Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sátt

Þá er biðin á enda og ljóst hverjir sitja í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Geir H. Haarde, forsætisráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra Einar...

Samkvæmisleikurinn, hver verður ráðherra?

Ég get ekki neitað því að hugurinn hefur oft leitað til Þingvalla undanfarna daga. Ég verð líka að viðurkenna að ég er ekki alveg búin að venjast þessari mynd af þeim Geir og Ingibjörgu Sólrúnu, en það gerist örugglega með tímanum. Samkvæmisleikurinn,...

Reykfylltu bakherbergin

Spennandi dagur, Uppstigningardagurinn 2007, hugsanlega ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í burðarliðnum. Það var stórmerkilegt að horfa á Kastljósið áðan. Ingibjörg var ísköld í stöðunni og komst vel frá sínu og ræddi m.a. um að ekki...

Skemmdarvargar í Álafosskvos

Ég tók þá ákvörðun að fjalla ekki um tengibrautina í Helgafellshverfið fyrr en deiliskipulagið yrði auglýst að nýju með umhverfisskýrslunni, en bara gat ekki haldið aftur af mér lengur. Ég er hálf miður mín yfir skemmdaverkunum í Álafosskvosinni og vona...

Kosningastríð í Evrópu

Það er skoðun margra að breyta verði kosningakerfinu í evrópsku söngvakeppninni. Ég sagði sjálf að við kæmumst ekki upp úr undankeppninni fyrr en kerfinu yrði breytt. En viti menn svo var það víst málið að Eiríkur Hauks og strákarnir voru aðeins nokkrum...

Til hamingju Ragnheiður

Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri í Mosfellsbæ er nýjasti þingmaðurinn eins og ég bloggaði um í sigurvímu í morgun. Hún kom inn í lokatölum frá NV kjördæmi eftir "inn og út um gluggann" kosninganæturinnar eins og hún sagði sjálf þegar ég hitti hana á...

Bleiki kjörseðillinn

Ég var bara nokkuð ánægð með bleika kjörseðilinn í kosningunum í gær. Eins og fram kemur í fréttinni þá verða 20 konur og 43 karlar þingmenn samkvæmt úrslitunum kosninganna. Í mín kjördæmi kraganum eru 12 þingmenn og 6 konur og 6 karlar og í mínum flokki...

Nýjasti þingmaðurinn Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Já það má segja að ég hafi aldrei upplifað aðra eins spennu og þessa kosninganótt. nýjasti þingmaður landsins sem komst inn á atvæðum frá NV kjördæmi er Ragnheiður Ríkharðsdóttir vinkona mín og bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hér í okkar kjördæmi náðum við...

X - D

...

Kosningafjör í Mosfellsbænum

Í fyrramálið verða kjörstaðir opnaðir um allt land og er hálf ótrúlegt að kosningabaráttunni sé að verða lokið. Það hefur verið mikið fjör í Mosfellsbænum og reyndar hjá sjálfstæðismönnum öllum í Kraganum. Við vorum að gefa blöðrur og fleira fyrir utan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband