Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gatnagerð og Baugshlíðin

Mér varð hugsað til þess í dag þegar ég kom heim úr vinnunni og Baugshlíðin var lokuð hvað það skiptir miklu máli að hafa góðar vegtengingar. Það er engin tilviljun sem ræður því hvernig gatnakerfið er hannað, hverfi eru hönnuð með húsagötum, safngötum...

Meiri tíma fyrir mig

Mér fannst ágæt 1. maí auglýsingin frá VR, sem er mitt félag. Hún hreyfði við mér og örugglega fjölmörgum öðrum. Auglýsingin sýnir barn með kröfuskilti sem á stendur "meiri tíma fyrir mig". Ég held að það sé einmitt það sem við eigum að gera. Að fækka...

Geir H. Haarde forsætisráðherra 13. maí

Ég horfði á Kastljósið í gær þar sem Geir Hilmar Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali. Mér fannst þeim takast að draga fram persónu Geirs með viðtölum við ýmsa aðila og hann sjálfan og stóð hann sig vel, enda frábær...

out of office

Ég byrjaði að vinna aftur í gær eftir tveggja mánaða veikindaleyfi, ég ætlaði að taka out of office af en hef greinilega skellt mér í nýtt frí  því Katrín María vinkona mín á Króknum fékk þetta sent frá mér þegar hún sendi mér póst í gær. I will be out...

Kæru félagar gangi ykkur vel á flugslysaæfingunni

Það væri nú gaman að vera með hópslysaæfingarhópnum á Króknum þessa dagana, en það er víst ekki hægt að vera á mörgum stöðum í einu. Ég mun þó fá smá adrenalín kikk við boðun á morgun og verð með þeim í huganum. Það hefur verið sérkennilegt að fá alla...

Stefnumót við sjálfstæðismenn í kraganum

Eins og ég sagði í gær þá er mikið að gera hjá frambjóðendum um allt land og fékk ég þetta frá frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Kraganum, en þau bjóða kjósendum á stefnumót í bæjarfélögum kjördæmisins um helgina. Það er mikilvægt fyrir hinn almenna...

Framboð og eftirspurn í kosningabaráttu

Þetta er skemmtilegur tími. Frábærum landsfundi okkar sjálfstæðismanna nýlokið, aðeins eru tæpar tvær vikur til kosninga og því bara lokasprettur kosningabaráttunnar eftir.  Ég hef aldrei upplifað eins mikið af skoðanakönnunum og pólitískum umræðufundum...

Fjölgun hjúkrunarrýma

Ég sá að það hafa verið byggð 522 hjúkrunarrými á landinum frá árinu 2001 til loka ársins 2006, en fannst mér eins og það hefði verið byggt mun minna. Síðan er áætluð fjölgun hjúkrunarrýma til ársins 2010 um 400 hjúkrunarrými í viðbót og er mikilvægt að...

Stuðningur við frambjóðendur í Suðurkjördæmi

Ég rakst á bloggfærslu í gær hjá einum frambjóðanda Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi þar sem talað var um myndir af frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og það talið óeðlilegt að og villandi fyrir kjósendur að taka myndir af...

Nýr vefur Sjálfstæðisflokksins og skattagrein Sigurðar Kára

Sjálfstæðislokkurinn er búinn að opna nýjan glæsilegan vef sem er að mínu mati aðgengilegri en sá gamli. Þar er fólki m.a. boðið upp á að senda forystu flokksins fyrirspurnir, sem leitast verður við að svara í vefvarpi á síðunni undir Tölum saman. Þar má...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband