Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Dagur Listaskólans í Mosfellsbæ haldinn 1. mars

Á morgun laugardaginn 1. mars verður dagur Listaskólans haldinn í Mosfellsbænum. Í bæjarleikhúsinu verður ævintýri H.C. Andersen, "Nýju fötin keisarans" flutt af Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Tónlistardeildinni og Leikfélagi Mosfellssveitar. Nemendur úr...

Reykjaskóli 2008

Ég varð alveg óskaplega glöð þegar ég opnaði póstinn minni í dag. Mín beið nefnilega bréf frá gömlum skólasystkinum í Reykjaskóla, þeim Bjarka, Daddý, Eika, Ragga Kalla og Siggu Snæ. Í bréfinu boðuðu þau að haldið yrði Reykjaskólamót helgina 9. - 10....

Draumasveitarfélagið Mosfellsbær og hugur í sjálfstæðismönnum

Það er búið að vera mikið að gera eftir að ég kom frá New Orleans, svo mikið að ég hef ekki einu sinni náð að blogga. Síðasta vika var viðburðarík og gerðist margt jákvætt hjá okkur í Mosfellsbænum. Aðalfundur okkar sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ var...

Nokkrar myndir frá New Orleans

Ég veit ekki hvernig mér námsmanninum datt í hug að fara í ráðstefnuferð í heila viku. Þegar ég kom til baka var bensínið búið að hækka um margar krónur og verkefnin í skólanum upp fyrir haus. Ég á eftir að gera 1 verkefni, eina stuttritgerð og eitt...

Strákarnir á vellinum og söngur í New Orleans

Ég hef ekkert heyrt í Ella í dag, enda klukkan bara 9 hjá mér og frúin nývöknuð og útsofin. Það verður nú hálf fúlt ef City rúllar ManUn upp, en ég veit að það eru City menn í hópnum og því verða einhverjir súper glaðir. Ég var að spjalla við pabba á...

Vatnstjón í New Orleans

Hálf ömurlegt með Egilshöllina, þetta á eftir að taka einhvern tíma og margar æfingar sem ekki verða teknar í höllinni. Ég fór með Shirley hans Jóhanns og ráðstefnugestum um New Orleans og er ég enn að melta það sem ég sá. Þetta er náttúrulega...

Flug FI 440 farið til Manchester og meira um New Orleans

Ég vaknaði fyrir allar aldir líkt og hina morgnana í New Orleans og var það fyrsta sem ég gerði að fara inn á Icelandair og kanna hvort Elli og hinir strákarnir hefði komist til Manchester og viti menn, Flug FI 440 Manchester (MAN) sem áætluð var 08.00...

Elli enn í Keflavík og Stóri kominn til New Orleans

Elsku Elli minn er enn í Keflavík og bíður þess að komast á ManUn-ManCity á morgun, vona bara að hann hvetji sína menn bara í hljóði í þetta sinn. Hann sagði mér að þeir væru allir 15 á gistiheimili í Keflavík og ættu að fara út í fyrramálið kl.8. Það...

Elli minn bíður á Keflavíkurflugvelli

Elli minn bíður á Keflavíkurflugvelli eftir að komast í fótboltaferðina til Englands. Það er nokkuð ljóst að ekkert fær stöðvað hann að fara á ManUn og ManCity á morgun, nema náttúrulega vonda veðrið. Ég sagði honum að ég fengi nú bara hland fyrir...

Óveður heima og sól í New Orleans

Gott mál með að virkja samhæfingarstöðina. Að mínu mati á að nota stöðina meira en minna og hefur það líka verið þróunin á undanförnum árum. Það var góð reynsla að fá að vera með í þróunarferlinu í samhæfingarstöðinni og mest með Gyðu og því var gaman að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband