51 dagur í Reykjaskólahitting 1980-1982

Ég er búin ađ vera nokkuđ upptekin af ţví undanfariđ ađ leita uppi gamlar myndir, minningarbrot og googla afrek gamalla skólafélaga úr Reykjaskóla. Ástćđan er einföld, ég fékk beiđni um ađ gerast sérlegur heimasíđuumsjónarmađur Reykjaskólamótsins sem haldiđ verđur í byrjun ágúst. Ţetta er búiđ ađ vera mikiđ fjör og hef ég náđ sambandi viđ marga og er bara rétt ađ hitna. Ég er t.d. ađ fá Reykjaskólagulliđ hennar Höbbu sem nú býr í Stykkishólmi sent í dag, í lögreglufylgd meira ađ segja. Ţađ verđur ekkert smá gaman ađ fletta í gegnum myndirnar og vona ég ađ ég nái ađ hitta Höbbu sjálfa á sunnudaginn.

Ţađ eru 51 dagur í fjöriđ og hlakka ég ekkert lítiđ til ađ hitta gömlu félagana. Margir eru kennarar, sem kom mér pínulítiđ á óvart... en ţetta er jú fjölmenn stétt og allt í góđu međ ţađ. Framkvćmdastjórar, ferlafrćđingar, mannfrćđingar, sagnfrćđingar, bókarar, skrifstofurstjórar, sveitarstjórar, verkfrćđingar, smiđir, atvinnurekendur, listamenn, ég hef fundiđ einn lćkni, einn ţekktan íţróttaálf sem rekur stórt útrásarfyrirtćki, einn prest og fullt af pólitíkusum W00t.... mér til mikillar ánćgju og sé ég fram á ađ hćgt verđi ađ fara ađ halda sérstaka Reykjaskólafundi á landsfundum Sjálfstćđisflokksins hér eftir.

En sjáiđ bara hvađ ég hef lítiđ breyst á ţeim 27 árum sem liđin eru frá ţví ađ ţessi mynd var tekin  Wink..... aftasta röđ lengst til hćgri. Viđ Lóló bekkjarsystir mín gátum aldrei veriđ alvarlegar og getum ekki enn og verđur gaman ađ hitta hana í sumar... en hún býr í Noregi en ćtlar ađ koma heim og hitta okkur í Reykjaskóla.

1_B_81-82

Efsta röđ: Kata, Helga, Lilja, Anna, Lóló, Herdís.
Miđröđ: Ţorgrímur, Jói Arnars, Ingi, Bjarki
Neđsta röđ: Sigga Snć, Daddý Leifs, Guđlaug Bjarna, Gunnhildur, Ruth


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ađ standa í ţessu Herdís mín ţú ert ađ vinna alveg ómetanlega vinnu. Ţađ er alveg satt ţú hefur lítiđ breyst  

Imba (IP-tala skráđ) 19.6.2008 kl. 09:22

2 Smámynd: Hrefna Gissurardóttir

Heil og sćl Herdís, takk fyrir hlý orđ   ţú ert nú  búin ađ vera rosalega dugleg ( eins og í öllu sem ţú tekur ţér fyrir hendur)   vonandi ađ gulliđ mitt hafi skilađ sér til ţín  .  Hilsen úr hólminum. Kv. Habba

Hrefna Gissurardóttir , 19.6.2008 kl. 19:23

3 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Nú fer ég ađ fara í gegnum myndaalbúmin hlýt ađ eiga eitthvađ af myndum frá ţessum tíma, ég fékk reyndar sjokk ţegar ég fékk bréfiđ um hittinginn, 28 ÁR!!!! Hvert fór ţessi tími?? Ég er alltaf jafn undrandi yfir ţví hvađ mađur er orđin gamall, veistu hvort kennarar verđa međ á mótinu?

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.6.2008 kl. 21:07

4 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Sćlar stelpur ţetta verđur bara gaman .

Ég veit ekki um ađra kennara en Jónínu Ben, en hún hefur áhuga á ađ hitta okkur og er ég ađ fara ađ hitta hana fljótlega til og fá myndir.

Hó hó hó Habba mín ég ćtlađi aldrei ađ komast af bílaplaninu í Blöndubakkanum.... eftir ađ ég fékk gulliđ í hendur. Algjörlega meiriháttar myndir og hlakka ég til ađ sýna ţćr á síđunni okkar.

Ég fékk tvö önnur albúm í hendur í dag frá Daddý og er ég búin ađ fletta og fletta og fletta og fletta .... og svo fékk ég líka minningarbćkur frá Daddý og eeeeeeeeeelska ţađ ađ lesa .. er ađ hugsa um ađ vera međ getraun... "hver skrifađi ţetta'" .

Já 28 ár... alveg ótrúlegt og eins og ég sagđi og viđ höfum ekki einu sinni breyst.. ég held ég sé međ sömu klippingu nú og ţá.. eđa nćstum ţví.

Herdís Sigurjónsdóttir, 19.6.2008 kl. 21:57

5 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ţađ fyndna er ađ ég og Sveinn, Hugrún og Guđmundur kynntumst eftir ađ ég fullorđnađist og umgengumst um tíma en eftir ađ ég flutti norđur ţá slitnađi sambandiđ eins og gengur og gerist....ţađ vćri gaman ef ţau kćmu á Reykjaskóla...

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.6.2008 kl. 22:15

6 Smámynd: Hrefna Gissurardóttir

Hó hó hó Herdís gott mál. En fannst ţér ekki eins og ţú vćrir ađ opna gamla skruddu frá miđöldum ţar sem ég batt ţessa bláu fallegu möppu međ gömlum stráum  vonandi ađ ţú hafir tekiđ eftir gulu miđunum kveđja Habba. p.s vil taka ţađ fram ađ margt af ţessum myndum eru teknar af Arnari. 

Hrefna Gissurardóttir , 20.6.2008 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband