Reykjaskóli 2008

Hippabandiđ á minningartónleikum um Lennon 8.des. 1981 ef ég man rétt

Ég varđ alveg óskaplega glöđ ţegar ég opnađi póstinn minni í dag. Mín beiđ nefnilega bréf frá gömlum skólasystkinum í Reykjaskóla, ţeim Bjarka, Daddý, Eika, Ragga Kalla og Siggu Snć. Í bréfinu bođuđu ţau ađ haldiđ yrđi Reykjaskólamót helgina 9. - 10. ágúst. Mótiđ verđur fyrir árgangana 1980-1982, en ég var í skólanum árin 1981-1983.

Ţađ verđur gaman ađ hitta alla gömlu félagana. Suma hef ég ekki hitt frá ţví í Reykjaskóla, en ađra hef ég hitt margoft og meira ađ segja fundiđ út ćttartengsl viđ frćndur af Ströndum, ţá Jón, Jón Gísla og elsku Pétur. Nú verđur mađur ađ vera duglegur ađ hafa samband viđ liđiđ svo ţetta verđi alvöru. Nú fer ég beint í ţađ ađ leita uppi myndir frá ţessum tíma... ţegar ég var fimmtán, međ stutt svart hár og hlustađi á Bubba Halo.

Herdís, Bjarki og Gunna Dóra

Hér er bréfiđ sem ég fékk og hér er heimasíđa Reykjaskólamótsins.

Ţá er komiđ ađ ţví sem allir hafa talađ um síđastliđin 28 ár!

Kćru bekkjar- og skólasystkin!

Ţá er komiđ ađ ţví sem allir hafa talađ um síđastliđin 28 ár.

Á sumri komandi, nánar tiltekiđ dagana 9-10. ágúst verđur haldin hátíđ til heiđurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

Hátíđin verđur haldin ađ Reykjum í Hrútafirđi og hefst formlega kl. 12:00 á hádegi laugardagsins 9. ágúst á erindi Ragnars Karls Ingasonar formanns hátíđarnefndar.

Skipuleg dagskrá verđur á laugardeginum, sameiginlegur kvöldverđur og kvöldvaka.

Nánari upplýsingar um dagskrá, gistingu og annađ má nálgast á eftirfarandi slóđ:

Međ kćrri kveđju frá Hátíđarnefndinni

Bjarki Franzson

Dagbjört Hrönn Leifsdóttir

Eiríkur Einarsson

Ragnar Karl Ingason

Sigríđur Snćbjörnsdóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Benediktsdóttir

Sćl Herdís mín,

viltu láta krakkana vita ađ ég er ađ óđa önn ađ reyna ađ finna sjónvarpsupptökuna af ykkur í Stundinni Okkar hjá Bryndísi Schram. Ég á bágt međ ađ trúa ađ ţađ séu 28 ár síđan ég kenndi ykkur. En ég verđ í sambandi viđ ykkur ef ég finn ţetta.

bestu kveđjur,

Jónína Ben

Jónína Benediktsdóttir, 28.2.2008 kl. 17:34

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Verđur kennurum bođiđ ??  alltaf gaman ađ rifja upp gömul kynni.  Ţađ fer ađ styttast í fermingarbarna mót á Húsavík, held ţađ séu tvö ár, ţá lćtur mađur sko sjá sig.  Hafđu ţađ gott kćra hálfnafna.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.2.2008 kl. 18:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband