Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Martröð
11.10.2007 | 22:27
Ég verð að viðurkenna að eina orðið sem mér dettur í hug þegar ég hugsa um atburði dagsins í borgarmálunum er martröð.
Lucy mín er orðin móðursystir
8.10.2007 | 21:48
Ég mátti til með að grobba mig af nýjustu fjölskyldumeðlinunum. En hún Lucy okkar er orðin móðursystir og gaut Buffy systir hennar fjórum hvolpum og er hún nú í gotfríi hjá ömmu og afa á Sigló, Lucy systur hennar til mikillar ánægju. En fyrir þá sem...
Fjórða barnið okkar tvítugt í dag, til hamingju með daginn elsku Sirrý
7.10.2007 | 11:02
Ég var alltaf staðráðin í því að eignast fjögur börn. Ég ætlaði að eignast dóttur sem ég ætlaði að skíra Ásdísi Magneu, pabbanum og hinum börnunum hafði ég ekki velt eins mikið fyrir mér, en þetta tvennt var ráðið. Það var svo sem ekki miklir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Á eftir gæsaskytteríi kemur plokkerí
6.10.2007 | 18:18
Ég átti allaf eftir að setja inn gæsamyndir af þeim Ella og Jóhanni bróður, en þeir komu ekkert smá hróðugir heim úr veiðiferðinni. Alveg dauðþreyttir, en alsælir. Elli var ekki viss um að hann gæti skotið vegna slitnu sinarinnar í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimspekilegt álitaefni, köttur í kvöldmatinn
5.10.2007 | 12:44
Ég hélt að þessi frétt væri um bloggið sem ég fór inn á um daginn hjá honum Jóhanni Björnssyni heimspekingi og kennara og bar bloggið yfirskriftina " Að borða kött ". Ég vona að hann fyrirgefi mér það að benda á bloggið hans og fá þetta að láni., en mér...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Háðungaverðlaun Nóbels
5.10.2007 | 09:12
Ég var nú ekki alveg að ná þessari frétt um samkynhneigð óvinahermanna. Er verið að meina að þegar hermaður X hittir hermann Y úr hinu liðinu þá skjóta þeir ekki hvorn annan, heldur fyllast óviðráðanlegri kynlöngun til hvors annars? Er það ekki bara...
Framkvæmdastjóri þingflokks Siglfirðinga
2.10.2007 | 21:48
Var það ekki einmitt Gestur Fanndal sem sagði í bæjarstjórninni " Siglfirðingum fækkar ekkert, þeir búa bara annars staðar". Þessi nýstofnaði þingflokkur á Alþingi styður þessa kenningu og sé ég ekki betur en ég gæti haft góðan möguleika á að fá starf...
Land tækifæranna
2.10.2007 | 21:29
Ég er ánægð með stefnuræðuna og var líka ánægð með ræðu Ragnheiðar Ríkharðsdóttur vinkonu minnar, sem hún var að ljúka rétt í þessu. Ég tek af heilum hug undir lokaorð hennar um að Ísland sé land tækifæranna. Ég verð að segja það að ég er fullkomlega...
Stjörnumyndir fyrir gæsaskytturnar á Sigló
1.10.2007 | 19:52
Ég mátti til með að setja inn eina góða stjörnumynd fyrir gæsaskytturnar á Sigló. Hún er af fröken Sædísi Erlu sem er þriggja ára og 364 daga gömul......en segist samt verða fimm ára á morgun. Hún kom nefnilega til mín áðan og sagðist vera búin að skrifa...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mínir menn ekki á blesgæsaveiðum
29.9.2007 | 20:39
Ég heyrði í mínum mönnum áðan og voru þeir þá í skurðinum. Þeir komnir með 12 gæsir og því þarf ég ekki að örvænta um að fá ekki áramótasteikina. Ég var að tala við Stóra áðan þegar hann allt í einu henti frá sér símanum og svo heyrði ég gva gva gva og...