Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lífshættulegur bílaleikur

Ég bloggaði í gær um ræs á alþjóðlegri umferðaröryggisviku sem haldin er á vegum Sameinuðu þjóðanna. Ég fékk athugasemd frá Birgi Þór Bragasyni , sem verið hefur ötull talsmaður bílbelta og umferðaröryggis áratugum saman, þar sem hann spyr hvað sé til...

Ökufanturinn frá Siglufirði

Það er ljóst að ekki er vanþörf á aukinni fræðslu og forvörnum sem fara fram á alþjóðlegu umferðaröryggisviku Sameinuðu þjóðanna sem hófst í dag. Tilgangurinn er að fá leiðtoga stærstu efnahagsvelda heims, G8 hópsins svonefnda, og aðildarlönd Sameinuðu...

Hvað endurspeglar þetta?

Það var fróðlegt að sjá nánari greiningu á því hvar flokkarnir hafa hlutfallslega mest fylgi í Suðurkjördæmi eftir svæðum. Þar sem ég bý ekki þar hef ég ekki mikla tilfinningu fyrir því hvað þetta endurspeglar, en ég ímynda mér að persónulegt fylgi Árna...

Skotleyfi á stjórnmálamenn

Ég fór inn á bloggsíðu um daginn þar sem umræðan snérist um mannasiði á blogginu og nikkara, eða fólk sem skrifar undir dulnefni. Einnig var talað um hvað moggabloggið hefur bætt ýmis öryggisatriði og nýverið farið að birta IP tölur á tölvum þeirra sem...

Hefur Samfylkingin einkarétt á afnámi launaleyndar?

Glæsilegt hjá Háskólanum í Reykjavík að ætla að sækja um vottun jafnra launa og sýnir bara þann mikla metnað sem ríkir hjá  þessum glæsilega háskóla. Ég sá líka að formaðurinn, hún ISG hefði verið að skrifa um stuðning HR við þær aðferðir sem lýst er í...

Trúlega enn fleiri hlynntir varaliði

Ég er viss um að enn fleiri hefðu verið hlynntir varaliðinu, ef allir vissu hvað verið væri að meina með varaliði lögreglu. Þessu held ég fram eftir að hafa rætt þessi mál við fjölmarga undanfarið. Ég hef heyrt ýmsar útgáfur og meira að segja her eins og...

Sjálfstæðismenn auka fylgi sitt í kjördæmi forsætisráðherra

Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig fylgi og einum kjördæmakjörnum þingmanni í Reykjavíkurkjördæmi suður, kjördæmi forsætisráðherrans Geirs H. Haarde, í nýrri könnun Capacent Gallup.  Samfylkingin missir einn þingmann og Vinstri græn bæta við sig...

Mikil hamingja með Lágafellslaug

Sumardagurinn fyrsti var bjartur og fagur og var gaman að gleðjast með hundruðum Mosfellinga yfir nýrri sundlaug og íþróttahúsi í Mosfellsbæ sem fékk nafnið Lágafell og Lágafellslaug. Líkt og með Varmárlaug og Íþróttamiðstöðina Varmá sem enn er aðal...

Til hamingju Afturelding

Bjarki Sigurðsson hefur staðið sig vel sem þjálfari Aftureldingar og var gaman að sjá hann með strákunum sínum í gær. Það var sérstaklega gaman því hann var erlendis þegar þeim hömpuðu 1. deildar bikarnum sem þeir unnu örugglega. Það var gaman á hófi sem...

Hjálp- hvað meinar Guðni?

Hvað var Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins að meina með því að segja að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið stikkfrír í allri umræðu og að Geir hefði talað á landsfundinum eins og hann stjórnaðir landinu einn. Ég hlustaði á þetta viðtal aftur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband