Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Enn skorar fíknó
7.8.2007 | 22:43
Það vakti athygli mína í fréttinni í gær að þau höfðu ferðast í gegnum Bandaríkin með dópið án þess að vera stoppuð. Ég mun líklega aldrei ná því hvað parið var að hugsa og ætla í sjálfu sér ekki að reyna, en velti því nú samt fyrir mér hvaða meðferð...
Að syrgja vinnuna sína
7.8.2007 | 18:18
Ég held að það sé óhætt að segja að ég sé nokkuð stapíll starfskraftur. Nú hef ég verið tæp níu ár hjá Rauða krossinum og þar áður vann ég í níu ár við fisksjúkdómarannsóknir á Keldum. Ástæða þess að ég skrifa þetta í dag er sú að kannski eru einhverjir...
Frí fram yfir verslunarmannahelgi
2.8.2007 | 11:08
Ég er eitthvað andlaus þessa dagana og ætla að taka mér bloggfrí fram yfir verslunarmannahelgi og kanna hvort andinn kemur ekki yfir mig aftur. Ég ætla að vera heima, því ég er á bakvakt hjá Rauða krossinum. Þetta verður í fyrsta skipti í nokkur ár sem...
Tímaskekkja
31.7.2007 | 14:46
Árlega leggja skattstjórar álagningar- og skattskrár fram til birtingar lögum samkvæmt. Í fréttum í dag var upplýst hverjir eru skattkóngar og drottningar landsins. Ég hef áður sagt frá því að ég man eftir einu atviki á Siglufirði tengt þessum tíma....
Vinnuhundar leita uppi sölumenn dauðans
30.7.2007 | 23:25
Skiptar skoðanir eru um það hvort auglýsa eigi eins og í dag að til standi að vera með aukinn viðbúnað og virkara eftirlit en vanalega. Ég persónulega er mjög hlynnt því að ræða málin opinskátt og er ég sannfærð um að það fælir sölumenn eiturlyfja frá...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.8.2007 kl. 08:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gamla vinnan mín
29.7.2007 | 22:24
Ég verð að viðurkenna að þessi frétt vakti áhuga minn og þá ekki vegna spurninga um það hvort fiskarnir væru með kynsjúkdóm eins og sumir, heldur fyrir þær sakir að ég vann við það að rannsaka tilfelli sem þetta í níu ár. Ég veit af reynslu að það er...
Franskar mílur
28.7.2007 | 15:48
Já maður hefur nú bara aldrei heyrt um svona lagað. Eru 90 km klst eru kannski 125 franskar mílur ? Eða kannski hann hafi heyrt af því að það gangi að hugsa nógu mikið um að hlutir gerist til að þeir hlutgerist, eins og Ingibjörg Gunnars bloggvinkona mín...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Súperskátinn minn floginn
27.7.2007 | 10:58
Það var heldur glatt yfir skátanum mínum í nótt þegar haldið var til Keflavíkur, enda stefnan sett á Jamboree í Englandi. Þetta verður mikil upplifun fyrir alla sem verða á staðnum og er ég að vonum glöð með að í þessum 40.000 skáta hópi í Englandi, eigi...
Ekki þessa indverska
27.7.2007 | 10:29
Ég hélt kannski að þarna hefði verið að verki sú gamla indverska sem endaði á ruslahaugunum um daginn. Það var heldur óhugarleg saga og vona ég að sú gamla hafi fengið inni einhversstaðar. En samt þrátt fyrir að hafa verið flutt á haugana af dóttursonum...
Tivolí og Vogar
25.7.2007 | 00:23
Við Rituhöfðafjölskyldan komum við í Tívolíinu við Smáralindina á leiðinni í Vogana á sunnudaginn. Við vorum að fara til að skoða flotta nýja húsið þeirra Höllu og Sigurjóns og kreista pínulítið Þórð lillamann Davíð Sjonnason. Það var mjög gaman framan...