Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Hann pabbi minn á afmæli í dag

Jóhann bróðir, pabbi, ég, mamma og Kristín systir Pabbi minn, Sigurjón Jóhannsson er áttræður í dag, 8. september og vil ég fyrir hönd allra afkomenda sem ganga undir nafninu Sigló Group óska afa á Sigló til hamingju með daginn. Hann pabbi er alveg...

Rituhöfðafjölskyldan farin í hundana

Við Rituhöfðafjölskyldan erum algjörlega farin í hundana. Eftir að Lucy okkar flutti lögheimilið á Siglufjörð vegna ofnæmis (hennar sjálfrar) fyrir einu og hálfu ári síðan hefur verið hálf tómlegt hérna í Rituhöfðanum. Við söknuðum þess að hafa ekki...

Krossað við Mosfell

Jæja við tengdó skelltum okkur á Mosfell eftir hádegið í dag með Sædísi Erlu, sem er ótrúlega dugleg í fellagöngu. Við byrjuðum á að fara á markaðinn í dalnum, fengum okkur hindberjasósu (með ísnum á eftir) og besta pikkles í heimi frá Gunnu í Dalsgarði....

Leirubakki við Heklurætur

Við fjölskyldan vorum að koma úr fyrstu útilegu ársins. Leirubakki við Heklurætur var staðurinn og sjálfstæðismenn úr Mosfellsbæ voru ferðafélagarnir. Elli sló tvær flugur í einu og fór líka með Kiwanisklúbbnum sínum Mosfelli... við settum fellihýsið á...

Frábær helgi, bæjarhátíð, frumsýning og ferming

Helgin var heldur betur viðburðarrík hjá Rituhöfðafjölskyldunni.   Meirihlutinn í brekkusöng. Við héldum áfram að skreyta og skemmta okkur í túninu heima. Á föstudagskvöldinu var Salóme þorkelsdóttir gerð að heiðursborgara Mosfellsbæjar og er hún vel að...

Vesturfarar, annar hluti

Ég keyrði til Grindavíkur í gær með spennuhnút í maganum. Ástæðan var sú að ég var að fara að hitta nýfundna ættingja mína frá Kanada. Þegar ég keyrði eftir aðalgötunni fékk ég símtal frá Brynju sem sagði að þau væru komin í Lautina, en þar væri ekkert...

Skátinn minn og prinsinn

Hún var heldur sæl dóttir mín skátinn þegar hún hringdi heim í dag frá alheimsskátamótinu í Englandi. Skátamótið var sett í gær að viðstöddum rúmlega 42000 skátum frá 159 þjóðlöndum og var upplifunin meiriháttar að hennar sögn. Hún var heldur stolt yfir...

Myndir myndir og aftur myndir

Ég hef einfaldlega mjög gaman að því að taka myndir og er venjulega alltaf með myndavél við höndina. Strandamyndirnar mínar eru loksins komnar í albúm inn á 123.is síðuna og skar ég þær verulega niður, en samt endaði ég með að setja inn 188 myndir  og...

Fótboltastrákarnir mínir

Ég var að koma frá Akureyri þar sem ég náði í restina á N1 mótinu hjá Sturlu og pollamótinu hjá honum Ella mínum. Þetta var rosalega gaman þrátt fyrir að hafa ekki komist til Akureyrar fyrr en aðfaranótt laugardagsins og þá búin að keyra Sædísi Erlu til...

Undir regnbogann í forsetabílnum

Ég fór í frábæra ferð í kvöld til hennar Fljótstungu Önnu með góðum vinum. Rúna hringdi í mig í morgun og spurði hvort við ættum ekki að fá okkur bíltúr og koma henni Önnu Inga á óvart, en hún var að hætta hjá Rauða krossinum, en tók að sér að sjá um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband