Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Pólitísk spilling í Mosfellsbæ?

Var að hlusta á 566. fund bæjarstjórnar frá því í síðustu viku sem ég gat ekki setið vegna vinnu erlendis og á ekki til eitt einasta orð yfir málflutningi. Ég hvet fólk til að hlusta á fundinn þrátt fyrir að hljóðgæði séu ekki upp á það besta. Hér er...

Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar

Allar stjórnmálahreyfingar sem buðu fram í Mosfellsbæ 2010 lögðu áherslu á lýðræðismál og mikilvægi þess að auka þátttöku bæjarbúa í ákvarðanatöku í málefnum bæjarins. Bæjarstjórn setti upp tímabundinn stýrihóp skipaðan fulltrúum allra stjórnmálaafla sem...

íbúafundur um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2011

Hafin er vinna við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2011 í Mosfellsbæ og líkt og í flestum sveitarfélögum í landinu verður þetta erfiður róður. Í fyrra óskuðum við eftir tillögum frá íbúum á heimasíðu okkar og voru starfsmenn einnig hvattir til að koma...

Leikhúsið við Austurvöll

Ég hef verið mjög hugsi yfir ástandinu að undanförnu og sé ekki annað en að þjóðarskútan sigli um stjórnlaus, í það minnsta án siglingartækja. Við sveitarstjórnarmenn ræddum okkar mál á þingi sambandsins í síðustu viku, sem er fyrsta þing eftir...

Þegar mamma var í blómastríði við rollur á Siglufirði í denn

Áðan var ég að lesa grein um rollur á Hvanneyrarbrautunni á sksiglo.is síðunni um rollubúskap á Siglufirði og velti fyrir mér af hverju búið sé að leyfa rollubeit aftur í firðinum mínum fagra. Ég man ósköp vel eftir stríðsástandinu á Laugarveginum í denn...

Í túninu heima í Mosfellsbæ - bæjarhátíð með eitthvað fyrir alla

Framundan er bæjarhátíðin okkar Mosfellinga, Í túninu heima. Dagskráin er fjölbreytt og eitthvað fyrir alla. Að neðan eru taldir upp helstu viðburðir hátíðarinnar. Dagskrána í heild sinni má nálgast hér. Fimmtudagur 26. ágúst Mosfellsbær skreyttur,...

Sjálfstæðismenn og Vinstri-græn í áframhaldandi meirihlutasamstarfi í Mosfellsbæ

Þrátt fyrir að við höfum náð hreinum meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum óskuðum við eftir áframhaldandi samstarfi við Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Sjálfstæðismenn fengu 49.8% atkvæða og fjóra fulltrúa af sjö í bæjarstjórn og bættum við okkur...

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ

Úrslit sveitarstjórnakosninga í Mosfellsbæ sem fram fóru 29. maí 2010: Niðurstöður: B-listi Framsóknarflokks 410 D-listi Sjálstæðisflokks 1822 M-listi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ 556 S-listi Samfylkingarinnar 441 V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns...

Áhyggjulaust ævikvöld í Mosfellsbæ

Ný kynslóð aldraðra hefur sagt ellikellingu stríð á hendur og ætlar að njóta ævikvöldsins. Það er hlutverk samfélagins að koma í veg fyrir félagslega einangrun aldraðra og gefa þeim tækifæri til að taka þátt í samfélaginu á þeirra eigin forsendum. Þannig...

Stefnuskrá sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ 2010 - 2014

Hér er að finna stefnuskrá okkar sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ vegna sveitarstjórnarkosninganna 2010.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband