Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Menning í Mosfellsdalnum
16.8.2007 | 08:21
Ţeir eru menningarlegir í Mosfellsdalnum og er ţá Egill Skallagrímsson međtalinn, en hann hvílir í Mosfellsdalnum. Ég hef fariđ á hverju ári í dalinn ţegar sultukeppnin er, en ekki enn tekiđ ţátt, en hver veit hvađ gerist ţegar berin í garđinum eru orđin...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Vesturfarar, fyrsti hluti
15.8.2007 | 23:44
Ég nefndi ţađ um daginn ađ ég hefđi fengiđ símtal frá Önnu Kristjáns bloggvinkonu minni síđasta sunnudag. Hún hafđi ţá veriđ búin ađ reyna ađ ná í mig yfir daginn, ţegar ég far á fótboltamótinu á Selfossi, en allt kom fyrir ekki, ég var bara kćruleysiđ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.8.2007 kl. 18:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ćtti ég kannski ađ kaupa mér DELL tölvu?
14.8.2007 | 08:46
Ég ćtla ađ kaupa mér nýja fartölvu í skólann og mitt pólitíska stúss. Ég ćtla ađ kaupa góđa tölvu, hrađvirka, öfluga, létta, međ góđum skjá. Svona eina međ öllu. Hún ţarf líka ađ vera hljóđlát, ţví ég er ađ brjálast á hávađanum í HP vinnutölvunni. Ég hef...
Verklegar framkvćmdir, stefnumót, vesturfarar og ţjófnađur
13.8.2007 | 00:41
Ţessi helgi er búin ađ vera dásamleg í alla stađi. Viđ vorum ađ vinna í planinu hjá okkur um helgina. Nú er hann Elli minn búinn ađ leggja hitalögnina, alveg sjálfur. Síđan verđur sandađ á morgun og eftir ţađ munum viđ hjálpast ađ viđ ađ leggja...
Moggabloggaramót ađ ári, haldiđ á fiskideginum mikla á Dalvík 2008
11.8.2007 | 09:52
Ég skellti ţví fram á heimasíđunni hjá henni Ásdísi hálfnöfnu minni og elstu bloggvinkonu hvort viđ ćttum ekki ađ halda moggabloggaramót á fiskideginum mikla á Dalvík 2008. Ég skrifađi ţetta líka í fćrslu í gćr viđ fréttina um fiskidaginn mikla , en mig...
Mig laaaaaaaaaangar svo
10.8.2007 | 19:31
Ég hef ćtlađ mér ađ fara á fiskidaginn mikla á hverju ári, en af ýmsum ástćđum hef aldrei komist. En ţađ er deginum ljósara ađ ţúsundir manna klikka ekki á ţví ađ fara eins og ég. Ég hef dáđst ađ ţví hvernig hátíđin hefur vaxiđ og er hinn landsfrćgi...
Risaánamađkar á minni lóđ
10.8.2007 | 16:04
Mér ţótti ţetta pínulítiđ skondin frétt, ég verđ nú bara ađ segja ţađ. Sjáiđ ekki fyrir ykkur fyrirsögnina: Dćmdur fyrir ađ stela ánamöđkum af hverju fékk mađurinn ekki bara leyfi til ađ leita ađ möđkunum. Hér á minni lóđ mćta mér feitir og pattaralegir...
Ógleymanlegur afmćlisdagur
10.8.2007 | 09:20
Afmćlishátíđin í gćr í tilefni ađ 20 ára afmćli Mosfellsbćjar var einu orđi sagt frábćr. Ţađ var mikil hátíđarstemming ţegar fólk streymdi í bókasafniđ sem komiđ var í hátíđarbúninginn. Ánćgjulegt var ađ fjöldi bćjarbúa mćtti til ađ samfagna međ okkur og...
Mosfellingum hefur fjölgađ um nćrri helming á 20 árum
9.8.2007 | 11:38
Mosfellsbćr á 20 ára afmćli í dag 9. ágúst 2007. Fyrir tveimur áratugum varđ Mosfellssveit ađ Mosfellsbć og hefur margt breyst og sveitin sannarlega orđin ađ stórum bć. Íbúum hefur fjölgađ um nćrri helming á ţessum tíma eđa úr rúmlega 3800 í tćplega...
Hver er réttur barna og unmenna
8.8.2007 | 21:41
Ég hef ađ undanförnu veriđ ađ vafra á netinu og skođa ýmsar síđur er tengjast málefnum barna og ungmenna, enda fyrrum fjölskyldunefndarkona og mikil áhugamanneskja um ţessi mál. Ég rakst á ţessar síđur á heimasíđu umbođsmanns barna sem ég vissi ekki ađ...