Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Landsfundurinn var vel heppnađur ađ mínu mati og endađi glćsilega í gćr međ endurkjöri ţeirra Geirs H. Haarde forsćtisráđherra sem formanns og Ţorgarđar Katrínar menntamálaráđherra sem varaformenns. Ţessi niđurstađa kom mér ekki á óvart ţar sem mikil...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Ég er verulega hugsi yfir ţessari könnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir Ríkisútvarpiđ og Morgunblađiđ dagana 3. til 9. apríl um ţađ hvort fólk sé hlynnt ţví ađ settar verđi strangari reglur um heimildir útlendinga til ađ setjast ađ hér á Íslandi....
Stjórnmál og samfélag | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţá er góđum landsfundi lokiđ og hefur miđstjórn Sjálfstćđisflokksins veriđ kjörin og voru yfir 1000 manns sem kusu á fundinum. Kosnir eru ellefu í miđstjórn og hlutu 8 konur og 3 karlar kosningu í dag. Í frambođi voru 25 frammúrskarandi fulltrúar og náđu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţetta er verulega ruglingsleg frétt. Máliđ kemur inn undir leikskólakaflann og sögđu fyrirliggjandi drög ađ fé fylgdi barni og ekki skipti málin hvort um ađ leikskólinn vćri rekinn af sveitarfélögum eđa einkaađilum, en í dag eru mismunandi reglur hjá...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Ţetta eru búnir ađ vera góđir og árangursríkir dagar á landsfundi Sjálfstćđisflokksins. Ţađ er ţegar búiđ ađ samţykkja nokkrar landsfundarályktanir og enn fleiri verđa afgreiddar á morgun. Ég hefđi svo sannarlega viljađ taka ţátt störfum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţá hefur landsfundur Sjálfstćđisflokksins veriđ settur. Ţetta er öflug samkoma og einstaklega gaman ađ hitta marga félaga og vini frá öllum landshornum. Á landsfundinum er stefnan mótuđ og núna er nákvćmlega mánuđur í kosningar og ţví ljóst ađ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.4.2007 kl. 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Ţetta hefur veriđ heilmikiđ í umrćđunni og kom í ljós í könnun gerđ var međal 15 ára unglinga ađ flestir ćtluđu sér ađ verđa lćknar og arkitektar. Ég átti mér svo sannarlega drauma um hin ýmsu framtíđarstörf á mínum yngri árum og dreymdi um ađ verđa...
Stjórnmál og samfélag | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Áđan heyrđi ég viđtal viđ fulltrúa Blátt Áfram sem eru sjálfstćđ félagasamtök sem helguđ eru forvörnum gegn kynferđislegu ofbeldi á börnum á Íslandi. Veriđ var ađ rćđa auglýsingaherferđ, sem er ađ hefjast og er ćtlađ ađ benda á ţá stađreynd ađ flestir...
Stjórnmál og samfélag | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Flokkun og endurvinnsla heimilissorps hefur veriđ ađ aukast á síđustu árum sem og er vitund almennings fyrir umhverfi sínu. Ekki er langt síđan opnir öskuhaugar voru um allt land og ekkert tiltökumál ađ hafa ţá inni í bćjarfélögum, eins og var á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ég hlakka mikiđ til landsfundarins sem hefst á morgun, 37. landsfundur Sjálfstćđisflokksins og ber hann yfirskriftina Nýjir tímar - á traustum grunni . Ţetta eru skemmtilegar samkomur og hittir mađur góđa félaga og vini frá öllum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
«
Fyrri síđa
|
Nćsta síđa
»