Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

112 - ert þú í neyð?

    Mér datt í hug áðan þegar ég fékk prufuboðin mín frá 112, hvað tilkoma 112 hefur breytt miklu fyrir okkur Íslendinga. Ég fékk prufuboðin ásamt hundruðum annarra viðbragðsaðila vegna neyðaráætlunar sem ég tengist og þakkar maður fyrir hvert skipti sem...

Framsækið skólastarf í Mosfellsbæ

Metnaður og framsækni hefur einkennt allt skólastarf í Mosfellsbæ og er markmiðið að bjóða upp á fyrsta flokks menntun fyrir börn og ungmenni. Jafnframt er talið er mikilvægt að bjóða upp á fjölbreytni i skólastarfi og bregðast við kröfum samfélagsins um...

Hinn íslenski lögregluher

Ég fór inn á heimsíðu Björns Bjarnasonar og las ræðu sem hann flutti á fundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs 29. mars sl. Þarna fer Björn yfir það, lið fyrir lið, hvernig hann hefur unnið að málum í dómsmálaráðuneytinu frá því að samkomulag um...

Ísland framarlega í umhverfismálum

Þetta er rétt sem þarna kemur fram. Ísland er vissulega framarlega í loftslagsvísindum og öðrum umhverfisrannsóknum og þróun eins og t.d. með vetnisökutæki. Enda var það inntakið í bloggi mínu í gær , þar sem ég benti á að fólk gleymdi oft að líta á...

Bumbubolti .....fyrir börn

Ég hélt að bumbubolti væri bara fyrir miðaldra karla þangað til ég rakst á þetta á heimasíðu Ártúnsskóla. "Bumbubolti" er ný íþrótt sem byggir á hröðum leik með boltum sem eru þaktir "frönskum rennilás" og eiga að fá festu á sérstökum vestum sem nemendur...

Hvað þénaði Jóna á móti í fyrra?

Fjölmargir hafa skilað skattskýrslunni sinni og flestir rafrænt. Það er af sem áður var þegar mikill tími fór í það að safna saman greiðsluseðlum og nótum og reikna út vaxtagjöld og heildargreiðslur. Eins var stórmál ef gögnin fundust ekki þegar gera...

Vinnurðu á Núinu - Þriðjudagur

Mér datt í hug í morgun þegar ég fór inn á póstinn minn hvort maður væri ekki að viðhaldahalda spennufíkninni með því að taka þátt í Núinu alla virka daga. Svona líkt eins og hvað ætli margir skoði bloggsíðuna mína í dag? Á heimasíðu Núsins kemur fram:...

Þjóðargrín í Spaugstofunni

Það hefur mikið verið fjallað um grínútgáfu Spaugstofumanna af þjóðsöngnum. Ljóst er að um lögbrot var að ræða og veltir fólk því nú fyrir sér hvert framhald málsins verði. Ætla ég ekki að leyna aðdáun minni á þeim félögum og hef verið ein af þessum 50%...

Útlendingastraumur til Íslands

Mikið hefur verið í umræðunni hvort hleypa ætti fólki af erlendu bergi brotið inn í landið og ekki hefur síst verið rætt um viðhorf Frjálslynda flokksins á þessum málum. Mest hefur þó borið á umræðu um straum erlends vinnuafls til landsins, fólk sem...

Ástu-Sólliljugata, Diljárgata, Snæfríðargata.....

Það var gaman að lesa viðhorf bloggara til nafngiftar á götum í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ, þar sem götu verða nefndar eftir kvenpersónum úr verkum Halldórs Laxness, s.s. Ástu-Sólliljugata, Diljárgata, Snæfríðargata og Sölkugata. Þessi götunöfn eru að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband