Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ég sá í Mogganum í morgun viđtal viđ sálfrćđingana Einar Gylfa Jónsson og Andrés Ragnarsson sem annast međferđ fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Ég hef lengi fylgst međ ţessu verkefni sem kallast Karlar til ábyrgđar og er ánćgjulegt ađ ţađ gengur...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég fann ţessa skemmtilegu sögu í grúski mínu á Siglufirđi um helgina og ákvađ ađ leyfa ykkur ađ njóta. Ţessi saga er sönn og gerđist fyrir rúmum 25 árum síđan ţegar pabbi minn var skipstjóri á Sigluvíkinni á Siglufirđi og stóri bróđir minn Jóhann var...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ég ćtlađi ađ fara ađ lesa fyrir próf í stjórnsýslurétti, en var eiginlega meira međ hugann viđ ferđina á Siglufjörđ og fréttir páskahelgarinnar og ákvađ ég ţví ađ skrifa eina örstutta bloggfćrslu. Ţađ er merkilegt hvađ skođanakönnunin um vinsćldir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Mér datt í hug í morgun ţegar stóru börnin mín fussuđu og sveiuđu yfir ţví ađ pabbi ţeirra vćri ađ borđa sardínur í tómat, hvađ matarsmekkur breytist međ árunum. Í dag ţá borđa ég allan mat, en ţegar ég var krakki ţá var ég óttalega matvönd og man ég...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Hér á Siglufirđi er búiđ ađ vera dásamlegt veđur í dag, frekar kalt en bjart og fallegt. Bćrinn iđar af lífi og er greinlegt ađ mikill fjöldi fólks hefur ákveđiđ ađ verja páskafríinu á Siglufirđi ţetta áriđ. Elli tók daginn snemma og var kominn í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Hver kannast ekki viđ ţađ ađ vera spurđur hverra manna hann sé? Í örstuttu máli ţá er ég komin af ćttum Krossa- og Kjarna í Eyjafirđi, vondu fólki af Snćfellsnesi og galdramönnum á Ströndum. Ég er fćdd og uppalin á Siglufirđi, dóttir hjónanna Sigurjóns...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Ţađ virđist sem vel hafi gengiđ ađ rýma skipiđ eftir strandiđ. Ţađ skiptir mikil máli ađ starfsfólkiđ um borđ í svona skipum sé vel ţjálfađ í viđbrögđum viđ ađ ađstođa ferţegar viđ rýmingar, líkt og flugţjónar og flugfreyjur háloftanna. Ég man ţegar ég...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ný könnun Capacent Gallup um fylgi stjórnmálaflokkanna sýnir miklar sveiflur í fylgi milli vikna og ađ ef ţetta fylgi gengi eftir ţá héldi ríksstjórnin velli. Sjálfstćđisflokkurinn bćtir viđ sig 6,1% fylgi milli vikna og mćlist nú 40,6 %. ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Ég er međ ákveđiđ spurningaţema í gangi ţessa vikuna, bara svona fyrir ţá sem ekki hafa tekiđ eftir ţví . Í dag ţá ákvađ ég ađ velta fyrir mér páskunum. Ég mun líka blogga annađ slagiđ um persónuleg málefni á ţessari síđu, en hingađ til hef ég haft...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.4.2007 kl. 19:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ég bloggađi um innflytjendamál um daginn og ákvađ ađ birta ţann pistil aftur međ nokkrum viđbótum vegna hávćrrar umrćđu um máliđ. Mikiđ hefur veriđ í umrćđunni hvort hleypa ćtti fólki af erlendu bergi brotiđ inn í landiđ og ekki hefur síst veriđ rćtt um...
Stjórnmál og samfélag | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
«
Fyrri síđa
|
Nćsta síđa
»