda fyrrum fjölskyldunefndarkona og mikil áhugamanneskja um þessi mál. Ég rakst á þessar síður á heimasíðu umboðsmanns barna sem ég vissi ekki að væri til og er síðan stórsniðugar og stútfullar af upplýsingum um réttindi barna og ungmenna. Þarna er sérstök krakkasíða og síðan önnur fyrir unglinga þar sem hægt er að sjá upplýsingar um réttindi og ráðgjöf vegna ýmissa mála s.s. vegna fjármála, kynferðisofbeldis, eineltis, afbrota og ýmislegt fleira.
Ég hvet ykkur til að skoða þessar síður og sýna krökkunum ykkar líka. Þessi síða er hafsjór upplýsinga sem gott er að hafa á einum stað og setja í favorites í tölvunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
morgunbladid
-
erlendurorn
-
stebbifr
-
ktomm
-
einarvill
-
aslaugfridriks
-
mojo
-
marinomm
-
kliddi
-
gummimagg
-
ekg
-
nhelgason
-
siggith
-
jon
-
mortenl
-
astamoller
-
kristjan9
-
thoraasg
-
johannesbaldur
-
bryndisharalds
-
nonniblogg
-
jorunnfrimannsdottir
-
olofnordal
-
armannkr
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
sirryusa
-
kristinhrefna
-
thorbjorghelga
-
sigurdurkari
-
omarjonsson
-
birgir
-
vild
-
harharaldsson
-
doggpals
-
esv
-
erlaosk
-
stefangisla
-
bjarkey
-
imba
-
jahernamig
-
ksig58
-
reykjaskoli
-
ketilas08
-
arnibirgisson
-
andrea
-
gummibraga
-
jensgud
-
jonaa
-
gurrihar
-
chinagirl
-
bylgjahaf
-
grazyna
-
helgatho
-
bryndisfridgeirs
-
ea
-
kolbrunb
-
she
-
borgar
-
gudni-is
-
skytta
-
duddi-bondi
-
heimssyn
-
ellyarmanns
-
hannesgi
-
joninaben
-
eyjapeyji
-
gudfinna
-
grimurgisla
-
maggaelin
-
krummasnill
-
dalkvist
-
8agust
-
helgahaarde
-
kristinmaria
-
ringarinn
-
thelmaasdisar
-
malacai
-
saxi
-
jax
-
arniarna
-
dullur
-
hlynur
-
paul
-
sigmarg
-
andriheidar
-
gutti
-
birkire
-
drum
-
jonmagnusson
-
bingi
-
golli
-
photo
-
olavia
-
stefaniasig
-
saethorhelgi
-
gbo
-
rungis
-
hvala
-
siggisig
-
jonthorolafsson
-
fjola
-
godsamskipti
-
hjaltisig
-
gudbjorng
-
icejedi
-
neytendatalsmadur
-
stjornun
-
audbergur
-
iceland
-
villidenni
-
vakafls
-
handtoskuserian
-
hrafnaspark
-
sjalfstaedi
-
konur
-
alheimurinn
-
vefritid
-
urkir
-
kosningar
-
brandarar
-
gattin
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Af mbl.is
Erlent
- BlackRock kaupir hafnir við Panamaskurðinn
- Hefja rannsókn á Tate-bræðrum
- Trump mun tilkynna um undirritun samningsins í kvöld
- Umdeilt frumvarp um kynferðisbrot
- Reiði vegna ummæla Vance
- Gagnrýnir heimskulega tolla Trumps
- Ferðamenn varaðir við flóðum á Kanaríeyjum
- Selenskí er reiðubúinn að rita undir
- Mexíkó mun svara fyrir sig
- Ísraelar herja enn frekar í Jenin
Viðskipti
- Þörfin allt að 300 milljarðar á ári
- Rauður dagur í Kauphöllinni
- Stika Solutions hlýtur styrk frá ESB
- Horfa þurfi til annarra búsetuforma
- Trump nú með timbur í sigtinu
- LÓA hefur bætt yfirsýn í lausaflutningum
- Hagnaður Íslandssjóða 433 milljónir
- Markaðir bregðast illa við tollastríði
- Peningurinn muni leita á markaðinn
- Afkoma Reita umfram væntingar
Athugasemdir
Þakka þér, segi nú eins og þú, hafði ekki hugmynd um þessa síður og þarna er margt sem gott er að vita... bæði fyrir mig og einkasoninn...
Bjarney Hallgrímsdóttir, 8.8.2007 kl. 22:54
Þú ert alltaf jafn fjölskylduvæn dúllan mín. Gott fyrir yngri konur að fá þessar upplýsingar. Til hamingju með 20 ára afmælið
Ásdís Sigurðardóttir, 9.8.2007 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.