Frábćr fundur međ FAMOS
22.1.2008 | 23:17
Ég fór ásamt bćjarráđi Mosfellsbćjar á fund FAMOS, samtaka aldrađra í Mosfellsbć. Ţetta var bráđskemmtilegur fundur og spunnust fjörugar umrćđur um ýmis hagsmunamál eldri borgara og ţó mest um hjúkrunarheimiliđ, heildstćđa öldrunarţjónustu og ađstöđu fyrir félagsstarfiđ, sem skiptir ţennan hóp mjög miklu máli. Á fundinum var stofnađur var vinnuhópur FAMOS og Mosfellsbćjar til ađ skođa húsnćđismálin. Hópurinn mun starfa undir stjórn Jóhönnu B. Magnúsdóttur formanni fjölskyldunefndar, sem hún mun klárlega stjórna af röggsemi ef ég ţekki hana rétt.
Ţađ er dýrmćtt fyrir okkur ađ hafa hagsmunafélag eins og FAMOS í bćjarfélaginu, sem gćtir hagsmuna ţessa hóps aldrađra sem fer ört vaxandi í ţjóđfélaginu. Međ ţví ávinnst margt og hefur stjórnin oft átt fundi međ bćjaryfirvöldum vegna ýmissa mála er ţau varđa. Ţađ var ekki annađ ađ heyra á fundarmönnum en ţeir vćri bara nokkuđ ánćgđir međ ţađ sem gert hefur veriđ og eins ţađ sem framundan er. En eđlilega er ýmislegt sem betur má fara og komu fram margar gagnlega ábendingar á fundinum.
Eftir framsögur okkar, Jóhönnu B, Marteins og Hönnu og góđar umrćđur um bćjarmálin var gert kaffihlé og fengum viđ kaffi og Međ'í međ stóru M-i og mun ég ekki gleyma rjómapönnsunum í bráđ. Eftir kaffiđ var slegiđ á létta strengi međ gamanmáli og vísum og fór ég heim ríkari en ţegar ég kom.
Ţegar ég kom heim gat ég ekki annađ en skellt upp úr ţegar ég fór ađ hugsa til ţess ađ ţegar ég verđ orđin 67 (og ţá vonandi komin í stjórn FAMOS međ Kalla Tomm og Halla) og get sagt " já sko ég hef veriđ í félaginu frá stofnun ţess, fyrir 27 árum", en ţá var ég formađur fjölskyldunefndar og fékk tćkifćri til ađ sitja stofnfundinn.
Hann Grétar Snćr var svo elskulegur ađ senda mér nokkrar myndir af fundinum til ađ skreyta fćrsluna og lćt ég ţćr fylgja međ og sérstaklega var ég ánćgđ međ myndir af mér og strákunum ţeim Ţorbirni og Hans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Athugasemdir
Hefđi alveg viljađ vera međ ţér í kvöldţ Ţiđ eruđ svo krúttelg.
Ásdís Sigurđardóttir, 23.1.2008 kl. 00:24
Flott mynd af ţér og henni Hönnu okkar
Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 23:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.